Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1943, Side 6

Skólablaðið - 01.04.1943, Side 6
SVElNN A8GEIRSS0N: hló í sátt við fagra dröfn, Loftið blátt lét barnslegt vein berast þrátt um Dana Höfn. Strátur, sem með okkur öll áður kom frá Drottins höll, flutti5 af himni fagran svein^ frumburð handa silki rein, Gjöfin þessi þökkuð var Jmsund tárum gleðinnar. Gladdist kóngur, gladdist þjóð, glöddust skáld og ortu ljóð. 4. Bleyja handa barninu brátt var keypt í heildsölu. Gefið því næst glingur var og gamalt nafn af Bedstefar. 5. Liðu* af bernsku allmörg ár, óx upp drengur hraustur, knár, LÓk sór við að lengjast þá, lengdar meti vildi ná. 6. Víkinganna vígamóð verinn fekk og eldheitt blóð, gíraffanna granna háls, Gellis rödd og vitið Njáls. 7. Ekki skorti andans mátt, andinn sótti’ í norður átt; því var snemma spáð í spil, spilin eru ennþá til, 8. Kvaddi sína kærustu, kónginn, þjóð og fjölskyldu. Undur fljótt til íslands bar, atlaði á menntaskóla þar.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.