Víkingur - 01.08.1928, Síða 7

Víkingur - 01.08.1928, Síða 7
VÍKINGUR 7 Árnason, en hættur nú og er gamlaður. Bíldudalur þar var áður kaupmaður Pétur Thorsteinsson (óskilgetin sonur 'Porsteins bakara á Isafirði), Pétur átti margar smáskútur og verzl- aði mikið, þótti hann harður við heldri menn en vinsæll al hinum minni mönnum, á undan honum vcrzlaði {>ar Hákon Bjarnason, hann var faðir Ingibjargar ping- konu, Lárusar dómara og hans bræðra. Par var Glaumbær, par bjó verkaíólkið, ferðalangar og flakkarar, sjómenn og svallarar, var par ofj dansað á laugardags- kvöldum og höfðu margir komið við hjá Sigvalda áður en j^eir fóru á ballið (Sigvaldi er nú löngu hættur að selja brennivín, hann hefur um langt skeið verið ráðs- maður hjá lélögum mínum á Ingólfshvoli), oft var farið seint að hátta í Glaumbæ, sérstaklcga danskvöldin og kom pá oft fyrir að fólk viltist á rúmum. Við Arnarfjörð er Selárdalur •{jar var Lárus prestur faðir Ólafs lagaprófessors, var hann ríkur maður eins og prestum ber að vera. Á móti Selárdal eru Lokin- hamrar par bjó Gísli fáðir nafna míns sem nú er fógeti á Isafirði. III. KAFLI Dýrafjörður. Inn á Dýrafjörð, fegursta og frægasta fjörðin á Vesturlandinu vogum skorna! Par bjó. Gísli Súrsson á Sæbóli í Haukadal og Auður Vésteinsdóttir, sú er göf- ugust er allra kvenna er petta land hefur bygt, par fæddist upp Snorri Goði er raunar ekki hét Snorri heldur Þorgrímur og var Porgrímsson. Par var Matthías kaupmaður, sá er nú telur pen- inga í Sambandshúsinu. Pá ér Pingeyri par komum við inn og sýndi ég par skegg mitt og bún- ing og var fólkið mjög hrifið af hvoru tveggja, Par bjó Þorvaldur Gneisti (sjá Gíslasögu Súrssonar), par komu í mínu ungdæmi Amerískir fiskimenn frá Boston, voru peir á lúðuveiðum og drukku mikið brennivín og voru kvenn- samir með afbrigðum, fjölgaði pví mikið fólki um tímabil par í firðinum pó ekki flyttist pað að úr öðrum byggðarlögum, allmikið dofnaði yfir firðinum eftir að Ameríkumenn hættu sínum veiði- skap, en svo kom Björn J. Blön- dal pangað í hittið fyrra og hresti nokkuð upp á sakirnar og stofnaði par verkamannafélag. _ Við Ijarðarbotninn er bær sem

x

Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingur
https://timarit.is/publication/769

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.