Endajaxl - 10.01.1925, Blaðsíða 4

Endajaxl - 10.01.1925, Blaðsíða 4
4 E N D A J[A X L Enn er Moggl á undánhaldi endemanna seldur valdl í samvlnnu með pokaprest. Prýðá dálka danskar hrukkur dingiar Jónki einn með krukkur en Árni i pontu patar mest. — Miili Fínu og Fengs er strengur. — Fjóiur ræktar Týri kengur, — Siggi bjarti beit á agn. — Þverár kvígan legulausa; — iandsins fífi — er hætt að rausa — ítur-vaxið ihaldsgagn. — Earðjaxlssinni. f gærkveldl kom ég á Dassbrúnar- fund og héit þar snjalla ræðu. Ég gaf Gvendi [Ó. vel úti iátið gióðarauga, ön fleygði smá glyrnu i Gústa Jós. og Guja fisksala. Ég sá Ólaf og sagðist ég vera á mótl honum, en hann kailaði á mig fram í gang og vildi sansa mig á þvi g&gnstæða, en ég sagðlst ekki haga mér alveg elns og vindhaninn á Natans húsi og þar við sat. — Oddur. Oddur Sigurgeirsson ritstjóri var ný- iega skipaður at miðstjórn Harðjaxls- fiokksins: Fréttaritari, Sendiherra og út- breiðslustjóri Harðjaxisflokksins. Bráðlega fer ég tU Vestmannaeyja að halda stjórnmálamndi, samkvæmt áskor- un frá Harðjs-xlspartíl Vestmannaeyja. Oddur Sigurgeirsson sendiherra. Harðjexl kemur út á miðvikudaginn afskaplega spennándi. Vísis-kaffið gerir aila giaða og af- greiðsla Endajaxis er á Laugaeegi 67. Ekkja tékk heimsðkn. Dag einn, tegar sól var sígin, sá hún koma herra tíginn, — hann, sem átti búsaráðin hraður inn í salinn tróð. Oið hans kyntu kærleiksfuna, kyntu riku samvizkuna: »Verður þú að halda héðan*. — Hörðu orðin tóku blóð. Frost var úti, fönn og hriðin, flestum ægði kalda tiðin. Ekkjan þreytta ama gripin orðum kom ei fram af vör. Óttafull og undrun slegin, andvarpandi, niðurdregin sá hún loforð brotin breyta bjartri von i neyðarkjör. Nú við hafinn neyðarfána nema lét hún hönd við brána. Upp úr vasa mikla mannsins mjakast sá hún bókarhorn. Biblíuna bar hann þarna blysið sanna drottins barna. — Reynist blind á bætur stundum bókstafstrúar óheil norn. Iheophiliis. -----0----- Verði ég ráðherra þá skal óg ekki stjórna skemur en Jörundur hundadaga- kóngur. 0. S. Ábyrgðarmaður: Ágúst Jóhannesson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar Bergstaðastræti 19.

x

Endajaxl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Endajaxl
https://timarit.is/publication/764

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.