Nýtt kvennablað - 01.01.1948, Page 4
Frú Eslíva Sígurlaug Bjarnsiótíír
í dag á allraheilagraméssu 1. nóv., eru liðin 67 ár frá
l>ví að Estíva Björnsdóttir fæddist að Litlavelli í Réykjavik.
Foreldrar hennar hjuggu þar: Björn Björnsson Pálssonar
frá. Syðri-ViiHum-í-Ivirkjufivttnnnshreppt-4—Húftavattvssýsfu og
Þuríður Jóhannesdóttir frá Breiðahólsstað í Sveinsstaðahreppi
i sömu sýslu.
Merkur emhættismaður í Reykjavik segir mér þetta:
„Estíva var í foreldrahusum á uppvaxtarárum sínttm, og
vann algeng heimilisstörf, og var einnig starfandi utan heimilis,
en; átti ávallt heima á Litlavelli. Átti Estívá til gúðra að
vulja. Er gott eitt um heimilið á Litlavelli að segja. Þar
var starf, vinátta og hin hjargfasta tryggð. Estíva var þegar
í æsku ktinn að dugnaði og sást það skýrt í ævistarfi henn-
ar, að þar var mikilhæf kona.“
Estíva lauk námi við Kvennaskólann í Reykjavík, og skip-
aði þar ávallt efsta sæti. Síðan nam hún klæðasaum og stund-
aði þá atvinnu þar til vorið 1905, að hún flutti hingað til
Þingeyrar í Dýrafirði.
BúSarstúlkan. Fyrsta nýþreytnin á Þingeyri, sem nokkur
glæsiíeiki fylgdi, var „Dömuhúðin" í vérzlun N. C. Grams.
Bróðir verzlunarstjórans, Hérmann Wendel, hafði listmálað
hana svo vel að mikla aðdáun vakti, og hafði slík fegurð
ekki sést hér fyrr á því sviði. En hugstæð var ekki síður
„Dömuhúðin“ vegna afgreiðslustúlkunnar, er þar var komin
með slíká lipurð, háttprýði og velvild í afgreiðslustarfinu,
sem alkttnn varð.
HúsmóSirin. Hinn 15. ágúst 1908 giftist Estiva Guðm. J.
Sigurðssyni vélfræðingi á Þingeyri. Nutu þau samvista í mjög
farsælu hjónahandi í 35 ár. Þriggja harna varð þeim auðið,
sem öll ertt á lífi: Rannveig, gift Kristjáni Rögnvaldssyni
vélsmið í Stykkishólmi, Matthías, vélfræðiiigur á Þingeyri,
kvæntur Camilltt Sigmundsdóttur kaupmanns s. st., og Jó-
hanna, gift í Ameríku. Tvö hörn ólu þau hjónin upp: Ingi-
hjörgu Magnúsdóttur, nú gift Baldri Sigurjónssyni trésmið
á Þingeyri, og Björn Björnsson, hróðurson Estívu, nú vél-
smiður á Þingeyri. Utn húsmóðurþáttinn í lífi frú Estívu
myndi ég fjölyrða, ef rúm leyfði, því þar átti hún, eins
og aðrar húsniæður, sín merkustu, mestu og heilladrýgstu
átök, þó aðdáanlega létf hún til sín taka á öðrum sviðum,
sem alkunnugt er. Maður hennar hafði stórfyrirtæki með
höndum og var oft erfitt að sjá fram úr ýmsu því viðvikj-
andi á þeim viðsjárverðu tímum, sem yfir hafa dunið. En
þó ég sé þeim málutn ekki kunnúgur til neinnar hlítar, þori
ég að fttllyrða, að verksmiðjustjórinn sótti jafnan ttppörvun
og styrk til kontt sinnar, þegar mest á reyndi. Ég var svo
lánsamur að eiga þarna athvarf og að nokkru leyti heimili
hjá þeim hjónum um skeið, og get þvi af eigin reynd borið
um, liver framúrskarandi fyrirmynd öll heimilisstjórn Estívu
var. 1 jólaleyfum mínum naut ég þess um mörg ár, að vera
gestur þessa kæra fyrirmyndarheimilis, og þess læt ég get-
ið hér til þess að sýna hvern hugblæ húsráðendurnir létu
einkenna hátíðahaldið hjá sér, að alltaf seinast á gamlárs-
kvöldinu var gamla árið kvatt og því nýja heilsað, með því
að lesa hugvekjtt, að gömlttm og góðum sveitasið.
Um 20 ára skeið hafði frú Estíva álnavöruverzlun í heima-
liúsum. Sinnti hún allri afgreiðslu og hókhaldi sjálf. Ilef
ég oft heyrt fólk hafa orð á. því, hve gott hefði. verið að
Estívá S. Björnsdóttir.
verzla þarna, því auk ntikillar lipurðar og æfingar í afgreiðsl-
unni, kom þarna fram saumakonan, sem hetur vissi en flestir
kaúpéndurnir hve mikið þurfti í hverja flík og hvaða efni
hentaði hezt. Þetta var allt af góðvild og gleði úti látið eins
og rausnarlegti veitingarnar á þessu mikla gestrisnisheimili.
Kven/élagskonan. Árið 1907 var kvenfélagið „Von“ stofnað
á Þingeyri. Var Estíva meðal stofnenda þess og forstöðukona
frá 1910 til dauðadags. Hér naut frú Estíva sin ágætlega.
Ilinn lifandi og þróttmikli áhugi hennar í félagsmálum sýndi
sig glöggt í störfum þess félags og ekki vissi ég fyrr en
á einni afmælishátíð þcss félags að frú Estíva gæti flutt
prýðilegar ræður.
Iieglusystirin. Frá harnæsktt starfaði Estíva í Góðtemplara-
reglunni. Vann hún þar af sínum alkunna eldmóði, einlægni
og áhuga, sem þeir einir vinna, sem elska málefnið og vilja
mikið í sölurnar leggja fyrir það. Það, sem sérstaklega ein-
kenndi starf Estívu á þessu sviði, var hin góða og sígilda
líftaug þessa félagsskapar: „Gættu hróður þíns“. Kærleiks-
knúið fórnarstarf til verndar og viðreisnar öllttm þeim, sem
Italloka fóru í lífinu af völdum drykkjuskapar.
ForstöSukonan. Á því leikur enginn vafi, að frú Estíva
átti mikinn þátt í því að stofnað var Samhand vestfirzkra
kvenna. Þar gerðist hún leiðandi kraftur til margháttaðra
frainkvæmda, námskeiða, smásýninga, sem athygli vöktu og
örvuðu til aukins starfs. Enda kttnnu félagskonur að meta
yfirburði frúarinnar á þessu sviði, því strax við stofnun sam-
handsins var henni falin formennskan. Var frú Estíva siðan
forstöðukona sambandsins til dauðadags, eða 10 ár.
Það er enn fjölmargt ótalið af því, sem þessi góða og
mikilhæfa kona lagði hug og hendur að. Um hug hennar og
þeirra hjóna, til kirkju og kristindóms her meðal annars
vitni hin stórmerka og rausnarlega gjöf, er þau gáfu Þing-
eyrarkirkjtt. Þegar félagið Berklavörn var stofnað, lét frú
Estíva það mjög til sín taka. „Sá hún, uð þar var félags-
skapttr á ferðinni, sem ltafði þann kærleika á stefnuskrá
sinni, er var i fullu samræmi við lífsskoðanir hennar,“ segir
maðttr mér, sem vel til þekkti. Frú Estíva fylgdist af alhttga
með öllum opinherum málttm og lét mjög til sín taka öll
framfaramál sveitar sinnar og kauptúns, sérstaklega öll mann-
réttinda-, heilhrigðis- og menntamál. Allir, sem töldu sig
lil smælgingjanna vissu, að þeir áttu sér góðan talsmann
þar sem liún var.
„Þa'ð er konunglegt uð deyju stamlandi“. Þessi setning kem-
ttr mér í hug, er ég lmgleiði dauðastríð frú Estívu; strið
við' ólæknandi sjúkdónt um þriggja ára bil. Hún bar þær
þrautir eins og sannri hetju sómdi. 1 minningu um 30 ára
starf verksmiðju eiginmanns hennar, Guðm. .1. Sigurðssonar,
2
NYTT KVENNABLAÐ