Skólablaðið - 21.12.1943, Page 14
- 14 -
einkunnir, jafnvel í Skólablaðinu. En ann-
ars virðist nu tilaðið hafa nóg á sinni
könnu eins og stendur. í fyrsta lagi er
deilt um stærðfræði í máladeild eða öfugt,
Alls hafa hirzt 7-greinar um lík efni;
Stærðfrsði í máladeild, Stærðfræði í stærð
fræðideild, Mal í stærðfræðideild, Eðlisfr
í stærðfræðideild, Mál í máladeild og svo
tvær aðrar, en sú 8. bíður næsta hlaðs, og
verður enginn svikinn að lesa hana. En
svona úr hví ættu menn að vera húnir að
segja allt, sem sagt verður í þessu máli,
og þá ættu skólayfirvöldin að athuga,hvört
þar á meðal slu ekki nýtilegar tillögur.
í öðru lagi er deilt hór í blaðinu um sels^
nefndina, og hefur nefndinni "meira að
segja" þóknazt að uppnefna þenn-’
an dálk, Svo í þriðja og síðasta
lagi hafa kvenmennirnir loks
kvatt ser hljóðs, hvað má telj-
ast alveg serstaklega gleðilegt.
En það er með þetta 'kvenfólk, að
það er ofhoð lítið gleymið, Svo
segir á einum stað í velæruverð-
ugri grein, að máladeild 5»
bekkjar í fyrra hafi verið skipt
eftir kynjum samkvæmt einróma ____________
ósk stúlknanna. En svo langt muná sumir,
að litlu eftir, að blessaðar dúfurnar
höfðu horið fram hina "einróma ósk", þá
gengu nokkraj? þeirra á fund yfirvaldanna
og höfðu þá sóð eftir öllu saman og háðu
um að hreyta þessu aftur, Þær söknuðu víst
strákanna svona mikið, En þótt flestir
menn sóu svo gerðir, að þeir vilji allt
fyrir "dömurnar" gera, og ekki síður, þeg-
ar í hlut eiga ungar og fallegar stúlkur,
þá er þeirri greiðasemi takmörk sett, og
svo fór, að stúlkurnar voru "hryggbrotnar'J
Það er scnnast að segja til háhorinnar
skammar a.ð sjá þetta jórtrandi unga fólk
með galopna munna úti á miðri götu um há-
bjartan daginn. Og ekki lætur það af þess-
um ósið, þótt það só statt á fyrirlestri
hór í hátíðasalnum. - Jafnvel montnir
piltar með hvíta, stífaða flihha og óað-
finnanleg hálshindi, láta það eftir sór að
apa eftir lcúm rótt eins og þeir hefðu ný-
lokið við að kýla vambir sínar og þyrftu nú
nauðsynlega að jórtra á eftir. Og að horfa
á kjálkana á sífelldri hreyfingu er harla
merkileg sjón. HÚn getur komið mönnum til
að halda, að viðkomandi jórturdýr hugsi
skrykkjótt líka, Og kvennamegin í salnum
er alveg sama upp á teningnum. Þar er fullt
af jórturdýrum. Jafnvel virðulegir
(karl-) umsjónarmenn, sem hafa
fengið fyrir náð að tylla sór þeim
megin í salnum vegna plássleysis,
skekja þar skolta sína í kapp við
lrvenfólkið,- Nei, £essi erlendi
ósiður, að tyggja gúmmí, er fullt
eins mikill oþverri og þegar gömlu
karlarnir tyggja tóhakið sitt. Og
eklci er hann þarfari. SÚ viðhára
______ _ er einungis hégómi, sem segir, að
tyggigummí haldi tönnunum hreinum. Það iná
gera það á ýmsa þrifalegri vegu, og þá þarf
ekki að geyma hreinsunarmeðalið á eyrna-
sneplinum, eins og margir gera við tyggi-
gúmmíið sitt, þegar þeir matast, - það er
hreinasti óþarfi vegna heilbrigði tannanna
að vera með galopinn, japlandi munn alla
daga og haga sór eins og jórtrandi beljur,
Og hór í okkar skóla ættu slík "jórturdýr"
alls ekki að finnast." Hann er knæfur,
Athugull, og ef til vill hefðum við hetra
af að taka tillit til orða hans.
Hvaða synd ætlum vór að fara að
drýgja? Að fara að tala um tyggigúmmí í
sömu andránni og kvenfólk, En þetta fer nú
stundum saman, og gæti það dregið úr synd-
inni, Blekslettum hefur nefnilega borizt
hróf frá "Athuganda", sem her fyrirsögnina
"jórtrandi lýður". Þar segir svo? Það er
haft eftir Boga Ólafssyni, að eitt sinn
hafi hann sóð nemanda nokkurn vera að
jóðla tyggigúmmí uppi í sór. Sagði Bogi þá
við nemandanns "Verið þer ekki alltaf að
tönnlast á þessari gömlu "gallsiu".,-
Það er milcill lærdomur £ þessum orðum og
mætti margur nemandinn í Menntaskólanum
taka hann ser til verðugrar áminningar. -
áður en Blekslettur hjóða öllum háum
og lágum GLEBILEG JÓL OG GOTT OG FARSÆLT
NiJLR, þá skal minnzt á hið sígilda umtals-
efnis FÓlagslífið í skólanum. VÓr hefðum
vonað að geta hrósað og lýst ánægju okkar
yfir fólagslífinu einhvern tímann í vetur,
en það verður ekki í þetta sinn.Að vísu
hefur Fjölúishallið farið fram með sóma,
og Gylfi Þ.’Gíslason hefur haldið ágætan
fyrirlestur, En þar með er líka allt upp
talið. Verður að telja slíkt miður farið,
en serst!aklega verður að harma það, að nú
hinn 14» des. skuli enginn skólafundur hafa
verið haldinn um íþróttamálin, eins og stung
ið var upp á á síðasta fundi. öllum er aug-
ljóst, að slíks fundar er hrýn þörf.
Framh. a bls. 22