Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 6
I -6- komf. fram svo margar f jarstæóur að manni veróur é-aó halda aó höfundur hafi ekki vit-í oö neitt xim Það, sem hann skrifor um. Og verst af öllu fyrir hann sjálfan, er Þaðv að j hann hefur ekki vit á að Þegja, um Þau mál, sem hann er jafn fáfróður um og Þetta. G-unnlaugur Pétursson, "Þtt ERT VITLAUS: » (Litil .saga úr sjávarÞorpi) Það ,;var eins og sum3rhlýjan væri heldur farin að milda hinn eilífa suðvestanvind, -sem blésinn af firðinum. En náttúran var danð og'leiðinleg, Þvi að nú var friskandi vetrsrsnjórinn og skautasvellið horfið. í Þcrpinu gerðist heldur ekkert sögulegt, nema að bæjarstjórnin ræddi um að láta fylla upp verstu holurnar á aðalgötunni, sem heitir Strandgata,- Verkað skyldi unnið sem atvinnu- bótavinna, .en til Þess Þurfti að fá lán. Það var ófengið enn. Þorri Þorpsbúa lifði við sult ogseyru, en aftur Þekkti ég ýmso bur- geisa, 'sem hrestu upp á salir sinar í að- gerðarleysinu, með Þvi að fá sér vel neðan i Þvi af toilsviknu vini, svo sem whihjcý, ákaviti og cognaci. Þessu lifsvatni var svo héit öfan i sig á næturnar við grammofóns- musik i heimahúsum, og skyldu neytendur vera helmingur af hvoru, karlar og konur. Toll- svikna vimiö' fékkst "gegnum* 1' einhvern mann i Reykjavik, en gegnum hvem maðurinn i Reykjavik fékk Þaö, veit ég ekki. Svona var nú ástandið i Þorpinu. Það var lika með Þvi aumasta suhnanlands, að öðru leyti en Þvi, að Þar var að tiltölu, meira af laglegum stelpum en i Reykjavik. En sá var galli á Þeim, aö Þær voru allar úti i sollinum, eft- ir Þvi sem foreldrar Þeirra sögðu, og köll- uðu hver oðra götustelpur, Þegar Þær voru "fornemnðar". Sióferóið fór siversnandi og öll verstu öfl monnskepnunnar losnuðu úr læðingi. k hverju kvöldi vóru böll, annað- hvort i Guttó eöo á Frelsi, voru Þau lögð að jöfnu, og mikið sótt. Þessi spillingar- alda hinna siðustu og verstu tima hafði skolazt inn i innstoafkima sálnr minnar, svo sð Þsr vnr ekki snefill eftir ?f minni gömluj reglusemó. og skirlifisskrúplum. Eg tók lika j eftir Þvi, aö Þeir voru færri sem kölluðu I mig sérvitran nú i seinni tið. Hún Steinunn hafði reyndar sagt mér Það skýláust i gær- kveldi að ég væri vitlaus. Hún sagði blátt áfrara á sinn skýra og ákveðna hátt; "Þú ert vitlaus". Eg vissi Þó oð minnsta kosti, að fjarlægð jorðarinnar frá sólinni var 150 miljónir km. , en Það vissi hún ekki. Eða skyldi ég’ hafa verið svona vitlaus, of Þvi að ég átti engan eyri, til að bjóða henni á bió eða é Frelsi.------ Eg ætla annars að lýsa henni Steinunni svolitið, af Þvi að ég hefi verið skotinn i I var frekar há vexti. Linurnar i likama henn- ar voru dásamlegar, og vöxturinn beinn.- Hreyfingamar mjúkor og liðugar. Augun voru grá, en Þegar hún reiddist, fannst mér Þou verða tinnusvört. Hárið var ljóst, og hálsinn drifhvitur. Varir hennar fölar og dálitlir einÞyknisdrættir um munninn. Röddin titroöi litið eitt Þegar hún byrjaði að tala.--- Eg voha að öllum megi nú skiljast Það, að hún Steinunn var fallegasto stúlkan i heiminum. Þor viö bættist, að ást min huldi alla hennar gallo, að minnsta kosti fjnrir minum eigin sjónum.— Eitt Þessara indælu vorkvölda var ég að drepa timann, með Þvi að ráfa fram og aft aftur um. Strandgötuna, sem er nckkurskonar snækkun af "rúntinum" i Reykjavik. Eg var i einstaklega vondu skopi, Þvi oð andleg og lilc- amleg kreppa gerðu mér lifið leitt. Sólin var komin fast að Því að setjast, og veórið var yndislegt, en ég tók ekki eftir Þvi. Mér fannst tilveran blátt áfram andstýggileg. Mér virtist hver "svindla" á sinum náunga, til að bera sjálfur sem iaest úr býtum. Skyldi kannske nýi presturim hofa sótt um Þorps- brauðið af nokkru öðru en atvimuvonihni. Ekki var Það að mimsta kosti göfugt starf seii prestskömmin átti oð ima af hendi, aö troða i fáfróðan almúgam eldgömlum ósannind- um og Þvættingi. Strax Þegar so gamli vor hrokkinn upp af. kom ham og hélt iburðor- mikla ræðu um einveldi guðs, réttlæti hans, kærleika og umburðarlyndi. o. s. frv.— Eg vor yfirleitt i svo dapurlegum óg aivarlegum Þönkum, að mér datt Steinum ekki i hug, en Þurfti ég Þá ekki oð rekast á hono Þorna á miðri Strandgötumi. Hún brosti svo hlýlega til min, að öll min ástorglóð blossaöi upp af nýjum krafti, og hugsonirnar komust 5 ringulreið. Eg gekk til hennar, sagði,"gott kvöld" og eirihvérja fjmdni i viðbót, til að koma samræðunum ef stoö. Eg otakk upp á að við gengúum eitthvað suðureftir, ég hefði ýmislegt nýtt að segja henni. Steinum hik-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.