Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Blaðsíða 14
Ánægrjulegr stnnd í \onna-
hnsi á Akureyrl.
Akureyri er fallegur bær. Á sólbjörtum sumardegi
íinnst ferð'alangnum hann engan bæ hafa fegurri litið.
Á þessi vitnisburður við í dag og í framtíðinni. því að
Akureyri er alltaf að bæta við sig.
Nonnahús stendur á baklóð hússins Aðalstræti 54.
Fámennt kvenfélag, sem nefnist Zontaklúbbur Akureyr-
ar, befur valið sér það góða hlutskipti að heiðra minn-
ingu liins sérstæða spekings og rithöfundar, Jóns Sveins-
sonar, Nonna. Fékk félagið að' gjöf húsið, sem Nonni
bjó í, drengur í foreldrahúsum. hrörlegt mjög, en bef-
ur nú gert á því nauðsynlegar umbætur óg komið fvrir
innanstokks öllu sem líkast því, er það var, þegar for-
eldrar hans bjuggu þar fyrir nær hundrað árum. og
nú er þar allt svo látlaust og viðfelldið, sem orðið get-
ur. Myndir eru á veggjunuin af foreldrum Nonna og
systkinum bans á ýmsum aldri, systrum bans, Manna
og yngsta bróður. Og þó eru flestar af Nonna sjálfurn.
sem varpað hefur frægðarljóma yfir allan hópinn með
verkum sínum og vinarþeli. því að kærleikurinn geng-
ur ekki úr gildi.
Zontasystir rakti sagnfræðilegar heimildir og sagði
ævisögu séra Jóns Sveinssonar (Nonna), sem engurn
er alókunn, og hún drap líka á ævisögu föður hans
og móður og systkina. Þættir í þeirri frásögn eru átak-
anlegir — en sagnagildi 'þeirra því meira. Þannig
móttökur heilla ferðafólk og létta með öllu af herðum
þess þeirri 'þreytu, sem gjarnan fylgir því að ganga
á söfn og sýningar. — Minnir þessi leiðsögn á Sögu-
sýninguna í Menntaskólanum í Reykjavík í tilefni
lýðveldishátíðarinnar 1944. Á þeirri sýningu fylgdi
mælskur fróðleiksmaður gestum gegnum sýningarsal-
ina. Sá háttur er svo æskilegur, að raun er að vita all-
ar hinar mörgu 'þöglu sýningar og söfn. Leiðsögu-
maðurinn er svo með ágætum á Nonnasafni, að til
fvrirmyndar er, og ætti að vera til eftirbreytni svo
almenningur nyti fróðleiks og 9kemmtunar langt frant-
vfir það, sem gerist á sýningum yfirleitt.
ur. ÞorperSur lítur á klukkuna, hún er orðin tíu — Skyldi eitt-
livað ganga að Sverri, hut;sar hún. Þorgerður unir )>ví ekk!
lengur að vita ekki um líðan sonar síns op; gen{>ur upp í her-
bergi hans. Sverrir liggur í legubekk sínum og hvilir enn
I værum svefni. Þorgerður nemur staðar við legubekkinn op
horfir á hið friða andlit sonar sins sofandi á koddanum.
En hvaða breytingu sér hún á því? Hverfur hinn djúpi rauna-
blær, sem yfir því hvílir í vökunni fyrir engilörmum svefnsins?
Þorgerður timir varla að raska hinum sæla svefnfriði sonat
síns, en þó ýtir hún ofur hægt við honum. Sverrir losar svefn-
inn og hvislar. — Sigrún, hjartað mitt. Þorgerður brosir dapur-
lega. Á hún nokkuð að vera að vekja hann? Þvi skyldi hún
ekki lofa lionum að njóta draumsins? „Sumir eiga sorgir, og
siiniir eiga þrá, sem aðeins í draumheimuin uppfyllast má". I'ih.
tJR BRÉFUM
„Var á kvenfélagsfundi nýlega. Þar gerðist það m.a.,
að við fengum ekki að endurkjósa okkar framúrskar-
andi formann, frú Jósefínu Helgadóttur. Er bún búin
að vera formaður okkar í 10 ár og er ákaflega vinsæl
og ósérhlífin í störfum fyrir Kvennabandið. í for-
mannstíð hennar hefur Kvennabaridið gefið 300 þús.
kr. til Dvalarheimilis aldraðra, sem búið er að reisa
ásamt nýju sjúkraskýli á Hvammstanga. Auk þess erit
í húsinu 3 snotrar smáíbúðir (tvö herb. og eldhús), og
eru þa>r ætlaðar yfirhjúkrunarkonu, Ijósmóður og mat-
ráðskonu. Húsið er senn fullgert og er fyrirhuguð
smávígsluhátíð.
Á áðurnefndum fundi var ákveðið að Kvennabandið
gæfi gólfteppi og húsgögn í dagstofu Dvalarheimilis-
ins, áætlað minnst 40 þús. kr., og er nú eftir að safna
fyrir því.
Eftirmaður frú Jósefínu í formannssæti var kjörin
frú Lára Inga Lárusdóttir, barnakennari og bónda-
kona í Miðfirði. Væntum við góðs af henni, þótt ekki
hafi hún mikla reynslu í félagsstörfum. Sjálf segist
hún aldrei muni komast þar með tæmar, er fyrirrenn-
ari hennar hafði hadana. Mun framtíðin skera úr því.
Jæja, ég er víst orðin óvenju margmál, og bið þig
að fyrirgefa. Vill til að jiú hefur áhuga og skilning
á málum kvenna yfirleitt."
Nýtt kvennablað undrast hverju fámenn kvenfélög
fá komið í verk. V. J. Guttormsson hefur nýlega ort
til kvenfélags fyrir vestan:
Þið sem hafið ákaft unnið
okkar byggð til gagns og jirifa.
Verja tíma vel jiið kunnið,
vitið hvernig þarf að ]ifa.
Ykkur launað aldrei fáum
árastarf í bezta lagi.
Heilar þakkir hér við tjáum
heiðursverðu kvenfélagi.
Þetta gæti eins átt við Kvennabandið.
Út af listamannalaununum
Einn ar dreginn oní svað,
öðrum lyft úr hófi.
Helgi Sæm er orðinn að
okkur lokaprófi. C.
12
NÝTT KVENNAULAH