Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 4
- ~7
o
. A j-5
Z7 k _ / 'jí'- í'Xl' / O
j ö n i s
Cl
••C
FYRIRSESTUR,
Þriðja fyrirlestur, sem 6. bekkjar-
ráðið gekkst fyrir á þessum vetri, hélt
Gylfi Þ. Gíslason docent. For fyrirlesar-
inn fyrst nokkrum orðum um viðskiptadeild-
ina hérna, uppruna hennar og_námstilhögun,
en síðan talaði hann um "Hagfræði og stjérn-
mál". Var fyrirlesturinn stér-froðlegur, og
'skörulega fluttur, enda var
honum vel tekið af áheyrendum.
í sambandi við fyrirlestí-
aná þykir til hlýða að harma
að nemendum skuli ekki vera gef-
inn kostur á fleiri fyrirlestr-
um og vonum við, að ráðið taki
það til íhugunar.
SKEMMTANIR.
Nystofnað 5» hekkjarráð
gengst fyrir nokkurskonar dans-
æfingu í Listamannaskálanun í
kvöld. Var það sérlega vel til
fundið og munu menn areiðanlega
fjölmenna þangað.
Þá hefur og frétzt, að
íjélagleðin verði haldin 28. des
FJÖLNISBALLIB (eftir fréttaritara vorn),
Fjölnisballið var haldið í Oddfell-
owhúsinu þ. 6. des. Fér það ágætlega fram,
og skemmtu menn sér vel, að því er bezt
varð séð, skáluðu í appelsíni og bjér frá
Sanitas, stigu dansinn dátt, töluðu og
sungu eftir því, sem andinn inngaf þeim.
Ekki var fullt hús, en þo kappnégjaf
félki á jafn lítinn dansblett
og Oddfellowhöllin hefur að
bjéða.
Lið 5* og 6. bekkinga var
mjög þunnskipað, og leikur
grunur á, að þeir hafi ekki
talið það sa.mboðið a.ldri sín-
um og virðuleik að koma á
"barnaballið". Ef til vill eru
þetta áhrif frá Cicero ( De
Senectute).
Fjérði bekkur virtist
hafa sent allt kvennalið sitt
og var það fríður hopur, enda
huggun allra dömulausra þá um
kvöldið. Kastringar og 3•
bekkingar fjölmenntu, og var
hefðun þeirra hin prúðmann-
legasta á yfirborðinu, þo að élga kunni að En Jolagleðinefndarmeðlimir vilja ekki gefa
hafa verið undir niðri, og er það eigi nK-nn-n nftn ■r-nalrn-ni n-n-nlúa-inrrn-r nm tilhnírnn.
furða, því að þeir höfðu fáar dömur og
fríðar. Busar voru aftur á moti fáir,
enda munu þeir lítt lærðir í fétamennt og
Amorsbrögðum enn þá.
Rektor og fru, Gylfi og frú ásamt
Einari Magg. glöddu samkomuna með návist
sinni og virtust una sér vel í vorum
hépi. Ennfremur var PortnEr mættur ásamt
frú, og þotti oss mjög ánægjulegt að sjá
þau, en söknuðum þú kattarins, sem er
omissandi liður í þeirri fjölskyldu og
allra ka.tta fegurstur, eins og menn vita, í
Sem sagt, dansleikurinn for prýðilega j
fram allt til kl. 3» en ekki treystum vér;
oss til að segja frá hegðun manna eftir j
þann tíma, enda eru það éinkamál og
Skolablaðinu éviðkomandi,
Fréttaritari vor.
aðrar eða frekari upplysingar um tilhögun,
en segja aðeins "að málið sé í rannsokn".
Við erum eftirvæntingarfull,
Fréttaritari vor leitaði upplýsinga
hjá leiknefnd um störf hennar. Var sagt,
að hún starfaði mikið, en annað ekki upp
gefið,
FJÖLNISFUNDUR.^
Samkvæmt ésk, sem kom fram í fyrsta
tölubl., buðu þeir Fjölnismenn tíðinda-
manni Skolablaðsins á fund, sem haldinn
var 4, þ.m, Fundurinn for vel fram (þ.e.
án handalögmála). Rætt var um Sjálfstæðis-
málið og var nokkur hiti í umræðunum, en
;endanleg lausn fékkst ekki.
—o—o—o—o—o—o—
Bogi i 2. bekk.
Bogis Vertu ekki að tala saman þarna,
strákur.
Strákur; - Ég er ekkert að tala saman.