Norðlingur - 09.08.1928, Page 4
4
NORÐLINGUR
IVERSLUNIN HFRAM
\ (húsgagnaverslun og vinnustofa),
M Laugaveg 18. Slmi 919.
I Reykjavík.
§ Selur og býr til allar tegundir af
J HÚSGÖGNUM og sendir pau
I. gegn kröfu hvert á land sem dsk-
f að er. Hinir pjóðfrægu, bólgtruðu
§ legubekkir eru ávalt fyrirliggjandi;
i einnig allskonar ÍÞRÓTTATÆKI.
£ Verslið við (slenska kunnáttumenn.
i
I
h
s
Ir
i
§ ■
s
f
J EINAR og BEN. G.
.=•
í Reykjavík.
w w
................................
WAAGE. |
Pósthólf 546. 1
»Rán« kom með, og skipsmenn höfðu
verkað úti á sjó. En til Siglufjarðar
komu skip með um, 4000 tunnur í
fyrradag, og eitthvað í gær.
Fje Hkt fóstri. »Norðlingi« er
sagt, að Steinjjór Guðmundsson muni
hafa skrifað »Kjaftakerlinga«-greinina
í »Verkamanninn« síðast, þá er sýnir
átakanlegast andlega, nekt útgefenda
»Verkamannsins« og skilningsleysi á
hlutverki blaða. »Norðlingur« full-
yrðir ekkert utn þetta, en teiur það
sennilegt, því að »fje er jafnan fóstri
líkt«.
Kristneshælið. Raðan hafa farið
24 nokkurn veginn heilbrigðir, síðan
hælið tók til starfa, en dáið 9 eða 10
manns. Nú eru þar milli 50 og 60
sjúklingar.
Bifreið úr Reykjavík. í sumar
kom hingað bifreið úr Borgarnesi, og
þóttu nokkur tíðindi. En nú fer sú
för að verða barnaleikur einn, eftir að
komin er hingað til Akureyrar bifreið
alla leið frá Reykjavík. Kom hún seint
í fyrrakvöld. Voru þeir fjórir í för-
inni, og þrír af þeim bílstjórar. Þeir
fóru eins og leið liggur frá höfuð-
staðnum til Þingvalla, þaðan að Hraun-
túni uppi undir Ármannsfelli og lögðu
síðan á Kaldadalsveg og að Húsafelli.
Þá niður Hálsasveit og Reykholtsdal
og að Deildartungu, er þá komið á
þjóðveginn norður um. Verst þótti
þeim leiðin á Skúlaskeiði. Hjálparlaust
fóru þeir yfir Stóravatnsskarð og Öxna-
dalsheiði, og ijetu ekki illa yfir þeim
hluta vegarins. Telja þeir, að gera
r
Hf. »H R E 1 N N« *=fi
• 3 framleiðir þessar vörur:
*© Kristalsápu, .
Grænsápu, O:
Handsápur,
E Cö Þvottasápur, u 3
u Þvottaduft (Hreinshvítt),
‘o Gólfáburð, Skósvertu, < fþ -s C/>
c <D Skógulu, s
Fægiiög (gull), 3
C Baðlyf, C 3
Kerti, 3
O Vagnáburð, ST
o Baðsápu. 3
2 Þessar vörur eru íslenskar. Q- 1 C*
í heildsölu hjá 3 cn
/. Brynjólfsson & Kvaran,
Akureyri.
Æ
Köhlers harmoniuRi oij Welt orpl
eru búin til af stærstu hamonium-verksmiðju Þýskalands, standa í fremsta
flokki að stílfegurð, hljómfegurð og hljómstyrk. Þau fást við allra hæfi og
eru smíðuð til noktunar i heimahúsum, kirkjum, skólum og samkomuhúsum.
Þau eru marg verðlaunuð. Verðið er hið Iægsta fáanlega. Algengustu teg-
undir 2 til fimmföld, venjulega fyrirliggjandi hjá
Eiríki Kristjánssyni, Akureyri
og umboðsmanni verksmiðjunnar
Kristjáni Gíslasyni, Sauðárkrók.
P I A N O
frá hinni keiiaralegu hirðverksmiðju CARL R. ANDREA, Berlín
útvaga eg einnig. Eru 2 þeirra væntanleg hingað á næstunni.
Ungfrú Harmína Sigurgeirsdóttir hefir reynt piano þessi í Berlín, og telur
þau hin bestu, er hún hefir reynt, af pianoum með svipuðu verði.
Eirfkur Kristjáusson.
megi þessa leið, t. d. Kaldadalsveginn,
bílfæran fyrir tiltölulega lílið fje. Þeir
fjelagar fara suður aftur sömu leið
eftir helgina.
PreirfBmiöja Bjöms Jónssonar.
Kaupiö það norðlenska blaðið,
sem flytur yður mest og fjölbreyttast
efni — Norðling-.
Auglýsið í því blaði, sem flestir
vilja sjá — i Norðlingi.