Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 11
- 11 -
ekki |>a, hvað manninum "bjo í hrjosti eða
hvað þetta átti að þýða, Ljosið rann upp
fyrir mer, hegar pahbi spurði mig eitt
sinn, hvort eg hefði nokkurn tíma séð
Björn vinnumann fara höndum um kaupakonuna
en ég sagði honum, að ég hefði 'aðeins einu
sinni séð hann klípa dálítið í nefið á
há
Lsá
henni. "Jaha," sagði hann, "eg hefi lengi
verið halfhrnddur um,að þau væru eitthvað
að draga sig saman", en
anni, sem rann
í vinnumennslcu,
tími er nú löngu
eftir dalnum,
Ég var þá.
liðinn, oja
hætti síðan viðs "Það verð-
ur auðvitað að skeika að
sköpuðu með pað eins og
annað í þessum heimi".
Pahhi, já, J>að var nú karl
í krapinu, sem ekki lét sér
allt fyrir hrjosti hrenna
o^ var ekki'aðvíla fyrir
smámuni, T.3. með naut-
ser
ið, Það var um sumar, að
hann stoð við slatt. Þa
finnst honum hann heyra
eittljvað annarlegt hljéð
á hak við sig og snýr sér
við. sér hann ]ba, hvar
nautið frá næsta hæ, geysi-
stért, svartskjöldétt, með
löng oddhvöss horn, kemur
vaðandi með hausinn undir
sér og fer éfriðlega. Það
var nú komið svo nærri, að
tilgangslaust mundi að
flýja, ekki sízt,þar sem faðir minn var
léttasta skeiði,.- Ha.nn á þá ekki annars
úrkosti en híða komu tudda, en í þeim
þar sem eg var
hálfþrítugur,
það var
nú þá,
Gamli maðurinn var nú kominn að
kofadyrunum, hann opnaði þæij og gekk inn,
Hann lagði silungshrönduna á kassa, sem
var á hvolfi í einu horni kofans.
"Það er hezt að sækja vatn og reyna
að sjoða hrönduna þá arna, : •
svo að maður fái eitthvað
í gogginn. Þé 'að ég vildi nú
helzt fara að losna, þá fylg^
ég nú samt eins og aðrir
nauðugur viljugur lögmáli
lífsins.
■§§§§§§§§§§§§§§§§§§
s-em
hann har að, lét
kviðinn a skepnunni.
að hann
svifúm,
ganga í
hillt við ^etta,
fér karl þá til og skar
var nú kjarkur, Það var
hann ljainn
Bola varð svo
féll áfra.m, og
hann á háls, þetta
nú gaman að lifa
í £>ann tíð, - að lifa ahyggjulausu lífi og
vera. alltaf að leika sér, Einkum freistuðu
ísarnir. Mér hotti ákaflega gaman að fara
á skautum. Fyrstu skautarnir, sem ég eign-
aðist, voru auðvitað stérgripaleggir með
snærisspottumj eins og þá var títt notað
handa krökkum, Þannig skautar voru ekki
mjög géðir, en illu má venjast, svo að
gott þyki, þétta var édýrt, og það var
mest um vert. Ég held, að mínir leggir
verið úr nautinu, sem pahhi rak í gegn
1jánum.
Ég var á nýjum skautum, sem ég
hafði sjálfur smíðað, þegar ég hitti hana
með
Guðrunu, sem seinna varð konan mín,
Framh. af hls. 9
"stúdenta",
Ég ætla mér ekki að fara
her í neinn meting við jén
Emilsson eða neinn annan um
það, hvort máladeildin er
lítilfjörlegri en stærðfræði-
deildin eða vice verce. Ég
hef verið í stærðfræðideild,
og ég her mikla virðingu fyr-
ir þeim mönnum, sem geta leys
hinar mér og fleirum mjög svc
torskildu rúnir stærðfræð-
sé enga ástæðu fyrir þá til að
sletta auri á okkur máladeild-
ofmetnast 6g
arnemendur,
Okkur hefur fundist hæfileikar okkar
heina.st frekar til málanamsins en talna-
fræði. Því höfum við gengið í máladeild,
og
að eiga það
við höfum
o^ finnst ekki,
okkur finnst, <?.ð við hljotum
alveg vio olclrur sjálf, hvort
valið rétta leið eða ekki,
að við þurfum á neinum leiðréttingum eða
víshendingtim ?.ð ha.lda frá hendi Jéns Emils-
sona.r eðr. noklcurs annars nemenda stærðfræði-
deildar.
jísm. Sigurjénsson.
x=x=x=x=x=x=>x=x?= x=x
hafiEitt sinn álcvað árni Björnsson, sem nú er
3. hekk, að sla sér upp a vorpréfi og stela
einu profinu, - Það er haft eftir áreiðan-
legum heimildum, að hann ha.fi stolið leik-
fimisprofinu,__