Morgunblaðið - 29.07.2009, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.07.2009, Qupperneq 29
Menning 29FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2009 Fjör Hljómsveitin Miri naut sín í botn á sviðinu á Hvammstanga. Dansað FM Belfast fékk fólk til að hreyfa sig. FM Belfast Árni Vilhjálmsson öskraði sig hásan á tónleikunum. Rokk! Sudden Weather Change í góðum gír. Morgunblaðið/Eggert Náttúrulegt Eins og sjá má er Borgarvirki flottur tónleikastaður. MENNINGARHÁTÍÐIN Eldur í Húnaþingi var haldin með pompi og prakt á og við Hvammstanga um helgina. Fjölmargt var í boði á hátíðinni, þar á meðal tónleikar með Herði Torfasyni í Borgarvirki og tónleikar á vegum Kimi Records á skemmtistaðnum Síróp. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og fangaði stemninguna. Eldheit stemning í Húnaþingi Í tjaldi Hörður Torfa tók lagið í mögnuðu umhverfi Borgarvirkis. Ú jé! Árni úr FM Belfast er greinilega á meðal aðdáenda Skakkamanage.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.