Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Blaðsíða 6
CJjííLlblOt
Sumir menn eru þannig gerðir, að aðrir virðast
með ánægju lúta þeim. Hvaðan kemur þeim þessi ómót-
stæðiiegi töíramáttur. Þessi leyndardómur um hin leið-
andi áhrif, sem flestir mundu vilja gefa ailt sem j>eii
eiga fyrir?
Þetta er hinn góði þokki, sem hylur alla bresti frá
nátturunnar hendi. — Háttvísin er auður, sem ryð fær
ekki grandað. Fólk, sem gætt er þessum þokka þarf
ekki að eiga fjármuni, sem svo eru kallaðir. Það á
greiðan aðgang alls staðar. Það er boðið velkomið
hvar sem er, þótt það eigi ekkert til. — Kurteislegt
hátterni er bezta meðalið við ókurteisi annarra. I því
felst mikill virðuleiki. Maður kurteisinnar er jafnan
vingjarnlegur og hógvær, án þess að vera smjaðrari.
Hann stekkur ekki upp á nef sér við hvern móðgandi
þyt, og hann kann að stjórna lilfinningum sínum og
haga oröum sínum stillilega. Þeir sem bezt eru fág-
aöir, liprir og umburðarlyndir, komast lengst.
Þjóðfélagið er fylking einstaklinga, en einstakling-
ana skapa heimilin. Heimilin eru þó hvert fyrir sig,
sem jijóofélag í smærri mynd. Þeirra mynd er því
frumgrundvöllur fyrir því hvernig þjóðfélagið reynist
sem heild. 1 heimilinu slær hjarta jijóðfélagsins. Þess
vegna er það ekkert smá atriði hvernig þar skipast. —
Ef foreldrar, allir, létu sér annarra um mannasiði
barnanna heima fyrir, mundu þau ekki vekja eins
mikla óró og ókurteisi eins og oft vill verða. Fjöl-
margir láta sér mjög annt um klæðaburð og hvers
konar aðra útlitssnyrtingu, og er það gott að hóflegu
marki. Það eru útlínurnar, sem hugurinn virðist sífellt
bundinn við, og eitt er í þær miklum tíma og fjármun-
um. En þeir vanrækja þroska sálarinnar og hjartans,
eða aðrar kröfur, sem ber að inna af hendi. Metið er
eina krónu fyrir samtalið. Dag nokkurn spurði ég
hann, hvort hann væri hættur í skólanum. „Nei, frú,
ég kem í skólann næstum á hverjum degi. Ég er í
skóla mér til skemmtunar, en betlið er atvinna mín.“
Að líkindum hefur hann fengið ráðningu, ef hann
kom ekki með peninga heim á hverju kvöldi. Einu
sinni spurði ég hann, hvort hann ætlaði að betla alla
ævi eða reyna að afla sér menntunar.
— Vous savez, Madame, c’est une question d’écon-
omie. — (Eins og þér vitið, frú, er það undir fjái-
hagnum komið). Þýtt.
Sigríður Sveinsdóttii
meira að hafa góð klæði, en sannan innri mann, og
þykir sár,ara að vera í fötum, sem komin eru úr tízku
en þótt þeir vanræktu skyldur sínar. Snyrtimennska
fylgir þó ávallt snyrtimenni, enda þótt fötin séu snjáð.
Nútímafólkinu, sem flest er upp í hendur rétt og
lifað fyrir, gerir ofurmenningin, án framkvæmda-
jiekkingar, veikt fyrir og oft óhæft til að standa í lífs-
ins striti. — Einhliða bókmenntun veldur óþörfum efa-
semdum og trúleysi á eigin orku, þegar út í lífið kem-
ur. Bókvitið hefur oft í för með sér of mikla fíngerð
í fari manna, sem drepur niður eðlilegan dug þeirra.
Þeir telja sér trú um, að Jieir séu orðnir of lærðir og of
fínir til að vinna almenn störf. Enda kemst háskóla-
kandídatinn ekki ósjaldan að því að loknu prófi, að
hann er ekki Iengur fær um að eiga við menn í dag-
legum viðski])tum lífsins og ómegnugur þess að vinna
hug á daglegum erfiðleikum. Hann verður oft að lúta
í lægra haldi fyrir ómenntaða manninum, sem svo er
nefndur, og ekki hafði annað til hrunns að bera en
harða lífsreynslu samfara heilbrigðri skynsemi, við-
mótslægni og hyggnj. Meðal þessara eru mestu fram-
kvæmdamennirnir, menn komnir út úr háskóla lífsins.
Þeir eru ekki grunnhyggnir hræsnarar, sem miklast
af Jiví að vera svo lærðir, og gera lítið úr þeim, sem
ekki hafa setið þær stofur.
Ávallt hafa mennimir þurft á ])reklyndi að halda.
Þreklyndi er vald, sem nútíðarfólk skeytir ekki nóg
um að rækta með' sér, en lætur fremur stjórnast af
eins konar darraðardansi, fljótandi með straumnum í
múgsefjun. — I hverju landi er þó til fólk, karlar og
konur, sem langt hefur náð til farsældar og frama,
sem virðist jafnvel fara fram úr hæfileikum þeirra,
og hefur oft vakið furðu margra. En skýringin er sú,
að jjetta fólk stjórnast af miklu þreklyndi.
Það er farsælt að temja sér }>að, sem er gott. Hug-
sjónir hjartans skína úr augum manna og framkomu,
baráttan, sigrarnir, ósigrarnir, óhófsemin, þráin, undir-
4
NÝTT KVF.NNARI.AÐ