Skólablaðið - 01.04.1943, Síða 9
TÍR SKÓLALÍFIRU
- 9 -
hitt eð fyrra var varið allverulegri
fjárhæð úr Skólasjoði til styrktar neE-
endum til að fara í selið og létti það
ferðakostnað hvers eins að miklum mun. í
vetur var þetta einnig gert, en þar sem
hílar eru svo dýrir, hefði sjóðurinn ekki
borið það, að styrkurinn hefði verið
hlutfallslega eins hár og undanfarið,svo
að selsferðakostnaður nemenda er tölu-
vert hærri en nokkru sinni áður og marg-
falt hærri en æskilegt er,
Vegna þessa hið óg menn að hugsa u.m
og ræða eftirfarandi. L síðustu þrem
starfstímahilum skólans hefur verið eytt
álitlegum fjárupphæðum í hílakostnað 1
samhandi við selsferðir, skíða-og skemmti-
ferðir og þót.t sjálfsagt. Ef þessir pen-
ingar hefðu verið lagðir í einn sjóð,
væri hann vafalaust kominn langleiðina að
verða andvirði híls af ]peirri stærð og
gerð, sem okkur vantar, Eftir að hafa
hugsað um þetta,hljótum við að verða sam-
mála um, að £ sumar heri að athuga mögu-
leikana á því að fá híl og síðan næsta
haust að ákveða á hvern hátt við munum
greiða hann.
Hverjum nemanda ætti að vera það
ljóst, að þetta er ekki stórt átak, eins
og sást á því, hvað auðveldlega vindraf-
stöðin fekkst og komst upp, en það var
aðeins af því að hlutirnir voru gerðir
eftir að hafa verið ræddir. Annars er ég
ekki að leggja til,að sama leið verði
farin með hílinn og vindrafstöðina, hváð
snertir hina f járha.gslegu hlið málsins,
Það vitum við, að í þessum efnum verður
ekkert gert, ef skólayfirvöldin finna
ekki til skyldu sinnar til að sinna mál-
inu ásamt nemendum.
Að lokum þetta, Skólasystkini. Ef
við gerum það, sem i okkar valdi stendtir
til þess að hæta skólalífið, eins og vel
hefur verið unnið að í vetur, eigum við
skilyrðislausa kröfu til skólastjórnar,
að hun láti ekkert undir höfuð leggjast
að hæta aðstöðu okkar til þess.
—O—O—O—0—0—
í 5. c.
Magnús Finnhogasons Lokið glugganum, því
að eg heyri ekki einu sinni til þessara
á aftasta hekk, sem eru þó alltaf símal-
andi.
HAPPIiRÆTTI. Eins og nemendum er kunnugt,
var akveðið á skólafundi í vetur, að
fjár skyldi aflað til fyrirhugaðrar vind-
rafstöðvar fyrir skólaselið með happ-
drætti. Hokkur hið varð á, að hafizt væri
handa í þessu efni. Hinn 15.apríl var svo
loks hoðað til skólafundar um málið og
skýrði inspector þar frá því, að frí yrði
gefið næsta dag, svo að nemendur gætu
selt happdrættismiða. Var því tekið með
almennum fögnuði. Rektor gat þess og, að
skólinn hefði í hyggju að verðlauna hæði
þann hekk og þann einstakling, sem flesta
raiða seldu. Kvað hann líklegast, að hekkj-
arverðlaunin yrðu frí í einn dag, en ein-
staklingsverðlaunin vekjaraklukka.
Sala miða hófst svo strax næsta dag og
gekk svo vel, að einsdæmi má telja. Vinn-
ingar í happdrættinu eru 10, m.a, fr£ ferð
til Ameriku og til haka og 50 dollarar að
auki, 2 miðar á 25 frumsýningar á Tjarnar-
hió, málverk eftir Finn o.m.fl.- í sölunni
varð 5*hekkur C hlutskarpastur og hreppti
þvi hið af öllum þráða frí. En þegar þetta
er ritað, er helzt útlit fyrir, að Geir
Hallgrímsson kræki í vekjaraklukkuna, þann
góða grip.- Ætlunin er, að því fó, sem fram
yfir verður eftir rafstöðvarkaupin, verði
varið til kaupa á flygli í hátíðasalinn.
ABALI)AHSLEIKUR Menntaskólans var haldinn
í skólanum að kvöldi 16. apríl. Var skól-
inn fagurlega skreyttur. Svo hafði verið
til ætlazt, að hinn nýi flygill skólans
yrði vígður við þetta tækifæri, en af því
gat þó ekki orðið. Til skemmtunar, auk
dansins, var söngur'Sjötta-hekk^arkvart-
ettsins, en í honum eru þeir Josef Vigrao,
Skúli Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson
og Ólafur Jensson. Var söng þeirra fólaga
tekið hið hezta. Menn skemmtu sór yfir-
leitt mjög vel, og má fullyrða, að dans-
leikurinn hafi verið ein hezta skemmtun,sem
haldin hefur verið í skólanum £ vetur.
FYRIRLESTRAR. Tveir síðustu fyrirlestrarn-
ir, sem bekkjarfólag ó.hekkjar efndi til
í vetur voru fluttir af þeim próf. Ismundi
Guðnundssyni, sem talaði um guðfræði, og
Hjörvarði Arnasyni listfræðingi, sem tal-
aði um málaralist.- Vonandi verður fyrir-
lestrastarfseminni haldið áfrara að vetri.