Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 03.07.1928, Blaðsíða 4

Norðlingur - 03.07.1928, Blaðsíða 4
4 NORÐLINOUR YERSLUNIN NORÐURLÁND, AKUREYRI. (Björn Björnsson frá Múla) Sími 188. Box 42. Símn.: Bangsi. Sleppið ekki sumarfegurðinni framhjá ykkur: Kaupið Zeiss Ikon- myndavjelar í dag eða á morgun. j--------------------------------^ Látið draum yðar verða að veruleika. Komið og athugið verð og gæði LINDHOLMS-HARIONIUM. Yfir 200 manns á íslandi lofa nú gæði peirra, verð og kaupskilmála, pessvegna geta allir eignast pau. Eru altaf fyrirliggjandi í öllum al- gengustu stærðum. Kaupið einungis hið besta, — það er ávalt ódýrast. — Þ. Thor/acius. s.______________________________y Heyl-piano eru tvimælalaust bestu pianoin sem hingað flytjast af ódýrari pianoum. — Enda hefir verk- smiðjan 100 ára reynslu í tilbún- ingi á þeim. — Sfofnuð 1828. — Eru nú allvíða til hjer, og mæla best með sjer sjálf. P. Thorlacius. ______________________ Prentemiðja Björns Jónssonar. Stórstúkuþingið hefst fimtudaginn 5. þ. m. kl. 1 með guðsþjónustu í Akureyrarkirkju. Fulltrúar og aðrir fjelagar Góðtemplarareglunnar mæti í Samkomuhúsi bæjarins eigi síðar en kl. 121/*. Stórritari verður til viðtais í fundarstofu stúknanna í »Skjaldborg« frá kl. 10—11 árd. ti! að taka á móti kjörbrjef- um fulltrúanna og skírteinum stigbeiðenda. p. t. Akureyri l.júli 1928. Sig. Jónsson, stórtemplar. PIANO — ORGEL og fleiri hljóðfæri útvega jeg, ef óskað er, BBST - ÓDÝRUST. Einnig hefi jeg til s'ölu 2 notuð Piano og 1 nýit orgel. Tækifærisverð. Virðingarfylst. • Benedikt Elfar, Aöalstrœti 8, Akureyri. Simi 34. Lýsistunnur. Meðalalýsistunnur seljum við mjög ódýrt cif. á allar hafnir, sem Bergenska gufu6kipafjelagsins koma. Útgerðarmenn, leitið tilboða hjá okkur, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjánsson & Co. Símnefni: Eggert. Reykjavík. Sirnar 1517 og 1400. Tunnur og salt frá hinu ágæta firma Jóhannes Östensjö & Co., Haugasundi, útvega jeg undirritaður með mjög aðgengilegum kjörum. Ingvar Guðjónsson. HÚSNÆÐI. Lítið eins manns herbergi óskast til leigu, helst á Oddeyri. Upplýsingar í síma 226. Herbergi, helst með einhverju af húsgögnum, óskast til leigu nú þegar. Uppiýsingar á afgreiðslu »Norðlings«, Eími 226. 5 KAUPSKAPUR. ■__________________________■ Stór bókaskápur óslcast til kaups gegn sanngjörnu verði. Upplýs- ingar á afgreiðslu »Norðlings« Hafn- arstræti 103. Til sölu öll verk Björnstjerne Björnson, bundin í skrautband, óskemd að öllu leyti, Upplýsingar í síma 226.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.