Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 7
-7- aöi ofurlitið, en sagði svo: - "Jú, Það er annars bezt, að ég gangi með Þér, annars var hann Kalli búinn aö bjóða mér á bió, en ég er fornemuð við hann út af nokkru, svo að ég vil ekki fara.---- Kalli var nú slls enginn vinur niinn - og mér var nú heldur ekkert um Það gefið, að hánn næði hylli Steinunnar. Eg sagði Þvi svona hálf gremjulega; Nei, Þú skalt heldur fara með honum, ég get gengið einn. Steinunn fann að frekari umræður eun Þsits Kalla mundu ekki hafa skapbætandi áhrif á mig. Hún sagði Þvi, að Þvi er mér virtist i afsökunar- róm; "MLg langar iika ekkert". Eg lét mér Þetta nægja, og vió gengum Þögul hlið við hlið suður meó sjónum. Eg var eitthvað svo óandrikur i kvöld. Mér datt ekki neitt um- talsefni i hug. Eg hafði aö visu sagt að ég hefði eitthvað alveg sérstakt i pokahorninu, en eg býst við aó Steinunn hafi sjálf vitað, að Þetta var ekki annað en fyrirsláttur, til að fá hana til að ganga með. Eg fann reyndar til Þess i kvöld, að ég Þráði að segja henni eitthvað, eitthvað sem ég vissi ekki hvað var. Eg vissi aðeins að ég Þráði aö vera einn með henni, og nú Þegar við vorum loksins ein, gat ég ekkert sagt. Við völdum okkur góðan stein i fjömnni, til cð sitja á, og horföum Þegjandi á sólarlagið. Hafið var nær alveg kyrrt. Aöeins ofurlitlir gárcr hreyfðu sig i kvöldgolunni. Sólin var að gonga undir og siðustu geislarnir sýndust mér eins og strjúkast við hafsflötinn.---- Eg hefi oftar en einu sinni lesið lýsingu skáldanna á Þessum sólarlagssvip sjávarins. Þeir segja að hann liti út eins qg bráðið gull. Jú, mér fannst sjórinn að visu einkenni- lega gulll .tur, en bráðið gull kvað hvorki vera rautt né gult. Eg fór að segja Stein- urrni frá Þessari visku minni um braddn gull- ið. Svo fór ég að tala um skýhnoðrana á lofítinu. Eg var nú allt i einu orðinn svo andrikur og ireelskur, allt öðruvisi en ég étti að mér. "Eg sé sýnir, Steinunn",sagði ég, Sérðu skýhnoðrann Þama? Sérðu, hvemig j hann staakkar. - Hann er framtiðarlandið okkar. ! Þar eru dýrlegir skógar og streymandi lindir. j Eg .heyri fuglane syngja. Þama er Ifeturgala- ! salurinn - Þar er fegurra, en til er nokkurs- staðar á Islandi, eða i himnariki. Angan gull-. inna blóma fyllir loftið og Þama göngum við ein og höldumst i hendur. Er Þaö ekki dásam- legt Steinunn? Og við erum ein i Þessari dýrð og engin Þekkir hana nema við . Aðrir eru bara svo blindir, að Þeir sjá hana ekki — Þeir segja, Þú ert flón, Þú getur ekki búið ' i skýjaborgunum Þinum. Steinunn getur Það verið að lifið sé aðeins blekking, og að framtiðarlandið fagra sé ekki til? Eg má til að leita að Því, annars er mér lifið einskis virði. Steinunn, Þú verður að leita að draumalandinu minu með mér. Eg veit gýri við munum finna Það. Þegar Þú ert hjá..mér, finnst mér vonimar vakna og lífið yerða,. bjsrtara.------ ,^’xp.vZ Eg vissi eiginlega ekki hvernig„ár.teji.... stóð, að ég hélt nú Steinunni i faðýii’cjinúm og Þrýsti henni að mér. Eg horfði í'áugu’henn- ar. "Steinunn", hvislaði ég "ég elska Þig" - Hún Þagði - Eg fann varir hennar rétt við minar, og ég fann sætleik kossins streyma um mig allan. - En kossinn varð styttri en ég hefði óskað. Steinunn tók snöggt viðbragð og Þaut upp.— Eg stóð upp höggdofa, ég sá eitthvert grátt kvikindi skjótagt’. fram hjá mér. Eg skildi nú hvernig i ölTu laý-To'ttu- greyið hafði, sem sagt hlaupið undir- pilsin hennar, ef til vill á flótta undnn kettinum. - Eg veit ekki, hvort hún Steinunn var_ dýravin- ur yfirleitt, en eitt er vist:, að rottuvin- ur var hún enginn, og hefur vist ekki;3|ótt neitt feegilegt að komast i svona náin kynni við teer. Eg hefi aldrei verið hisgddur við rottur, en upp frá Þessum degi hefi ég hat- að Þær. Margt hefði kannske fnrið á annan veg og betri veg fyrir mér Þetta kvöld, ef Þær leiðu skepnur vsru ekki til.— Eg tók til fótanna og hljóp Þar til ég náði i Steinunni, sem komin var góðan..spöl -upp á bakkana. Hún lét sem hún sæi mig.-^í^yr Öll min mælska var horfin, og ég gat heidur ekkert orð haft út úr Steinunni, nemíi,.'Þessa gömlu og góðu setningu: "Þú ert vitlaús"-. Eins og Það væri nokkuð mér að kehna, ‘Þetta með rottuna. \o ■ ■ ^ x áxsxm: (Október 1952) •' Ö. B. ' ‘. gcfJ . ' - ■'wjj.a .' 60 • • n

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.