Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Blaðsíða 4

Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Blaðsíða 4
4 HARÐJAXL Skáldlegir hæfíleikar mínir. Jeg var nnemma »káld og ritwiillingur, enda er mjer þaS enn í fergku mlnni frá yngri árnnum, - hve gaman jeg haíði af því að virða fyrir mjer náttúruna i góðu nœði og njóta drauma minna um margbreytni veraldarinnar. — Jag er líka vi»a um það, að ef 011 sú speki, aem spriklaði i höíð- inu á mjer i þá daga, væri komin á prent, þá vnri j«g fyrir iöcgu orðinn heimafrægur maður og meira til, — því hugamíðar minar vóru svo stór- vaznar og hávlsindalegar, að jatnrel mestu spek- ingum heíði verið ofvaxið að skiija mig, enda áttu fáir samleið með mjer þá. — En nú er þetta orð- ið breytt. Síðan jeg gerðist ritstjóri hef jeg neyðst tli að færa hugsanir mínar i alþýðubúning til þess að allir gætu notað sjer þekkingu mína og lífs- reynslu, enda veit nú allur lýður, að jeg rita hverjum manni ljósara og auðveldara mál, — þótt andriki og óvenjuleg hugsanafjölbreytni leiði mig stundum inn á ótroðnar br.autir í rithætti. — Fátt færði jeg í letur af því, sem jeg orkti í •esku, En nýlega fann jeg kvæði í skjalasafni mínu, sem jeg mun hafa orkt þegar jeg var á fjórða ári. Petta kvæði er af geithafri einum, sem beið bana vegna þess að hann varð ástfanginn af stjörnun- um, sem bllkuðu á kvöldhimninum. Orsakaðist það með þeim hætti, að veslings skepnan gáði •kki fóta sinna, vegna ástarinnar, hrapaði fram af hengiflugi og diukknaði 1 fljóti, sem rann i gljúfr- um fyrir neöan hana. — Eins og ljóðið sýnir, var það heimspekileg ást, sem varð geithafrinum að fjörtjóni: Hafur einn stendur á hamri og horflr á loftið bláa, en fyrir neðan hann fellur fljótið stranga og gráa. En hafurinn lítur til himins hátt yflr duft og moldu, því stjörnurnar bláu blika og brosa að syndugri íoldu. Og hafurinn heillaður verður al himinsins dýrðarljóma, — bann sjer ekki fljótið fláa nje fossanna hungurróma. Og hafurinn fellur i fijótið, æ, flest verður spökum að grandiS og hringiðan spekinginn hlrti — pvl baan aáði aldrei landi, Þetta s.ðara kvæði orkti jeg um sjálfan mig þegar jeg var á Landakotsspítala: Á andríkum æskudögum orti jeg ijóð og kvað. Jeg setti mig suður á túni á svolítið smárablað. Og hátt yflr höiði mínu himinsins dýrð jeg sá. Þá fyltist jeg eldmóði andans og inndælli ijóðaþrá. Þá orkti jeg ástarkvæði . um alt sem fyrir mig bar, fjöllin og fossana hvítu, fífla og sóleyjar. — Jeg orti þá einnig um píkur eldheit munarljóð — því ástin herjaði á hjartað í hamrömmum jötunmóð. En ástin mín varð sð ösku í henni Reykjavík — því hugur minn stakk sjer á hausinn í hyldjúpa pólitík. — | í blaðinu mínu berst jeg, því bardaginn skemtun er. — Húrra, Harðjaxl minn lifil — Húrra íyrir mjer. Skríílnr. Sýslumaðurinn: >Sjáið þjer nú ekkí að það var rangt af yður að stela rollunni úr kofanum? fjóíurinn: >Já, jeg sje það vel nú, en hvernig átti mig að gruna, að rolian færi að jarmat. Drengurinn: >Pabbi, nú sit jeg ekki lengur á neðata bekknum. Faðir hans: >Pað er gott drengur minn. Hjerna •r króna sem þú mátt eiga. En hvernig atendur á því, að þú heiur komist af neðsta bekknum í miðjum mánuðinum?« Ðrengurinn: >Pað er af því að það er verið að mála hann<. Prentstoiðja HallgrilnB Benediktssonar. Bergst.stræti 19, Abyrgöaraiftðut blftð#ins er Axel Qlafsson, Reykjavik,

x

Harðjaxl réttlætis og laga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harðjaxl réttlætis og laga
https://timarit.is/publication/763

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.