Skólablaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 2
2
að vjer værum oft of andvaralausir
um málið, en tími stuttur til undir-
búnings. Einar H0 Kvaran gat Þess í
fyrirlestri, er hann flutti um Xslend
inga vestan hafs, að Þeir væru menn
alment áhugasamari en austur hjer, og
virðist Þó, sem Þetta liggi oss ekki
fjær en Þeim0 En vonandi er, að vjer
verðum Þó eigi síðhúnir, Þegar til
kemur, Því að 'Þjóðarsæmd liggur við,
að hátíðin fari fram Vel og rausnar-
samlega, Það er enganvegin ætlun mín;
að koma meö tillögur um tilhögun há-
tíðarinnar, Því að til Þess er jeg
ekki færc Þó ætla jeg að setja fram
hugmynd, sem jeg held, að ekki s^e
alveg fráleit, fremur Þó að gamni
mínu en af Því,'að jeg búist við, að
nokkurt tillit verði til hennar tek-
iðc Jeg held, að Það gæti verið stór-
gagnlegt, að taka hjer kvikmynd af
sögu Þjóðarinnar frá öndverðu og svo
háttum hennar á vorum dögum, í sam-
bandi við hátíðahöldin 1930« Sú kvik-
mynd yrði vitanlega mjög löng og í
mörgum köflum og mætti ekkert til
spara að gera hana sem best úr garði,.
Það er sannfæring míh, að hún mundi
svara kostnaði, og Því betur, sem sið
ur væri til hennar sparað. Þetta væri
nú hreint ekki tilgangslaust fyrir-
tæki; Því að hjer væri ágætt tæki-
færi til að rjúfa að nokkru Þá Þoku
vanÞekkingar og misskilnings á landi
voru og Þjóð, sem ríkir með flestum
Þjóðum0 Árið 19-30 mundi athjtgli alls
heimsins beinast sjerstaklega að Is-
landi, og mundi Það skapa ágætan jarð
veg fýrir slíka mynd„ En'ekkert er
eins vel til fallið og kvikmyndir, að
birta Það, sem á að ná til alÞjóðar
manna, Þár er máttur Þeirra Þúsund-
faldur ávið bækur, Þótt góðar sjeuv.
Það er kunnugt, hversu lítið Arn-
grími lærða, einhverjum hinum ágæt-
asta Xslendingi, varð ágengt, Þótt
hann verði miklu af æfi sinni tl Þess
að auka Þekkingu erlendra Þjóða a Xs-
landi, en leiðrjetta misskilning og
lygar um land og Þjóðc Og slíkt er
ekki einskisvert, Sönnum Xslendingum
gotur ekki vorið sama um, hvaðá hug-
myndir aðrar Þjóðir gera sjer um Þá0
Þeir geta ekki sætt sig við, að Þær
líti niður á Þá sem menningar3nauða
Skrælingja, cf Þær Þá vita, að Þeir
eru til. Enn ber Þess að gæta, að
mtlenzk vísindi og listir eiga miklu
-örðugra uppdráttar sakir Þessarar
fávisku annara Þjóða. Rjett er að
geta x Þessu sambandi um tillögu
Bjarnar Þórðarsonar hæstarjettatrit-
ara um Þjóðhátíð. Vill hann, að Xs-
lendingar taki upp Þann sið, að halda
Þjóðhátxð t.d. annað hvort eða Þriðja
hvert ár. Yrði hún haldin í júní eða
júlí, áður en annir byrjuðu. Hugsar
hann sjer, að hátíðin verði ekki
ósvipuð AlÞingi hinU forna, og auð-
vitaö haldin á Þingvöllum. Þarna
yrði á boðstólum alt Það besta er
völ væri á, bæði til skemtunar og
fróðleiks, og mundu menn sækja hátíð-
ina hvaðanæva af landinu. Tilgangur
Þjóðhátíðarinnar á að vera sá, að
tfegra og glæða Þjóðlíf vort og sam-
stilla Þjóðina til starfs og fram-
f ara.
Auðsætt er, að hugmynd Þessi gæti
orðið Þjóðinni til mikillar bless-
unar, ef fram næði að ganga. Þjóðhá-
tíðin mundi efla Þjóðinni útsýni og
ncntun, og líklegt er, að hún mundi
-veröa miðstöð íslenzkrar menningar,
er tímar liðu, eins og AlÞingi vort
var aö fornu.
En til Þess að Þetta geti orðið,
Þarf Þjóðin að taka hugmyndinni vel.
Það stoðar ekki Þótt einhverjir hugsi
vel og beri fram tillögur til endur-
bóta, ef.Þeim er engin athygli veitt..
H. P.
AFTURELDING.
Sólin roðar tinda, sundin blika
fögur,
særinn kveður draumblandin vöggu-
1 j óð.
Blærinn hlýji Þylur við bylgjurnar
sögur,
sem borist hafa niður í tímans sjóð.
Dagurinn er risinn úr rekkju eftir
blundinn,
rósakrónur blika, og alt er dauða-
hlj ótt,
aldrei gat jeg haldið svo fagran
endurfundinn
við fyrsta sólargeislann,eftir dimma
nótt.