Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 21.12.1943, Page 15

Skólablaðið - 21.12.1943, Page 15
0 Glllg ,=§D3Hi? Ritstjóri Skolablaðsins hefur tekið upp pá nýhreytni að gagnrýna ..jað, sem hon- um finnst miður fara í skólalífinu, og er ekki nema gott eitt um það að segja. Að sjálfsögðu fer svo um gæði og rettmæti gagnrýninnar, hver höfundurinn er, því að eðlilega skrifar hver svo sem hann hefur vit til. Selsnefndin hefur nu átt þeim ósköpum að fagna, að ritstj, Skólahl. ger- ir störf hennar að umtalsefni í 2. thl. p.a., í greinarkorni, er nefnists Hvar er Selsnefndin? - og kann hún ritstj. pakkir fyrir. Méð pví að honum hefur pó ekki póknast að vekja alls kostar rótta athygli á störfunum, pykir nefndinni vel hlýða að hirta nokkur orð til leiðróttingar, £ heirri von, að pví muni vel tekið, sem róti ara reynist. Ritstj. segir, að um vítaverðan trassr skap só að ræða hjá nefndinni, er aðeins 5 hekkir hafi farið í selið á peim tíu vik- um, sem liðnar sóu frá skólasetningu, í pví samhandi vill nefndin taka petta frams 4 helgar hafa fallið úr frá hyr^un skóla- ársinss hin fyrsta af pvi, að pá var engin selsnefnd til, önnur af pví, að rafstöðin eyðilagðist, og var hráður hugur undinn að pví af rektor og selsnefnd i sameiningu,að ný stöð var keypt og sett upp, og var einn lefndarmaður selsnefndar viðstaddur upp- setninguna, og priðja og fjórða af pví, að "ektor veitti ekki leyfi sitt til, að nokk- ar hekkur færi i selið vegna influensupest- ar peirrar, er geisaði. Mundu flestir sjá, að nefndin á her enga sök. Um för stúdenta £ selið reð rektor með öllu, enda var sýnt> að engin hekkur úr skólanum fengi að fara í selið um pá helgi. Að svo komnu máli gat nefndin ekki sýnt gömlum skólasystkinum pá óhilgrini að synja peim dvalar, enda hæru pau sjálf áhyrgð alla. Mundi flestum nem- - 15 - r~*Psj NiijJ/ lj\ Or V Loks heyrðist hl^óð' úr horni.^Líklega er pað í fyrsta sinn á pessu skólaári, sem menn verða varir við eitthvað af hendi pessarar hlessaðrar selsnefndar, En nefnd- armennirnir voru seinheppnir svo sem endra- nær, pegar peir vekja athygli á pví í upp- hafi greinarinnar, að hver skrifi svo sem hann hafi vit’til. Ber greinin svo glögg merki pess, að háttvirtir nefndarmenn hafa litla hgumynd um pau mál, sem peir eiga að fjalla um. 1. Helgarnar, sem fallið hafa úr, eru 5 í stað 4, eins og nefndin vill vera láta, 2. Lítil ástæða virðist pað o^ vera, að ekki só hægt að fara í selið, pótt raf- magn só par í ólagi, par eð nemendur purftu ■að notast við selið rafmagnslaust í 5 ár. 5. Nefndin telur, að tvær helgar hafi fallið úr vegna influensufaraldurs. En óneitanlega er pað einkennileg ráðstöfun að neita nemendum útivist í hreinu, tæru íslenzku fjallalofti á sama tíma og dans- æfingar mað mollulegu reykprungnú andrúms- lofti eru leyfðar hór í skólanum, Hefði selsnefndinni vitanlega horið skylda til að koma pessari skoðun á fram- færi við rótta aðila, en petta virðist hafa verið vanrækt. 4. Rett er pað hjá nefndinni, að eng- inn er á móti pví, að gömlum nemendum só gefinn kostur á að fara í selið, En haga Framh. á hls, 19 í greininni, hefur nefndin í huga, og kann ritstj. pakkir fyrir og væntir pess, að Skólabl, veiti umhótatillögum áhrærandi selið viðtöku, enda yrði pað nefndinni mik- il' stoð í starfi hennar. Annars var greinarstúfurinn ekki sem vinsamlegástur í garð nefndarinnar, og minnti orðalag hans atakanlega á söguna um litla manninn, sem vildi verða stór. Er -mdum líklega hafa^farið eins og nefndinnijelcki Örgrannt um, að rettilega hefði hann Um radíógrammófon í selið er pað að látt að birtast í pættinum "Blekklessum", enda virtist margt hafa hrotið óviljandi úr segja, að nefndin hafði haft pað mal til athugunar og m.a. falið útvrrpsvirkja hór £ hæ, sem fús mun að taka að sór smíði slíks grips, að gera kostnaðaráætlun um verkið. Um endalok pessa máls fá nemendur að sjálfsögðu að heyra. nánr.r, Umhverfi selsins hefur nefndin og ha.ft til a.th., en framkvæmdir í pví tilliti er af skiljan- iegum ástæðum liklega erfitt að hefja fyrr en undir vor. Aðrar till., sem fram komu penna höf,, og er víst, að margt mundi ósagt, ef höf. hefði aflað sór upplýsinga, áður en hann reit pistilinn. En pað stendur til hóta eins og annað, og vill nefndin taka pað fram, að láti ritstj. svo lítið að spyrja "pá háu herra, sem nefndina skipa" upplýs- inga, mundú slíkar upplýsingar af mikilli ánægju veittar. Selsnefndin.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.