Skólablaðið - 01.04.1943, Síða 7
- 7 -
9. Við managlott a himni hatt,
hornahlástur, humhuslátt
og gleðiópin gargi lík
hann gekk á land í Reykjavík.
10. í Menntaskóla frægur fljótt
fyrir varð hann orða gnótt.
Talaði’ hann dönsku’ í djöfulmóð,
dýrslega' pensums fenið óð.
11. Um dugnað, firek og þess háttar
þykjast vita kennarar.
Höfuð yfir aðra har,
sem úttroðið af gáfum var.
12. Ungur vildi’ hann ástum ná
■ og ástum hans.hver: hringa gná,
Allt, sem prýða mannin'n má;
inátti gjörla’ á Birni sjá.
13. i- dansæfingum dömurnar
dreyma’ í faðmi’ hans ástfnngnar,
Unaðshlossinn verður hál,
sem hræðir tvær í eina sál.
14. Fer í dansinn, faðmar mær,
frísar, prjónar, eys og slær,
fílar grön og öskrar ær,:
enda,.....skellihlter.
15. Þetta’ er Jazz af hálfu hans
horaðs, kloflangs æskumanns.
óskaharnið Ísalands
er að skemmta sór við-dans,-
16. Engan. þann, se.m jþekkir Björn
og þekkir fijóðin ástagjörn,
furðar nokkur feikn á því,
þótt fái hann sór neðan í.
17 0 Hann hefur slegið alla út
í að þamha’ úr vísdóms kút.
Framtíð þessa fræga manns
er framtíð þessa kalda lands.
18. Heill só þór íslenzka, útvalda þjóð
ef afkvæmin þín eru svona góð.
Hallelúja! Hór só friður.
Himnakongu'r só með.y-ður,
-=o§o=-