Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Qupperneq 3

Harðjaxl réttlætis og laga - 08.08.1926, Qupperneq 3
* HfA R Ð J A X L Hann aagði, aö fallegi búninguiinn, aem bannlög>n vœru nú komin í, væri ekki hvað aízt verk verzl- unarstjettarinnar. Og það væri henni aö þakka, að úti um viða veröld væru bannlögin íslenzku, og öll framkvæmd þeirra, talin einhver hin strangmerk- asta löggjafarsnild, sem heimurinn eetti. >Hærra heimsmet hefur engin þjóð hlotiðc, sagði Hafliði um leið og hai;n þurkaði burt stóran straum af sjóðheitum fagnaðartárum, sem brunuðu niður eítir stórbáróttum vöngunum. — Pegar hann laukræðu sinni stökk Guðmundur Hafliðason kaupmaður í Vesturbæcum upp á ræðupallinn, ásamt Sveini kaupmanni í Birninum, og súngu gullfallegan dúett við Loíkvæði um bannlögin, er Sigurður Berend- sen kaupmaður á Bergstaðastræti 10 hafði ort, af venjulegri snild, fyrir þrábeiðni Stórtemplars. — ' Þegar hingað var komið dagskránni, var öllura þingheimi tilkynt, að nú yrði klukkustundar matar- hlje, en því bætt við um leið, að næsti ræðumað* ur á dagskránni þar á eftir væri herra Porkell Clausen, og ætti hann að leysa af hendi það al- kunna vandaverk, að mæla fyrir minni kvenna, og var þessum fagnaðarboðskap tekið með svo tröll- slegnum fagnaðarlátum, að íþróttastjóri vor á mótinu, herra Hallgrímur Benediktiíson Btórkaupmaður og margt. fleira, kvaðst aldrei í annan eins glymjanda komist hafa á allri sinni æfl. (Framh, í næsta blaði). Landskjðrið. Sunnudaginn 18. Júlí birti jeg í Harðjaxii mín- um úrslitin frá landskjöriskosningunum i rjettri röð, En í siðastliðinni viku hefur öll biaðatiossa landa- ins verib að mylgra þessu úr sjer smótt og amátt. •Vitanlega bafa þau ekki reynt að ósanna Það sem jeg hafði sagt, enda var það ekki hægt, því frjeltir mfnar vóru frá fyrstu hendi og komust þeir auð- vitað að Jónarnir og MagnúsJ Og jeg er svo sem ekkert að argast í því, þótt hin blöðin kæmu með þessar frjettir þremur vikum á eftir Harðjaxli. — En hálf ergilegt flnst mjer það, að jeg skuli ekki mega fara svo með eina setningu, að aðrir taki hana ekki og teygi hana til, þynni hana út og af- akræmi á ýmsan hátt. Pað minnir mann á húngr- aða hýenu, sem eltir ljónið, tii þesa að jeta hræ, sem það kann að skilja eftir á slóð sinni. Atgrelðislustadiiip og okrlistoia iíftrdjaxls er á Bergfeiaóa*ti*. ltí. 1 Ferða'fr jettir. Akureyri er tínnur stærst borg á Islandi. Eom þar kl. 9. Fór á miðnætti. Hjelt ræður, talaði við margt kvenfólk, en hjá því var »skrækur«. Karl- arnir voru æstir, 10 eða 15 komu og vippuðu mjer til og frá um bryggjuna og meinuðu mjer samræður, sögðust vera mótfallnir fjölgun embætta- lýðsins og hristu mig og skóku og ijeku mig háð- uglega, þrifu millum fóta minna, tolleruðu mig tvf- skorinn, og mynduðu sig til að setja mig í sjóinn. Loks var mjer hent inn yflr öldustokkinn á Esju, með ógnar ærzlum og hávaðaskömmum. Strax og fætur mínir vissu niður og jeg varö viss um nær- veru stafsins, pontunnar og blaða minna, þá út- helti jeg reiðiorðum yflr hálffuilan skrílinn, sem stóð með kjónaflissi á bólverkinu. Jeg leitaðist við að sýna honum fram á, hverja þýðingu skyldi leggja í orðin vanbrúkun og misbrúkun. Jeg sannaði með fyllstu rökum, að jeg væri ekki ab berjast fyrir fjölgun embættismanna. Jeg sagðiat hafa komið skikkanlegur í land, haldið ræður, talað um atvinnu, kaupgjald o. fl. Jeg sagði þessum kámuga Krossa- nesslýð, að þótt yflrsetukonum þyrfti að fjölga um helming á næsta vori, þá gæti það ekki verið mjer að kenna, þar sem jeg hefði ekki dvalið þárna nema þrjá tíma — og þá afkróaður af manngrúa. Vjer losuðum landfestar og hjeldum út. >fjörr«, en pöpullinn slangraði upp götur, Til Býrafjarðar kom jeg. Það er mesti rolubær, enda er Harðjaxl minn lítt sjáanlegur þar — svo ekki or von að mikill sje mannsbragurinn. En það mundi lagast ef jeg ætti þar yflrvalds-dvöl um tíma.— Fjóra kunningja sá jeg þar. fað voru kútterar írá í gamla dagana. Lágu þeir uppi i fjöru og sýndist mjer þeir vera sftnnun þess, að ibúar þessa kaup- túus nenni ekki að draga sig út til bjargfanga, — En við nánari athugun varð mjer það Ijóst, aö þetta mundi vera ráðstöfun Laufáss-Tryggva til þess að s t ý f a krónuna, og ætti þar með allur stjettarígur að vera kveðinn niður. — En til þess að þetta verk væri fljótt og vel af hendi leyst, þá ættu svéitamenn að vinna líka dáiítiB að þessum þjóðþrifum, t. d. með því að henda öllum orfum og hrííum upp i bæjarsund og snerta ekkert þese háttar í sumar, heldur ríða um alt land, spólera fje, drekka vín, daðra. við steipur o. m. fl., sem burgeisar gætu kent. fá myndi þjóðin brilljera og skuldimar borgast með biilegum krónum. — Annars ekkeit markvert úr Dýraflrði — nema hvað einn buigoisinn wiiaði að skera naig. — Meira næst.

x

Harðjaxl réttlætis og laga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harðjaxl réttlætis og laga
https://timarit.is/publication/763

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.