Skólablaðið - 21.12.1943, Side 22
22
BLSKSLETTUR,(framh. af hls. 14.)
0g svo, áöur en við skiljum þykir
Blekslettum til hlyða að taka mönnum vara
fyrir oví a_ð borða of mikið um jólin, a_ð
skemmta sér allt of mikið og a_ð ofreyna
sig á lestri, (lærdómshóka),
GLEBILEC- JÓL OGGOTTOG FARSÆLT NÝÍR.
Framh, af hls, 20.
ÞRAUT 4.
xxox
2o34 | xxxxxxox
xoxxo
xxxxx
xxxox
xxox
xxox
Þetta er einföld
áeiling, Deilir er gefinn
og öll nullin í kvóta,
deilistofni óg utreikningi
Set'jiðhinar tóttu tölur
inn fyrir x.
Munið, að ráðningar
verða að vera komnar í
hendur ritnefndar fyrir
þann 10, jan. 1944.
N0ŒUR=GULLKqRN_FR4=GATISTUM.
Saga,
"Englendingar tóku mótmælendatru, en
Frakkar truðu enn á guð og ' hóldu áfram
að vera katólskir",
"játvarður III. hefði líka orðið kon-
ungur Frakka, ef móðir hans hefði verið
karlmaður",
"Hvar var frelsisskráin mikla
undirrituð?"
"Neðst", -
"Nefnið frægan utlending,
sem aðstoðaði nýlendumenn í
Frelsisstríðinu mikla"
"Guð".
Bokmenntir,
Skyrið þessa ljóðlínu:
"Lævirkinn sveif á lett-
um, döggvuðum vængjunum"
Þetta þýðir að lævirkinn
flaug svo hátt og veifaði
vængjunum svo ákaft, að hann
rennsvitnaði,"
Náttúrufræði.
Nefnið 4 tegundir svína,
"Svart svín, hvítt svín, flekk-
ótt svín og brúnt svín'J
Nefnið 4 dýr af kattaættinnis "Fressköttur,
læða og 2 kettlingar".
Prentvillupúkinn hefúr látið svo lítið
að sýna sig lítillega í þessu hlaði.
Eru lesendur heðnir að athuga:
að á hls. 6, í 22. línu að ofan
er hlá í stað hlátt.
að á hls. 10, 5. línu að neðan
er þe ofaukið,
að á hls. 18, í 17. línu að néðan
er aðalbókum í stað orðabókum.
Vera kynni, að prentvillur sóu víðar.
Biðjum við lesendur afsökunar yegna þess-
ara mistaka,
xx=x=x=x=x=x=x=x=x=x=xx
Náttúrufr. í 6, C,
Rektor's Hvað er mikið af magasafa í
maganum?
Halldór: 1-2 pro mille.
Rektors 1-2 pro mille. Ef þú ert með
svona bölvað snakk, þá sendum við þig
hara heint yfir í be, (þ.e. 6. hekkur •
máladeildar,)
o=o=o=o=o=o=o=o=o=0=0=0
í tíma í 4. A.
öl. Hansson: Hvernig er það, getið þið
nefnt mer einhvern íslending, sem hefur
fengið malaríu?
Helga Vilhjálms:(ágizkun)Björgúlfur ólafss
Öl.s(me8ákefð)Ne, er það tilfellið.
S K Ó'7L A B L A Ð I B
útgefið í Menntaskólanum í Reykjavík,
Ritstjóri: Geir Hallgrímsson,
Ritnefnd: Friðrik Sigurhjörnsson.
Sigríður Ingimarsdcttir.
Stefán ólafsson,
Sveinn ásgeirsson.
áhyrgðarma ður s
Magnús Finnhogason.
Kennari,