Skólablaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 5
- $ Kl. 11 var staðið upp frá borðum, stélar færðir saman, ljós, slökt og sagðar draugasögur, í fundarlok, kl l±i, voru sungin nokkur lög,^annars vár'hlegið óg sungið eftir nótum öðru- hvoru alt kvö'ldið,, petta er bésti og skemtilegasti Framtíðarfundur, sem eg hcfi verið^á Er í ráði aö hafa fleiri fundi x vctur með svipuðu sniði. L. G. NÁTTURUFRÆÐAFLOKKURINN. "Innan •Framtíðarinnar var nýlega stofnaður flokkur til eflingar náttúrv fræðaahuga hjer í sfcóla, Hafa Þegar verið haldnir nokkrir fundir og flutt- ir fyrirlestrar unr hin og Þessi nátt úrufræðileg efni. Slíkur flokkur sem Þessi starfaði hjer fyrir allmörgum árum, en fjell niður hann skuli nú vera risinn upp aftur, Nei - Það verða Þeir sjálfir að gera, höfundarnir, - en titilinn skal jeg bera. Ludvíg Guðmundsson. SKÖLABLAÐIÐ kemur út einu sihni á mánuði. Árgangurinn, sem mun verða a. m. k, 48 blaðsíður kostar kr„ 1. 50, Enginn nemandi má''án Þess vera, Seinna meir verða Þessi fjöTrituðu eintök skemtileg og verðmæt eign -og merkilegt heimildarrit um 3kólalíf- ið skólaárið 1925 - 1926J - SKÓLABLAÐIÐ flytur auglýsingar. Verðið mjög sanngjarnt. ? öviljandi er upphaf að vísu í greinarstúfnum um Framtíðina. Þar stendur: Er Það vel að fe-4R "Porgtner seldi og veitti vel". Hver vill halda áfram0 "BÓKMENTAFLOKKUR FRAMTlÐARINNAR Flokkur Þessi var stofnaður í hausl Tveir fundir hafa verið haldnir í flokknum. Á Þeim hafa verið rædd Þessi mál: Skáldskapur lalendinga og ádeila Sigurðar Nordáls á Einar Kvar- an. Ennfremur hefur- verið fluttur fyrirlestur um Jón Sveinsson. Flokksmenn eru nú 14, en vænta má að Þeim fjölgi; allir ættu að hafa áhuga fyrir máli Þessu. Kristj. Guöl. UTGEFENDUR "Skólablaðsins óskuðu aðstoðar minnar við útgáfu Þess. Það ei- 'erslunarbrellajbúast Þeir við að s ftÍÆtx^ kvæði - og sendið Skóla Aðeins einn nemandi gagnfræða- deildar ritar í blaðið að Þessu .sinni. Næst verða Þeir væntanlega fleiri, Sendið Skólablaðinu greinar- stúfa um fjelö'g ykkar. - Hveínig líður FjbTni? - Fleiri fjelög hafið Þið. - Hvað gera Þau? Greinar, sem eiga að birtast í blaðinu, sendist einhverjum út- gefenda Þess. Nemendur,' Notið nú jólaleyfið vel: skrifið greinar um áhugamál ykkar, semjið smásögur eða yrkið sala Þess gangi Þá greiðar og^álit [_, i : ,,,1, Þess verði meira, ef bendla má ein- hvern kennara við Það. Jeg voha að Þeir hafi reiknað rjett, nú eins og endranær.! En ástæðan til Þess aö jeg var valinn úr hópi kennara mun vera sú, að eg er Þeirra"neðstur" og valda- minstur' Hinir Þurfa Því eigi að verðí. afbrýðissamir, En til Þess að breiða yfir alt Þetta,- gefa Þeir mjer áburð armikinn t.itil og kalla^mig ábyrgðar mann' Mín er æran. Svo á jeg að bera 11+ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + ! + + + + + + + + + + ¦ + + + SKÓLABLAÐIÐ óskar öllum kennurum og nemendum GLEÐILEG-RA JÖLA.' + + + + + + + + + + + + + + + + + + + -+ - + - + + + + +. + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 4.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.