Víkingur - 01.08.1928, Page 2

Víkingur - 01.08.1928, Page 2
1 VÍKINGUR þá, en Tryggvi hefur ekki haft þrek fil að beita sér á móti síkaretfum og lakkskóm sem slæðsí hata inn í búninginn, nú er vonandi að Pétur G. sem nýkomin er af Fasista- þingi í Austurvegi tái þar í sig þann fítonsanda að hann þá aftur hcim kemur sem Þing- vallanefndarhátíðamaðurbanni með harðri hendi allan búning nema minn. Á strætum, stígum, götum og sundum hef ég nú í nær heilt ár predikað hina einu og sönnu fornbúningatrú og þó ég hafi bæði á undan og efiir predikun Iesið kafla úr Ljóða- Ljóðunum hefur fólkið ekki irúað mér og er ég því iil- neyddur að gefa út blað um þessi efni. Vonast ég iil að blaðið verði keypt svo ég siandist kostnaðinn, því aug- lýsingar hef ég engar til að borga kostnaðinn með og þegar alt er lekið með í reikn- inginn verður blaðið ódýrt, alt lesmál og það goit lesmál. Ég sel blaðið sjálfur alveg eins og þeir gerðu í gamla daga, Ari-fróði, Snorri Sturlu- son, Sæmundur fróði, Eiríkur á Vogsósum, )ön Espólín, 5jörn á Skarsðá, Sturla Þórðarson, Sölvi Helgason og Hagah'n þeir höfðu hvorki útsölustaöi eins og Morgunbiaðið eða söludrengi eins og Alþýðu- blaðið eða Kaupfélög eins og Tíminn, nei, það sem þeir gáfu úf og seldu það gerðu þeir sjálfir. Það er ætlunin að blaðið komi út mánaðarlega. O. S. Það var einhver nýmóðins uppskafnings findáta-afleggj- ari sem hélt því fram í blað- inu Vísi í snmar einhvernlíma að fornbúningurinn Y,ær' ekki bentugur að vinna í, það var .ekki siður höfðingja í gamla daga að vinna mikið, en ef þeir gerðu það þá voru þeir klæddir eíns og smábændur, þrælar, húskarlar og annar fáiækur vinnulýður, höfðingj-

x

Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkingur
https://timarit.is/publication/769

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.