Nýtt kvennablað - 01.01.1948, Qupperneq 5

Nýtt kvennablað - 01.01.1948, Qupperneq 5
ATHUGASEMD . |r «• Falléga byrjar jólablað Nýs kvennablaðs að Jressu sinni. Vér íslands börn, sem erum svo lánssöm að eiga greiðan aðgang að hinni helgu bók, eigunr einmitt að sækja okkar jólahugleið- ingar þangað. Enginn veit, nema sá sem reynir hve mikið andle,gt verðmæti er þar að finna. Hins vegar Jrykir mér sárt Jregar gengið er fram hjá henni, en yngri stefnur, svo senr guðspeki og andatrú settar í hásæti. Fyrir 20—30 árum dreymdi rrrig draunr. Ég sofnaði frá lestri bókar, sem nrér lrafði verið lánuð, nrig minnir að nafn bókarinnar væri „Við fótskör meistarans“. Innihald hennar voru ýms lreilræði og spakmæli, fögur á yfirborðinu, en mér fannst einhvernveginn Jretta allt vera innantómt o,g líkt rótarlausum kvistum, og lagði frá rrrér bókina Jrreytt og úrvinda, með óvissu i hverri taug. Allt í einu var ég stödd í ókunnu landslagi, þar uxu afar stórvaxin blónr í öllunr regnbogans litunr. í fyrstu Jrótti nrér Jretta fögur sjón, en þegar ég vildi litast um, sá ég ekkert nema Jressi blónr, þau titruðu og glitruðu, lrækk- uðu og margfölduðust, unz ég varð alveg inni- lukt af Jreinr og mátti nrig lrvergi hræra. Loks Jróttist ég geta komið upp hljóði og hrópaði í angist: „Guð almáttugur lrjálpi nrér, eru Jretta töfrar?“ Samstundis greiddist blómaflækjan til ltliðar, og ég sá álengdar trrann nreð staf, á gangi nreðfram silfurtærum læk á grænni flöt. Ó sá léttir. Ég kallaði til mannsins: „Hjálpaðu mér, ég er áttavillt! “ Mér Jrótti maðurinn benda nreð stafnum og svara rólega: „Beint hingað Jrá kenrstu heim.“ „Drottinn er nrinn liirðir, nrig nrun ekkert bresta,“ lrugsaði ég unr leið og sýnin hvarf. É,g glaðvaknaði og liafði yfir allan 23. sálrn Davíðs. Þetta er sá eini af mínunr draumunr, sem ég vil ekki gleynra, lref á stundum rifjað lrann upp við góðkunningja nrína, Jrví ég er þess fullviss að þessi táknræni draumur var leiðbeining guðs til mín. I desenrber 1047. Iugvelciur Einarsdóttir. Jónína Forma&ur kven jélagsins „Freyja“ í Víðidal jrá upphafi. Flytji fáta'k kveðja Freyja, forna gyðja! fáein þakkaryrði „Freyja’1 dalsins okkar fyrir greidda götu, Gaf oft gleðistundir, góða stjórn og heila. gegndi helgu kalli. — Vorsins veg að marki Engin okkar kvenna vilja flestir tioða, óskar þess að hafa Þó lánist lýðum sjaldnnst dvalið utan dyra, Ijóssins eins að njóta. dyra þinna — „Freyja", 1 innum djúpra dala Þökkum þér að vonuin, dveljast margra ævir, þú, sem hefur borið, fábýlt, fátt um gleði, Jónína, liret og liita, fáar næðisstundix'. heillir félags okkar Þeim mun stærri þörfin öllum frekar árin þekkum félagsanda, öll, frá fyista degi, er gefur hlýju í hjarta, gert það af sannri ciftu. himin dngsins stækkar. gjöful á starfsins trúnað. Vættir vors og heilla vefji þig að armi. Gefi guð þér heilsu gleði og sól um vegu. Eigðu ennþá langan ófarinn spöl að marki. Eigum þá hauk í horni. Hamingjan leiði „Freyju“! Á 30 ára afmæli kvenfélagsins 1947. Mcð kæru þakklæti fyrir vel unnin störf og drengileg. Frá kvenfélagskonunum. Nýtt kvennablað vill frá lesendum sínum, árna frú Jónínu S. Líndal allira lreilla í tilefni af 60 ára afmæli hennar 7. janúar. höfðu þau hjón hoð inni fyrir starfsfólk verksmiðjunnar, ári áður en frúin dó. Einn hoðsgestanna skrifar mér þessar linur: „Þá stund lék hún við hvern sinn fingur og gerði allt, sem hcnni var unnt til þess að gera stundina öllum svo ánægjulega, er henni bezt var auðið, þó bæði hún og gestir hennar vissu hvernig heilsu hennar var háttað.“ — Um 7 mánaða skeið var frú Estíva rúmliggjandi og leið oft þung- ar þrautir, unz hún lézt hinn 31. ágúst 1943. — Jarðarförin fór fram 7. september, ein hin fjölmennasta, er mcnn muna NÝTT KVENNABLAÐ eftir hér. Kólk af flestuin bæjum við Dýrafjörð og fjöldi manns af Önundarfirði og ísafirði safnaðist þar saman. Sýn- ir það meðal annaxs hve viðtækra vinsælda og virðingar þessi mikla sæmdarkona naut. Samband vestfirzkra kvenna myndaði sjóð til minningar um frú Estívu strax eftir andlát hennar. Blessuð sé og veri minning hennar. Núpi á allraheilagramessu 1947. Bj. Gu&mundsson. 3

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.