Norðlingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Norðlingur - 11.09.1928, Qupperneq 4

Norðlingur - 11.09.1928, Qupperneq 4
4 NORÐLINGUR Þriggja herbergja íbúð með eldhúsí óskast til leigu frá 1. okt n. k. Semja ber við Sigurð Guðmundsson skólameistara. Borð- og dívanteppi Afar falleg eru nýkomin og seljast mjög ódýrt hjá Baldvin Ryel. MUNDLOS-saumavjelar eru bestar. Fást í verslun Norðurland. Síldarafii þeirra skipa, sem lagt hafa upp til söltunar hjer við Eyja- fjörð, var í gær þessi: Sindri 5195 tunnur, Lotti 445 (er nú hætt), Sjö- stjarnan 2057, Flóra 816, Þingey 14- 36, Sandve 758, Hjalteyrin 2353, Helga 2286 (er hætt), Hvítingur 1543 (er hættur), Krislján 2616, Líf 1956, Bláhvalurinn 703 (er hættur), Valur 1148, Vonin 462 (er hæít), Gerpir 2005, Andey 2575, Rán 2904. Húsbruni. í fyrrinótt brann til kaldra kola járnklæddur timburskúr, er tilheyrði Vífilstaðahæli og verið var að byggja, en ekki lokið við alger- lega. Átti að nota hann fyrir hæsna- og svínageymslu og var því allstór. Engum er Ijóst enn, hvernig eldur hefir farið að komast í þetta hús, því að það var lokað, og um það gekk ekki nokkur maður frá hælinu og hafði ekki gengið langan tíma. Er helst gert ráð fyrir, að einhverjir að- vífandi menn hafi farið þarna inn um nóttina, því að vart varð við eldinn kl. 2 — 3, og farið ógætilega með eld- spítu eða þá kveikt í af hreínum prakkaraskap. Málið hefir nú verið afhent bæjarfógeta til rannsóknar. Trúlofanir Opinberað hafa nýlega trúlofun sína ungfrú Inger Bjarkan, Akureyri, og Chr. Olsen-Lúkken blaða- maður. Ennfremur ungfrú Puríður Stefánsdóttir, Akureyri, og R. Gabrí- elsson síldarkaupmaður í Gautaborg. Gagnfræðaskólinn. í fyrra fóru 14 þeirra, er tekið höfðu gagnfræða- próf, upp í 4. bekk. En nú í haust fara 20 og eru það alt reglulegir nem- endur. Fara engir suður til framhalds- náms nema 2 Hafnfirðingar. af fallegum manchet- skyrtum, bind- um og slaufum, afar ódýrum axlaböndum og fleira nýkomið. Baldvin Ryel. Munið að kaupa SILKOLIN-ofnsvertu, Hún er sú BESTA sem fæst. Allur útbún- aðurfyrirgufu- W vjelar og m ó t o r a . Hafnarstræti 18 Rvík. Símar: 27, 2127, 2183. Símnefni: FOSS. Rannsókn heita vatnsins. Með íslandi síðast kom hingað Rorkell Þorkellsson veðurstofustjóri þeirra er- inda, að rannsaka hvort unt mundi að bora fyrir heita vatninu í Glerárgili svo að það yrði notað að öllu eða einhverju til upphitunar barnaskólan- um nýja, jafnframt sundlaugarhitun- inni. Hefir Porkeil annast laugabor- anirnar fyrir sunnan nú í sumar, og er því manna reyndastur á þessu sviði. Hann stóð hjer við aðeins meðan fsland var hjer og hafði því engan tíma til að gera grein fyrir at- hugunum sínum, en tnun senda þær bráðlega hingað til bæjarsijórnariiinar, og mun þá verða sagt frá hjer í blað- inu, að hvaða niðurstöðu hann hefir kornist. Stefngrímur Matthíasson hjer- aðslæknir hrasaði af hjóli niðri á bryggju á föstudaginn var, og meidd- ist nokkuð á höiöi Liggur hann rúm- fastur sfðan. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Brasso ber sem gull af eiri af öðrum fægi- Iegi. FÆST ALSTAÐAR. KEX Nýkomnar 15 teg. af Kexi. Verðið. lágt. Versl. Oddeyri, ■ LANG BEZTI skóáburðurinn er Fæst í skóbúðum og verslunum

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.