Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1943, Page 3

Skólablaðið - 01.04.1943, Page 3
•• 5 - 5. fbl. A p i í lf 1943 18. árg. Enn einu einni er komið cð skolalokúm, og við erum í þann veginn að yfix-gefa skólann og kasta okkur út í hringiðu upplestrar og profs, Þetta eru þaö merk þáttaskipti, að ekki ex’ úr vegi að iíta yfir það liðna og síðan að íhuga, hvað fram- tíðin her í skauti sínu, Fyrst er þess þá að minnast, að éftir tveggja ára iítlegð höfum við notið þess að dv'elja á okkar eigin heimili. Við minnumst þess, að í útlogðinni for margt aflaga. En þá vár alitaf viðlcvæðið, að þetta skyldi lag- að, þegar við kæmum heim. Við höfum nú verið heima í einn vétur, en samt hefur margt það, som skyldi lagað, ekki Veríð gert. Við erum komin hingað í þeíinan skola til þess að undirhúa oklcur undir lífsstarfið. Þar er tvennt^nauð- synlegts annars vegar hokleg ménntun, hins vegar félags- legur þroski. Það er sérstaklega á oklcar valdi að upp- fylla síðara skilyrðið. Þessu hefur undanfarxn ár verið afar áhétavant, en hviast má við, að hemendur sýni meiri áhuga næsta vetur, og skilji og skyuji nauðsyn Öflugs félagslífs. Slíku verður þo elcki kippt í lag nema með átaki allra nemenda. Þetta verðura við að hafa í huga, þegar við kom- um í skolann að hausti. Að endingix oskar SKÖLABLASIÐ öllum nemendum goðs gengxs í upplestri og prófum og vonar, að vxð megum , öll hittast heil á vetri komanda, tilhúin að leggja aft- ur út í starfið endurnærð af sumri og sél. G.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.