Morgunblaðið - 29.07.2009, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2009
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
HHHH
- S.V. MBL
HHHH
- Ó.H.T, Rás 2
Margir frá
bærir og f
yndnir leik
arar
í aðalhlutv
erkum ein
s og t.d. Mi
chael Cera
úr Superb
ad,
Frankie M
uniz úr Ma
lcolm in th
e Middle o
g Jamie Ke
nnedy!
Frábær g
amanmy
nd
þar sem g
ert er grín
að
kynlífi un
glinga!
Fullt af flottum og
fyndnum atriðum í
þessari stórskemmtilegu
og grófu gamanmynd!
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ
FYNDNARI, MANNLEGRI,
ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM
ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
HHHH
„ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA
ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“
„YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL
MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST
OG HLJÓÐMYND.“
Ó.H.T. – RÁS 2
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 35.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
HHH
„Í FIGHTING ER ALVÖRU
HARKA OG FRÁBÆRIR
LEIKARAR.“
- BOSTON GLOBE
CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER
MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA
THE FIGHT CLUB.
MISSIÐ EKKI AF
STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
Fullt af flottum og
fyndnum atriðum í
þessari stórskemmtilegu
og grófu gamanmynd!
Margir frábærir og fyndnir leikarar
í aðalhlutverkum eins og t.d. Michael Cera
úr Superbad, Frankie Muniz úr Malcolm in
the Middle og Jamie Kennedy!
Frábær ga
manmynd
þar sem ge
rt er grín a
ð
kynlífi ungl
inga!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓ
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 ára Balls Out kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Karlar sem hata konur kl. 8 - 10:50 Lúxus Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Extreme Movie kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Extreme Movie kl. 4 - 6 Lúxus Transformers kl. 8 - 10:50 B.i.10 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 7 og 10
Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4
1. Girl Who Played With Fire - Stig
Larson
2. Breaking Dawn - Stephenie
Meyer
3. Eclipse - Stephenie Meyer
4. Girl With The Dragoon Tattoo -
Stig Larson
5. New Moon - Stephenie Meyer
6. Luftslottet som sprängdes -
Stig Larson
Eymundsson
1. The Other Hand (vefbók) – Chris
Cleave
2. The Alchemists Secret (vefbók) –
Scott Mariani
3. The Other Hand – Chris Cleave
4. A Most Wanted Man – John Le
Carré
5. Sapphire – Katie Price
6. The Lost Symbol – Dan Brown
7. The Blood Detective (vefbók).
Waterstone’s
1. Best Friends Forever - Jennifer
Weiner
2. Swimsuit - James Patterson &
Maxine Paetro
3. Black Hills - Nora Roberts
4. Finger Lickin’ Fifteen - Janet Ev-
anovich
5. The Help - Kathryn Stockett.
6. Rain Gods - James Lee Burke.
7. The Doomsday Key - James Rollins.
New York Times
METSÖLULISTAR»
TVÆR gamanmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum
landsins í dag.
Bónorðið
Myndin fjallar um Margaret sem gegnir starfi yf-
irmanns á bókaútgáfu í Bandaríkjunum. Henni gengur
vel í starfi en einn daginn blasir við henni að verða send
aftur heim til Kanada, þaðan sem hún kemur. Til að
bjarga sér lýsir hún skyndilega yfir trúlofun sinni við
Andrew, aðstoðarmann sinn, sem hún hefur farið mjög
illa með í mörg ár.
Hann neyðist til að spila með til að halda vinnunni, en
til að gera sambandið trúanlegt verða þau að ferðast til
Alaska til fjölskyldu Andrews, en hún er uppfull af und-
arlegu fólki. Margaret er allt í einu komin í aðstæður
sem hún hefur engin völd yfir, auk þess sem útsendari
innflytjendastofnunar er stöðugt á hælunum á henni.
Með aðalhlutverk fara Sandra Bullock og Ryan Rey-
nolds. Leikstjóri er Anne Fletcher.
Erlendir dómar
Variety 70/100
The New York Times 50/100
Empire 40/100
Extreme Movie
Gamansöm kvikmynd um kynlíf unglinga. Myndin er
samansafn atriða sem öll snúast um unglinga og upp-
lifun þeirra af kynlífi. Fjallað er á gamansaman hátt
um gleðina og vandræðaganginn við það að vera ung-
lingur sem er að uppgötva kynhvöt sína.
Leikarar eru: Ryan Pinkston, Michael Cera, Brian Burt
og Rich Ceraulo. Leikstjórn var í höndum Adam Jay
Epstein og Andrew Jacobson.
Ástin og unglingar
Bónorðið Gamanmynd um óvænt bónorð og afleiðingar
þess. Ryan Reynolds og Sandra Bullock fara á kostum.
LÍKT og hjá
persónunum í
þáttunum verða
leikkonurnar úr
Beðmálum í
borginni líka
ástfangnar.
Kristin Davis,
sem fer með
hlutverk Char-
lotte, mun nú
eiga í ástarsam-
bandi við frægan
ljósmyndara,
Russell James.
Sambandið
hefur staðið yfir
í nokkurn tíma
og ríkir mikil
hamingja hjá
parinu. Sást til
Davis og James
á veitingastað í
Los Angeles á
dögunum þar
sem þau voru mjög innileg hvort
við annað. Davis, 44 ára, mun hafa
verið eitt bros allt kvöldið og
gengu þau svo hönd í hönd út af
staðnum.
Orðrómur um samband þeirra
fór fyrst af stað í júní þegar Davis
mætti í útgáfuhóf vegna nýrrar
ljósmyndabókar James.
Davis og
James
Kristin Davis
Russell James
BÍÓFRUMSÝNINGAR»