Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 17

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 17
X'ÝTT KVENNABLAÍ) 13 með ufsalýsi slendur á kvöldhorðinu, og minn- ast nienn ósjiart vi'ð liana. Uin einstaka kvöldrétli skal þetta tekið fram: Krúska er eini lieiti maturinn að kvöldinu. Ujjpskrift og ítarleg lýsing á þessum ágæta rétti er að finna i hókinni „Matnr og megin“, hls. 36- 7. Þar er gerl ráð fvriij að notaðir séu kurl- aðir hafrar. En þar eð þeir fást ekki hér, er not- að venjulegt haframjöl í staðinn, eða j)á gróf- nialað hankabygg, sem mörguin þvkir hetra. Þetta mun vera allra vinsælasti rétturinn á horð- um Malstofunnar, og eg iiefi ekki orðið þess var, að nokkur fengi leið á honum, þótt hann sé borðaður á hverju kvöldi. Iírauð eru öll aðkeypt: Rúgiirauð, heilliveiti- hrauð, sojahrauð^ malthrauð, rúgþynnur (eins- konar hrökkhrauð úr rúgmjöli). Flathrauð hel’ir ekki lekizt að fá bakað. Salatlögur. A salat og hrátt hvítkál og kar- töflusalat eru ýmist notaðar sósur úr súrum i'joina eða súrmjólk og kálið þá stundum hland- að rúsínum, eða þá lögur húinn til úr sojaolíu, vatni og ediki (sítrónusafa ef til er), og kryddað lililsháttar. Olíusósa (mayonnaise). Hún er húin til úr sojaolíu og eggjum á venjulegan hátt. I stað eggja má nota sojamjöl.1) Hrærð salöt. I þau eru notaðar allskonar haunir, gutrætur, rauðrófur, síld, grænmeli nýtt eða þurrkað o. s. frv. A kvöldhorðinu eru ofl leifar frá hádeginu, l. d. kál i jafningi, niðursneiddur haunahuðing- ur, hlóðhúðingur o. fl. (Síðan Malstofa Náttúrulækningafélagsins tók lil starfa, hafa sojahaunir verið þar svo að segja daglega á borðum i einhverri mynd, i stað kjöts eða fiskjar, og hal'a náð mikilli hylli. Sojahaunaujipskriflir færir Nýtt kvennahlað síðar lesendum simnn). Konur eru jafnokar karla aö afköstum. (Morgunfréttir útvarpsins 22/11. 1944). .... Bevin verkamálaráðherra Breta skýrði frá því í gær, að fyrir inurásardag hefðu 25 af 46 milljónum ihúa landsins verið kvaddir til skyldustarfa i þágu styrjaldarinnar, hann kvaðst hafa gert ráð fyrir, að unnt væri að flytja um // milljón kvenna frá friðar- timastörfum til styrjaldarstarfa og herjijónustu, en þessi tilfærzla hefði náð til hálfrar áttundu milljón- ar kvcnna. Þá kvað hann hafa verið gert ráð fyrir, að 3 konur myndu vinna verk tveggja karla, en reynd- in hefði orðið sú, að konur hefðu afkastað jafnmiklu og karlar og unnið engu miður .... 1) Sjá greinina Sojabaunauppskriftir, Úr bréfi frá sveítakonu. Já, álmgiim okkar sveitakvenná á almenn- um máJum er þvi miður ekki á marga i'iska. Þó eru þar heiðarlegar undantekningar, en alll of fáar. Það er margt sem veldur. Daglegar annir eru timafrekar, og hjálpin viða ótrúlega lítil. Og þó einhver hugsun vakni, þá týnist hún, eða „lifsönnin vænhrýtur hana“ eins og skáldið segir. Svo er nú eitt enn. \'ið konur erum kenndar við Jiað, að hugsa nokkuð 11111 fagran húning, og vísl er það góður eiginleiki, ef ekki fer út í öfgar. En samt hýst eg við að það liamli margri konti að láta hugsanir sínar í ljös i ræðu eða rili, að lienni finnst hún ekki geta klætt þær iiógu fögrum búningi, lil Jiess að sómi sé að. Til eru að visu margar konur sem hefðu tíma til að láta eitthvað frá sér heyra. En þá er ým- islegl annað til fvrirstöðu. Stundum ef til vill hlédrægni sem að vísu fer mörgum vel, en gelur Jió orðið of mikil. Stundum er jafnvel sjálf lífs- ánægjan svo mikil, að við það er engu að hæta. En svo er líka áhugaleysið og lctin, og það er mitt heimafólk því iniður! S. Magnús Gíslason: Ú T Þ R Á. Æfi mín er einskis viröi, æfintýrasnauö. Hundastörf í heimi þessum hamingjan mér hauö. er eins og fangi i fjöllum- , far á skeri lent, útlagi frá allri menntun, ekkert er mér kennt. Harðýögi og heimska kyrkja hjartans barnámál. Ég held aö þær dökku dísir deyði mína sál. Lukkan mín er löt i tauminn, líkust Jirárri kind, vonum af hún vængi brýtur, vægöarlaus og blind. Hér vill enginn hundslengd vita, hærri aö kanna stig, er því líkur útlendingi, enginn skilur mig. Menningar- og menntastraumar mæöa ei fólkiö hér; það dottar allt og dregur ýsur. Drottinn hjálpi mér,

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.