Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 21.12.1943, Síða 10

Skólablaðið - 21.12.1943, Síða 10
/JAfc. 'a RNASON- Gamli maðurinn rölti í hægðum sín- um eftir götutroðningnum^ sem lá í mörgum smáhlyklcjum og hugðum í c.ttina til kofans, þar sem pessi gamli einhui átti nú heima. Hann fór hægt, dalítið álútur og var hugsi. NÚ var hann að koma frá því að vitja um netstuhhinn, sem hann hafði jafn- an úti í vatninu hinum megin við hæðadrag- ið, sem lcofinn hans stóð undir. Það var lítið að hafa í vatninu núna, aðeins eina silungshröndu hafði hann fengið.þaðan Það var svona á sumrin. en glæddist svo heldur, þegar skyggja tók á nóttunni, svo að há gæti hann ef til vill, eins YY og stundum áður, eigrað til yyj þorpsins við og við með nokkrar murtur og selt hær og fengið nokkra aura fyr- f / ir til að kaupa ser eitt- / hvað matarkyns í staðinn. / y Hversu lengi skyldij J, þetta ánnars eiga að vara V/^/ enn þá. Ja, það er undar- A Y/ legt þetta lxf. Til hvers var hann gamall maðurinn látinn tóra þetta alltaf? Ekki var hann nú orðinn til mikils þessi einstæðing-^ ur síður en svo. Hví mátti hann ekki fa hvíld? - Það var honum alveg ráðgáta, En.. ,.konan hans og,,...hörnin, og gamla mann- inum vöknaði um augu, já, hví voru þau tekin. Þessi elskulega kona hans á hezta aldri, og börnin, drengur og stúlka......... Það voru nú orðin mörg ár síðan, að hann sa hana í síðasta sinn, hlessunina. Það var þó ennjbá undarlegra, að hörnin skyldu fara líka a unga aldri. Manni virtist, að þau hefðu átt meiri rett til lífsine en hann, sem þa var, ^a, að minnsta kosti Þegar drengurinn do, orðinn roskinn maður. Nei, það er ekki fyrir mig og mína líka að ætla ser að fara að ráða gátur lífsins, hugsaði hann, allt verður að hafa sinn gang. Það er til einskis að víla og væla, heldur taka því, sem að höndum her, Og það ^jr'ti^e.ftur ^fir andliti gamla mannsins, Ja, sú var nú tíðin, að manni þótti gaman að lifa. Hnnn mundi vel eftir æ3kuheimili sxnu, þar hafði nú stundum verið líf í tusk- unum..... Hann mundi, hve ofsakátur hann varð, þegar presturinn var að húsvitja heima hjá honum og gaf honum krónu fyrir, hvað hann var vel læs, Þvílíkur fjársjóður, heil krón- a í einu, spegilgljáandi silfu.rkróna, honum fannst hann vern auðugur maður, ja það var ekki til einskis, hvað hann hafði verið duglegur að læra að lesa, fyrst launin voru svona ríkuleg. - Eða þegar hann flkk að fara í kaupstaðinn, auðvitac var hann þá með k^ónuna frá prestinum. Þrð átti svo sem að kaupa fyrir. hana. MÓðir hans hafði tekið fram við hann að kaupn nú eitthvað, sem hann gæti notað, átt lengi. Lengi hafði hann horft á rósótta gúmmíboltam í húðarglugganum, en þá minntist hann orða móður sinnars "haft gagn af, átt lengi". Að lokum keypti ham svo svarta fállega húfu með glansskyggni. HÚn var auðvi' að allt of stór, en kolluri] _ myndi stækka,'hugsaði hann, ög T?á myndT'lrunr1 verða mátuleg. Sinnig var honum minnisstætt, er hann fór fyrst til kirkju, Honum höfðu nú aðeins verið lagðar lífsre^lurnar, áður en hann fór að heiman, hann matti ekki hlægja, ekki §ofna, ekki góna mikið í kringum sig o,fl, En það voru, sem betur fór, fleiri en hann, sem hlógu, £egar meðhjálparinn með nefklemmugleraugun a rauðu nefinu, ranh á vaxklessu, sem drop- ið hafði á gólfið í kórnum, og setti um leið skírnarfontinn um lcoll, svo að vatnið, sem ekki hafði tollað við kausinn á harn- inu, sem var verið að enda við að skíra, rann fram á mitt kirkjugólf, fyrir^utan það sem þerraðist upp í huxurnar meðhjálparans. Heldur var það ekki alveg ónýtt, þe þegar vinnumaðurinn heima var að draga sig eftir kaupakonunni eitt sumarið, Eg var lengi húinn að taka eftir því, hvað hann leit til hennar hýru auga, þó að óg skildi

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.