Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 12

Skólablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 12
{ • ' I. Mannkynið stendur á timamótum. Meiri og etórfelldari ‘breytingar og bylt~ ingar á öllum lifnaðarháttum og samlífi mannanna en nokkru sinni áður hafa átt sér stað í sögu mannkynsins eru í vænd- um, Þær þjóði, sem nú stríða fyrir lífi sínu og frelsi, mujiu aldrei sætta sig við, að hörmungar þeirra tuttugu "frið- ar"ara, er voru milli heimsstyrjaldanna, endurtaki sig. Það er því skylda okkar allra á slíkum örlagatímum sem þessum að gera okkur fulla grein fyrir afstöðu okkar til þeirra breytinga og hyltinga, sem fyrir höndum eru. í^þessari grein mun ég leita.st við að lýsa viðhorfum okkar sósíaíista til þeirra mála. - Ég —■ ■■--■-i.. ---------- ■ --------------- LEIKKVÖLJIB (framh. frá hls.10. Því miður get ég ekki horfið frá því eð tala um þetta efni án þess að geta up aögöngumiðasöluna, sem var í hinni mestu óreiðu. Þegar nemendum var gefinn kostur á því að kaupa miða, var ekkert. til nema á 16# hekk og þar -fyrir aftan^pg fór svo, að xim helmingur skóla- nemendp. varð frá að hverfa. Þetta skap- ar leiðindi, þegar allir ætla og eiga að skemmta sér, Og enn sárari urðu menn, þegar kom í ljós, að svo að segja heil- um hekk hafði verið leyft að panta miða fyrirfram. Slíkt fyrirkomulag sem þetta er óhæft,og verða menn sannarlega að finna annað og heilhrigðara skipulag, En hvað um það. Iftir fórnfúst Btarf leikstjóra, leiknefndar og leik- ara eiga þessir aðilar þakkir skilið. G. mun r-eyna að sýna fram á, hvers vegna auðvaldsþjóðfélagið er að okkar áliti orðið úrelt, hemill á eðlilegri fram- þróvm mannkynsins, og hvers vegna þjóð- félag sósíalismans er eina leiðin út úr ógöngunum. II. Virðum fyrst fyrir okkur auðvalds- heiminn eins og hann var fyrir stríð, Það er óglæsileg mynd, sem hlasir við sjónum okkar, X annan hóginn atvinnu- leysi, hungur, fátækt, skortur og ör- hirgð, en á hinn^hóginn óhemjuauður, allsnægtir og óhóf. Lokaðar verksmiðj- ’ ur, ryðgaðar vélar, ósánir akrar. í Bandaríkjunum sjáum við mjólkinni hent, korninu hrennt og ávextina eyðilagða, En á sama tíjna ganga 15 milljónir at- vinnuleysingja í þessu góssenlandi auð- valdsins með sultarólina herta. Um helm- ingur allra framleiðslutækja í Banda- ríkjunum er ekki starfræktur, þó eru þar þrjátíu milljónir handa, hoðnar og húnar til að vinna hvert það verk, sem hýðst,- Hér heima liggja togararnir hundnir við hafnargarðana. Verkefnin hlasa við okkur, hvert sem við lítum, ÞÓ ^anga þúsundir manna atvinnulausir. í Þyskalandi, Ítalíu, Japan og víðar hefur auðvaldið kastað lýðræðisgrímunni, Með lygum, hlekkingum og ofheldi hefur því tekizt að sölsa undir sig ríkisvald- ið til fullnustu og heitir því óspart til þess að hæla niður hina vaxandi verkalýðshreyfingu með taumlausri grimmd og harðýðgi. Það þarf enga sérstaka skarpskyggni til þess að sjá, að þjóðskipulag, sem þannig reynist, er gersamlega óhæft til þess að svara þeim kröfum, sem við hljotum að gera til þess. En það þarf

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.