Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 3
Tuttugasta og fimmta dag deseniber mánaðar héldu Romverjar og fleiri heiðnar þ.jóðir jólahátíð. Þeir fögnuðu hækkandi sól. - Hin kristna kirkja var stofnuð. Hun tók við þessari hátíð, en hreytti tilefni hennar. Þa skyldu menn minnast Hrott- ins Jesú Krists, er fæddist, er sól tók að hækka á lofti - einnig í sögulegum skiln- ingi. En hvaða boðskap hefir hann að flytja.. oss, er vór minnumst hans á jólunum? "Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn,. til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf,... Hræðizt eigi þá, sem lík- amann deyða, en geta eigi deytt sálina,'éh'hræðizt heldur þann, sem mátt hefir til að tortíma hæði sál og líkama í helvíti,,,, Eða hvaða endurgjald mundi maður gefa fyrir sálu sína?" , , , "Nytt boðorð gef óg yðurs ÞÓr skuluð .elska hver annan a sama hatt og eg^hefi elskað yður. Af því skúlu allir þeklcja, að þór eruð mínir lærisveinar, að þór herið elsku hver til annars", f "Hverjum, sem því heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, honum ma líkja við hygginn mann, er byggði hús sitt á bjargi, og ste^piregn kom ofan, og lækir komu, og stormar blesu og skullu á því húsi, en það fóll ekki, því að það var grund- vallað á bjargi. 0g hverjum, sem heyrir oessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, honun má líkja við heimskan mann, er byggði hús^sitt á^sandi, og steypiregn kom ofan, og lækir komu, og stormar blósu og buldu á því húsi, og það fell, og fall þess var mikið." Þorir Kr, Þórðarson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.