Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 16
12 NYTT KVENNABLM) Fæðið á Matstofunni. Kafli úr grein, er hr. Bj. jónsson skrifar um Matstofu Náttúrulækningafélagsins (sem var sett á stofn í vor á Skálholtsstíg 7 i Reykjavík). Grein- in mun öll Inrtast í bók, er kemur út á vegum Náttúrulækningafélagsins innan skamms. Nú skal lýsl nokkru nánar xnatartilhögun og einstökum réttiun, seni Matstofan ber á borð í’yrir gesli sina: Hádegisverður. Helztu tegundir spónainalar eru þessar: Kraftsúpur (éinu sinni e'ða tvisvar í viku), brauðsúpa, skyr, fjallagrasainjólk, graut- ur eða súpa úr þuri'kuðum ávöxlum (sveskjur, epli, blandaðir ávextir), grautar eða súpa úr byggmjöli, lieilbveiti eða rúgnijöli, súrmjólk, ábrystir. Með skvri og grautum er skammtað 1 glas af nijólk blandaðri rjóma, þegar bann fæst. Kálréttur er tvisvar i viku, baunaréttur einu sinni eða tvisvar^ kjöt eða lifur einu sinni, fisk- ur eða lirogn einu sinni eða tvisvar, stundum er eggjakaka eða blóðbúðingur. Gufusoðnar kart öflur, bornar fram með hýði. Hveilibýði og alfalfa-mjöl er á borðum til frjálsra afnota. Valn er til drykkjar og skyr- mysa, þegar bún er fáanleg. A bún miklum vin. rældum að fagna. Um einstaka í’ctti skal þetta tekið íram: Kraftsúpur. í þær er nolað soð af baunum eða öðru grammeli. Ennfi’emur þurrkaðar súpu- jurtir og jurtakraftur, dálítið af nýju eða þurrk- uðu grænmeti. Þær eru jafnaðar með svolitlu beilbveiti eða sojamjölí. Með þeim er borðað beilbveiiibrauð. Ávaxtagriiutar. í þá er nolað það mikið af á- vöxlum, að þeir jafna sig að mestu sjálfir, svo að mjög lííið þarf af kartöflumjöli. Með ávaxta- súpum eru bornar beilbveititvibökur. Fjallagrasamjólk. Grösin eru soðin í svolitlu vatni í 20 minútur. Þá er mjólkinni blandað saman við og svolitlu af ipúðursykri og suðan aðeins látin koma upp. Úr heilhveiti, byggmjöli eða rúgmjöli eru cldaðir grautar, súpur eða vellingar. Skyr er einatt brært ósykrað en púðursykur borinn með. Súrmjólk er aðallega sumarréttur. Bezt er að ausa mjólkinni á diskana deginum áður. láta jxá standa á lilýjum stað, unz bún súrnar og bleypur. Með súrmjólk er borðuð brauðmvlsna og púðursykur. Kál. Hvitkál, grænkál, spínat, gulrætur, rófur, laukur, persille og annað gi-ænmeti, sem til er, er bryljað i pott. í pottinn er selt dálítið vatn, og svolillu af malarolíu (sojaoliu) bellt yfir. Svo er þella soðið í 15—30 minútur. Það sem lengsta suðu þarf, er fvrst sett í poltinn, en sumt, t. d. persille, ekki fvrr en rétt áður en suðan er tekin af.1) Saman við jxetta er svo blandað baun- um. Matstofan liafði nýtt kál l’ram i desember. Siðan befir verið notað þurrkað bvítkál og j’urrkaðar gulrætur, og von er á fleiri tegund- um af jxurrkuðu grænmeli. Með nýjustu þurrk- unaraðferðum glatar grænmetið mjög litlu af næxingarefnum. Það er ödýrt í l’lutningi. vegna þess bve fyrirferðarlítið og létt það er. Það cr því miklu ódýrara en niðursoðið grænmeti og ódýrara en nýtt grænmeli bér. Það geymist vel, ef það er í loftþéttum ílátum. Mati’eiðsla jxess er ákaflega auðvekl og fyrirbafnarlitil. Það er látið liggja í bleyti i 3 klukkulima og drekka í sig eins mikið vatn og það tekur við. A móti 100 gr. af káli þarf allt að 2 litra af vatni. Síðan er farið með það á sama bátt og nýtt gi’ænmeti. Blóðbúðingur. Uppskrift handa 0: Blóð y2 I. Bankabygg 50 gr. Rúgmjöl 100- 150 gr. Haframjöl 50 gr. Fleskbitar eða smátt bryljaður mör 100 gr. Rúsínur 50 gr. Púðursykur 1 matskeið. Salt, pipar, kanell, rifinn laukur. Bankabygg og baframjöl er lagt i bleyti að kvöldinu. Þá er binu blandað saman við, deigið látið í vel smurt mót og bakað i valnsgufu í 1 klst. Boi’ðað með rófustöppu og kartöflum. Kvöldverður. Að kvöldinu er „krúska“ aðal- maturinn. En síðan er kalt borð: Brauð, smjör, osta'r (mjólkui’ostar og mysuostur), tómatar, gúrkur, salat, brátl brytjað hvítkál, saltsild og kryddsíld, kartöflusalat, baunir o. fl. í olíusósu (njáj’onnaise), bráar rófusneiðar, bráar lauk- sneiðar, liarðfiskur, söl, mjólk o. fl. Fyi’stu ! mánuðina var íslenzkt smjör ein- vörðungu notað til viðbits, eins og liver vildi. Síðan var farið að skammta það og bverjum manni ætluð 25—30 gr. En jafnframt var borið á borð smjörlíki og bi’æðingur búinn lil úr soja- feiti og sojaolíu ásamt svolitlu af salti og lauk. Síðan í növ. hefir smjör ekki fengizt. Flaska 1) Sjá „Matur og megin“, bls. 126.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.