Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Síða 1
H A
0JAXL
RJBTTLÆTIB OG LAGA
GEFINN U T AF HARÐJAXLSFL 0 KKNUM A ÍSLANDI
3. árgangur.
Ecykjavlk, Sunnudag 8. Ágúst 1926.
15. tölublað.
Túnsnlld ð Jiriðja tilvernstigi.
Glefsur um sðnglist, tónlíst og trekkspii
eftir mig sjálfan, Odd Sigurgeirsson.
II.
Þá byrja jeg nú aftur þar sem fyr var frá-
horflð. Á sviði söDgliatar og tónlistar erum við
nú tæplega komnir einB langt og aörar þjóðir —
þótt vi8 eigum máski nokkra atburfia skussa á
því sviBi. Og þó ýmsír útlendir menn hafl IótiB
avo litiB, aB koma hingaB og lofafi okkur afi heyra
til sín, þá eru þafi bara miölungsmenn og ekkert
af þ9im afi lærá fyrir okkur. — Jeg hef hjer fyrir
framan mig ýms útiend blöfi, og jeg get ekki
látifi vera afi minnast á þrjá snillinga á þessu
svifii, ef ske kynni afi þafi yrfii til þess afi vekja
áhuga söngvina hjer á landi, og ef hægt væri
afi fá þá hingafi, eða þá afi vifi nendum eitthvafi
af okkar genium í læri til þeirra.
Pyrst er nú tyrknesk stúlka, sem heitir El-Bá-
Ado, og hefur bún hlotifi afialfrægfi sina fytir að
spila á hárgreiöu. Hún var tekin innan tvítugs
og látin í kvennabúr hjá einhverjum burgeis, en
af því hún baffii gófian tíma, þá fór hún afi æfa
sig á fyrnefnt innstrúment. En svo ber þaö vlð
eitt sinn, afi þar er prins frá Evrópu í sumarfríi
ög er á gangi fyrir utan kvennabúriö og heyrir
þessa undursamlegu tóna. — Loks eítir miklar
brjefaskriftir og samninga millum Tyrkjastjórnar
og stjórnar þeBS lands, sem prinsinn var frá, tókst
prinsinum aö fá El-Ba Ado úr kvennabúrinu, og
var henni þá strax. komifi í læri hjá sama kenn-
aranum og Sigurður Birkis læröi hjá. Tók hún
þar eins skjótum íramförum og barn í barnaskóla
Reykjavikur, og sífian er hún orfiin heimsfræg.
Hún spilar á hverja hárgreiöu þrisvar sinnum; og
eru mörg dæmi til þess, afi greifiurnar hafl verifi
keyptar á eftir fyrir 2600 dollars. — Reyndar
yrfii ekki hægt aö íá aöra eins rnanneskju og
þessa hingaö, nema hún ætti vlsa einhverja vissa
|ijpphæfi; og yrfii þá bærinn efia landið að hlaupa
undir bagga, og gjarnan skyldi jeg fyrir hönd
Harðjaxlsflokksins láta nokkur hundrufi krónur.
l?ar næst er mafiur einn af Riífaþjóðflokknum
í Maiokkó, kornungur, systursonur Abd Eí-Krím.
Hann hefur feröast vífia um lönd og spilar af
feikna snild á alla 1 e g g i — bambusleggi, hvanna-
rótarleggi, njólarótarieggi, hrossleggi o. s. frv. En
ekki mun vera hægt afi hugsa sjer afi fá hann
hingað til lands, því hann er fyrirfram lofafiur til
að spila í stærstu borgum heimsins næstu tuttugu
og flmm ár. En ef einhver borgin sykki á þessum
tíma, þá getur þó verið, afi hægt væri afi nappa
hann hingafi eitt kvftld.
Þá kem jeg afi þrifiju persónunni og er þafi
halanegri, sem heitir Allabumpoguœpo — faö er
vont aö bera nafnifi fram, en menn geta stytt
þafi eftir behag. — Peasi negri er álitinn vera
mesta lista-sjení á vorri jörfi. Hann spilar ekki á
neitt og hann syngur ekki neítt, heldur skælir
bann á sjer kjaftinn og dregur hann til á ýmsa
vegi. Myndast þá undarlegt surghljófi af núningn-
um á tönnonum og vöronum og framleifiast þá
hinir undursamlegustu tónar. Spilar hann þannig
allskonar tónverk og er afisókn svo mikil, afi
vanalega eru allir afigöngumifiar seldir þremur ár«
um á undan hverri skemtun. —
Ef okkar bláfátæka hrjósturland gæti fengifi
þsssa listamenn hingafi, þá er nú eitt afi athuga,
og þafi er það, afi enginn af músíkdómurum okk-
ar er fær afi dæma um þessa snillingá. — Próf
það, sem Á. Th. hefur á þesnu svifii, nær bara tit
að dæma eírópiska snillinga, og er hann vel fær
í því, en lengra kemst nú Árni ekki. Væri það
óbærileg hneysa þjófi vorri ef enginn gæti látifi
álit sitt í ljósi eftir á.
Par sem jeg hef brjefaskifti og ýms áhrif útí
heimi, Þá get jeg nú reynt, ef menn vilja, afi fá
þíssa menn, eða eitthvað af þeim, hingað upp, og
býat jeg vifi aö bæjarstjórn myndi hlaupa undir
bagga, og eins ætti að vera hægt afi fá peninga
af sáttmálasjófii tii þessa fyrirtækis. Og af þvi
þotta er sjerstakt menningarfyrirtæki, mun jeg
halda því vakandi hjer í blaöinu. ~ ,