Morgunblaðið - 29.07.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.07.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2009 VINSÆLASTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 58.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 15:15 Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA / AKUREYRI THE PROPOSAL kl. 8 - 10 L HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 7 - 10 10 / KEFLAVÍK THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L FIGHTING kl. 10 14 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 7 10 / SELFOSSI THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 8 10 BRÜNO kl. 11 14 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 35.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! TUGIR þúsunda myndasöguaðdáenda söfnuðust saman í San Diego um síð- ustu helgi fyrir hina árlegu Comic Con-ráðstefnu sem að þessu sinni var haldin í 39. sinn. Comic Con er langstærsta ráðstefna sinnar tegundar í heiminum en dagskrá hátíðarinnar teygir sig yfir fjóra daga í ráðstefnuhöllinni í San Diego þar sem allt að 125 þúsund manns geta komið saman og kynnt sér nýjustu stefnu og strauma í myndasögugerð, borðspilum, tölvuleikjum, leikföngum, auk þess sem boðið er upp á fyrirlestra, pallborðsumræður og kvikmyndasýn- ingar. Á upphafsárum ráðstefnunnar var aðaláhersla lögð á mynda- og teikni- myndasögur en í seinni tíð hafa nánast allar hliðargreinar myndasöguheimsins bæst á dagskrána og nú er það svo að stærstu kvikmyndir Hollywood sem byggðar eru á myndasögum eru iðulega fyrst kynntar á Comic Con. Mekka nördanna Úrvinda Þessi var búinn á því og sofnaði á veitingastaðnum. Skrautlegur Gestur hvílir sig. Reuters Iron Man 2 kynnt Robert Downey Jr og Don Cheadle svöruðu spurningum um framhaldsmynd hinnar mögnuðu Iron Man sem kemur út í ár. Scarlett Johansson Verður í næstu Iron Man-mynd. Ógnvekjandi Gestur í farða. LEIKKONAN Ashley Jensen sem fer með hlutverk skosku saumakon- unnar Christina McKinney í sjón- varpsþáttunum Ljótu Betty á von á sínu fyrsta barni í vetur með eig- inmanni sínum, leikaranum Te- rence Beesley. Hin 39 ára stjarna er mjög spennt fyrir móðurhlutverkinu en hún og Beesley hafa verið gift síðan 2007. Þau búa nú í Los Angeles en eiga einnig heimili í London og á Ítalíu. Svo skemmtilega vill til að persóna Jensen í Ljótu Betty var ólétt í síðustu seríu og Jensen vinn- ur nú að nýjum þáttum er heita Accidentally on Purpose og fjalla um konu sem verður óvænt þunguð. Alls staðar ólétt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.