Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Page 2
s
HARÐJAXL
ÞjöðMttðarhald Reykvíkinga
á Baldnrshaga 2. ágúst.
Stópslegln pæðuliöld og hljóm-
lelkap, ljóðaltst og söngur
og margskonar íþvóttlv.
I.
A8 þaasu sinni fór þjóðhátiðarhald Reykvíkinga
fram uppi á Baldurshaga, eina og til atóð, og er
ÞaB sannaat að aegja, að jafn fjörugt mannamót
hefur ekki farið hjor fram um langt skeið. Yar
Það svo sem auðvitað, úr því vaizlunarmannafje-
lögin tóku að sjer foruatuna, að vel mundi til alls
vandað, eins og raun varð á.
Klukkan á mínútunni 10 árdegis lagði tíu þúaund
manna akrúðganga af atað írá Lækjartorgi og upp
að Baldurahaga, með lúðrablástur og bumbuslátt
Ejáipræðishersins i fylkingarbrjósti, bto og Sigurjón
Pjetursaon meö tvo fána sinn í hvorri hendi. —
Skrautblæjur og viðhafnarflögg blöktu íyrir blíð-
vindi og breiskjuhita um allar trisaur, alla leið frá
Bernhöftsbakaríi og efst upp I hún á Baldurahaga-
flaggatönginni — og þangað vfcr fylkingin komin
klukkan hálf tólf, og þótti það góður gangur. —
II.
Hátiðina aetti (klukkan tólf á mínútunni) Ólafur
6. Byjólfaaon atórkaupmaður og endurskoðandi Eim-
skipafjelaga íslanda. — Brýndi hann Það straz fyrir
þingheimi, með átakanlega fögrum orðum, hversu
nauðsynlegt það væri, að íalendingar, og einkum
Keykvikingar, tækju ajer fram um alla regluaemi
og endurbætur á ve> zlunarsviðinu. — í raun og
veru væru aliir lanásmenn verzlunarmenn — allir
lalendingar eitt atórt verzlunarmannafjelag — og
í þeaa naíni teldi hann sjer allra manna skyldaat
að efla og blása hollum lifsanda inn í áreiðanleik
manna, til aukinnar raövendni í öilum viðakiftum,
og örfa þá til þeas, að vúða akuldbindingar sínar
ttieir en hingað til. — Hann kvaðst ekki ætla að
lara neitt út í persónuleg verzlunaratörf sin um
dagana — en glaður væri hann þó í sínu hjaita
yflr því, að þau mundu mörgum reynaat notalegt
leiðarljóá á sevibr&ut ungra verzlunarmanna —*
Skilmerkllega bókfæizlu og trúlynda endurakoðun
og hreina reikninga taldi hann trausta leið til
botasælla veizlunarathaína — eða svo heíði það
teynat ajer um dagana, eins og allir visou. —
£tann kVfcð gjaldþrotafaraldurinn plágu íyrir vei'tl*
unaratjettiaa, og krafðsist, fyrir hennar hönd, öfl-
vgrar rannsóknar í þeim tilfellum, avo og hlífðar-
iausrar reísicgar þar, ef kæruleysi og óráðvendni
ættu þar sök á. — Hann kvaðst hafa ásett ajer
það úngur, að reynaat íslenzkum viðakiftamálum
röakur reform&tor, og þsð hefði ajer tekist furðan-
lega, og beiddi gæfuna að halda ajer á þeii ri braut
til æviloka. — Að þessarri merku ræðu lokinni
var hiópað húrra fyrir verziunarstjettinni, og að
því loknu súngu Noregafararnir frægu vel ortan
Lofsöng til hennar eftir Pjetúr Þ. J. Gunnarason í
Landsstjörnunni, en Ragnar Leví söng aólóna í
kvæðinu og tókst snildarlega, eins og vant er. —
III.
Þá stje næstur upp á ræðupallinn Oddur ritstjóri
Sigurgeirsion og hjelt þrumuræðu fyrír minni ís-
lands. — Hann heimtaði aukna Alþýðubrauðgerð.
Hann sagði þab lýgi, að hún væri nógu stór tll
þesa að halda brauðverðinu niðri. Hann kvað atríðs-
verð verfc hjer enn á öllura brauðum, og það ætti
Alþýðubiauðgerðin að laga ttrax. — Hann heimt-
aði, að Alþingi gæfl Alþýðuflokknum Alþýðutroll-
ara — avo að hjer yrði aýnt, hvernig reka á þá
útgeið með fyrirmyndarsnibi. — Hann vildi að
landið skaffaði Alþýöuílokknum Alþýðufjós, svo
að regluleg kunnáttu kúarækt yrði kend búskusa-
um til sjós og sveita. — Hann hvatti til þjóðnýt-
ingar á öllum sviðum — í kirkjumálum, kennslu-
máium og kvenuamálum. — Hann taldi rangt að
reka kvinnur á þiug, — þær yrðu pólitískir vand-
ræðagripir með því móti. Beirra hlutverk væri
það eitt, að lauga stg i ástúð og skaplyndis-jafn-
vægi, og taka á móti æxlunarkraítinum frá manns-
ins hálfu með ósvikiuni alúð og undirgefni, og um
fram alt, án pólitiskra æainga og stjórnmálaskjálfta.
— Á þetta aagðist hann verða að leggja mikla
áheizlu, vegna óborinna íalendingft. Peir ættu
atrangar kröfur um það, að írjómögn framtíðar>
Jnnar ættu fullkomnu öryggi að fagna í hvaða nú->
tíð sem væri. — Hann taldi Alýðuflokkinn heil/
brigðuatu mannræktarstjett íramtíöarinnar — og
hrópaði því að lokum: Niður með burgeiainnl eh
upp með alþýðustjettina — húrral —
/ ,
IV. )
Aö ræðu Odds lokinni, var aungið: >Sjá, hiá
ungborna tíð — <, og þegar það var búið, rólaði,
ajer upp á ræðupallinn Hafliði frá Mýraiholti, nú*.
verandi atórkanzlaii og stórgæzlumaður bannlag'-
arma írá upphafl. Hann flutti fallega lofræðu, íyrír
Stóratúkunnar hönd, til verzlunarsjottarinnar, og
þakkaði heuni fyrir tiygglyndið við baanlögin, qj