Skólablaðið - 21.12.1943, Qupperneq 17
- 17
Pesis "MoðiE- jóns og Klemensar kom .......
Nei,þetta er of þungt, eg hef aðeins lært
latínu einn vetur,"
Gítós "Jœja, við skulum þá hara venda yfir
í dönsku, sem við erum búnir að læra jafn-
lengi. Kvernig segirðu til dæmis að dvelja
á dönsku?"
Pesi; (Eftir langa umhugsun, (5-5 mín.))
"Ja, óg myndi bara snúa mór fimlega úr
vandanum eins og goðum stærðfræðing sæmir
og segjas at være længe paa en Sted".
Gíto; "Pesi minn, eg fæ sting í magann,
þegar eg hugsa um fáfræði þína. Hugsaðu
um sóma. lands þíns ut á við. Segjum, o.ð
þú velktist einhvernveginn til Danmerkur,
yrðir t.d. sendur þangað í misgripum fyrir
máladeildarmann, mór er sem óg sjái þig þa
vera.að rövla um terrestriska koordinata
á íslenzku við hirðveizlu hjá hans hátign'.'
PÓsis "Meðan þú bíður eftir því, að vís-
indin komist á svo hátt stig, að takast
muni að vekja einhvern gamlan E'ðWver ja
frá dauðum, svo að þú getir talað við
hann á latínu".
Gítós "Ég tel það fyrir neðan mína virð-
ingu sem mála.deilda.rmanns að svara þess-
ari vitleysu, nema þá helzt í Skolablað-
inu. Én annars kom eg hingað til þess að
tilkynna þór,.'að óg er búinn að yrkja
þjóðsöng fyrir stærðfræðideildarmenn,
Hann er undir la^inus "Jolasveinn, jola-
sveinn, jóla-, jólasveinn" og er svonas
Stærðfræði, stærðfræði
eg vil stærðfræði,
Stærðfræði, stærðfræði,
bara stærðfræði,
PÓsi; "Helvíti er þetta merkilegt. Ég
hrökk nefnilega upp úr fasta svefni hjá
Sigurkarli í dag, við það, að Bragi ljóða
og lagavörður gaf mór snaps ur Mímis-
brunni, og árangurinn varð líka eins og
til var ætlazt, því að mór Ilaug þegar í
hug þjóðsöngur fyrir máladeildarmenn,
Hann er undir sama lagi og bragarhætti og
hinn. Ég er að hugsa um að setja hann í
Skólablaðið. Hann er svonas^
Ég vil mál, óg vil mal
eg vil bara mal.
Ég vil mál, óg vil mál,
ekkert nema mal.
Gító hleypur út, en PÓsi hnéigir
sig fyrir lesendum skólablaðsins.
ÚÖFTARAS á sttib
Þau sorglegu tíðindi berast oss, þeg-
ar blað þetta er að fara í "pressuna" -,
að loftárás hafi venrið gerð á skólaselið. *
Eeyndar kom sú loftárás neðan úr undir-
djúpunum, en engu að síður varð selið fyrir
miklu steinkasti og umhverfið allt líkt og
eftir loftárás. Nánari tildrög þessa mikla
atburðar eru eftirfarandi; - Þegar verið
var að bora eftir auknum hita við selið,
gaus allt í einu, laugardaginn þann 11. des.
ofsalega u;op úr borholunni.
- Þegar þebsu hafði haldið áfram í
nærri tvo klukkutíma með allskonar ófögnuði,
linnti látunum nokkuð,en þá tók ekki betra
við. Opnaðist þá nýr hver í einu gróðurhús-
anna og sprengdi allt utan af sór með brauki
og^bramli, og síðan tók borholan aftur að
gjósa og var nú um tíma gos á báðum stöðunum
Keynt var að hefta gufuna í borholunni
með því að reka ofan í hana pípu og tókst
það eftir mikið erfiði, en skömmu síðar
sökk pípan, sem var um 50 feta löng í jörð
piður og hefur ekki sózt síðan.Myndaðist
þarna gígur líkastur sprengjugíg.
Þessi gígur hefur stækkað og dýpkað
undanfarna daga.
Skaðinn, sem af þessu hlauzt,er metinn
á mörg þúsund krónur.
xoxoxoxoxoxoxoxoxo
|Cennaris já, hvað eruð þór með þarna maður
minn?
Nemandi; Ég, ekkert.
Kennari; Jæja, látið þór það þá niður.
í fyrirlestri Gylfa dósents um daginn,
sa.gði hann, að menn vildu oftast vera heil-
brigðir en sjúkir, þegar um þetta tvennt
væri að velja. Varð þá einum áheyrenda að
orðis "Ekki í prófum",
Ingvar Brynjólfsson telur, að van - só
plíkt íslenzkulegra forskeyti en ó - -
Eftir því ætti óviti að heita vanviti, en
oss er eklei grunlaust um, að Magnús Finn-
bogason teldi það dönskuslettu.
í 4. b, fannst Boga eitt sinn lítið til
koma minni nemenda á eitt atriði og segir
því með'þjóstis "Þið lærðuð þetta í l.bekk,
2. og 3, bekk, en samt lekur það nú úr
ykkur eins og hrat úr hrafni.