Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 29.01.1930, Blaðsíða 3

Norðlingur - 29.01.1930, Blaðsíða 3
NORÐINGUR 3 , Akureyri, j með vél, seglutfi og veiðarfœrum og öðru, er bátnum tilheyrir. Stœrð bátsins er 9 tonn. Listhafendur snúú sér til undirritaðs sem fyrst. Akureyri 25. janúar 1930. Þórsieinn Sigvaldason. Erlendar sMfregnir. 25. jan. Frá Mexico: Stjórnin heíir slitið stjórnmálasambandi við ráðsstjórn Rússlands, vegna þess að, sainkvæmí beinum fyrirskipunum frá Moskva, reynt hafi verið að koma af stað stjórnarbyliingu í öliu landinu. Frá Calcutta: 12 þingine ín, þar af eiiin þjóðernissinni, hafa verið dæmdir í eins árs fangelsi fyrir iandráð. 28. jan. Brot úr flugvjel Eielsons hafa furidist 90 míiur fyrir vestan Cape Noith f Síberfu, en engar leytar sjáifra ílugmannanna. Leið- angur á hundasleðum er lagður af stað tii frekari ieitar. Frá Oslo: Fiskikútter fiá Askoy er talinn af. Á honum voru 11 menn, þar af 9 úr sömu fjöiskyld- unni. Frá Stokkhoim: Svenska Dag- bladet hefir biri ritstjóragrein, sern mælir með þeirri tillögu í sænska þinginu, að Svíar hafí útlendan ræðismann á Isiandi. Bæjarstjórnarkosiingar haía r.ú íarið fram í öllum kaup- stöðurn landsins, og er fróðlegt að líta á úrslitin, og jafníramt að bera þau saman við ástandið, eins og það var fyrir kosningarnar. Sjálfstæðisrnenn og borgarar hafa hvergt tapað sæti, þeir voru 8 í Reykjavík eins og nú, en borgar- stjóri var ekki fulltrúi, þó hann hefði atkvæðisrjett og fylgdi þeim að máíi, en þeir hafa unnið eitt sæti á Akureyri, 1 á ísafirði, 1 í Hafnarfirði og 1 á Norðfirði, eða 4 alls. Jafnaðarmenn og Bolsar hafa hvergi unnið sæti, en tapað 1 í Reykjavík, 2 á Akureyri, 1 á ísafirði, 1 í Hafnarfirði og 1 á Siglufirði, eða 6 alls. Framsókn hefir fengið 2 ný sæti í Reykjavík, 1 á Akureyri, 2 á Siglu- firði, eða 5 alls, en 2 af þeim eru frá engum tekin, nýja sætið í Rvík og á Siglufirði. 1 utanfiokksmaður er úr sögunni, á Norðfirði. æjarBjaldkerinn. Hvers vegna þurfti bæjarstjórnin end lega að fresta því á síðasta bæjar- stjórnarfundi, að kjósa bæjargjaldkera? Er það svo vandasamt verk, að því þui fi að fresta fund eftir ftind ? Bann- ig spyrja bæjarmenn hver annan, því þeir skilja ekki, að þessi veiting þurfi svona langan tíma til íhugunar —■ miklu lengri t. a. m. heldur en til þess, að láta bæjarsjóðinn ganga í hættuiega ábyrgð svo tiundruðum þúsunda skiftir. Af þeim 9 bæjarfull- trúum, sem síðasta fund sátu, er eng- inti vafi á því, að 8 þeirra hefðu get- að greiit atkvæði þá samstundis, höfðu þegar ákveðið sig fyrir löngu, og þeir munu ekki kvika frá sinni ákvörðun í þessu máli, hvað lengi sem því verð- ur frestað, en þeir voru 4 á rnóti 4, svo alt var undir því komið, hvorum megin sá níundi lentí, hann var tung- an á vogarskál nni, og hann átti bágt. Ef hann hallaðist að Bolsunum — en honum hefir nú ekki orðið fiökurt af því oft áður — þá kom það í bága við ákvörðun hans og loforð til fiokksbræðranna, en ef hann hallaðist hinum megin, þá — já, þá, gat hann átt það á hættu, að Erlingur yrði staður í efri deild í vetur, og færi að prjóna, en þar getur hans atkvæði orðið stjórninni hæltulegt, ef hann vili svo við hafa, því þar getur hann orð- ið tungan á vogarskálinni. Til þess 2. sói teíbefQi 2|*rí Ieigu 14. maí n. k. Fámenn og kyrlát fjölskylda. Góð urngengni. Tilboð í lokuðu umslagi merkt: 1930, sendist afgr. þessa blaðs fyr- ir 31. mars. að Ieys3 sig úr þessum vanda stakk hann upp á því, að fresta kosningunni enn þá einu sinni, og það var sam- þykt, svo hann slapp með »skiekk- inn« í þetia sipn og álsroðið- risp sðist lítið. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi, þarna hefði þessi litla bæjargjaidkera- staða hjer á Akureyri hæg!e,^a getað orðið ti! þess, að velta þessu mikla hlassi, landsstjórninni, um koll, og hver veit neir.a Ingimar hafi orðið hennar lífgjafí þarna. Pað er margt undarlegt í náttúr- unnar ríki — það er eiit fyrir s?g. með spóann o. s. frv. Til lands og sjávar. I. O. O. F. 1 1 1 13081/2. Auka. I frjettunum af bæjarsijórnarfundt síðast láðist að geia þess, að Hallgr. Davíðssön skn'faði undir tillögur launamálanefadarinnar með f y r i r- v a r a . Goðafoss kom hingað 23. þ. m. frá útlöndum; hafði hrept versia veð- ur fyrir norðan land. Farþegar með honum frá úföudum voru: Halldór Ásgeirsson, kjötbúðarsljóri, Júlíus Oddsson, kaupm. í Hrísey, og bróðir hans, Aðalsteinn F. iðfinnsson, firand- sali, og Madsen, farandsali. Jón Eiríksson var skipstjóri þessa ferð, vegna veikinda Einars Stefán;sonar, sem nú mun vera orðinn allhress aftur. Skip ð fór daginn eftir, áleiðis til Reykjavikur. Eimskipafjelagið sendir ekkert af skipum sínum, sem frá Hamborg koma, til Norðurlands fyr en í apríl- mátiuði, og þykir mörgum hálf súrt í brotið, því menn eru ekkert sjerlega hrifnir af því, að láta sefja vörur sín- ar í land í Reykjavík, og bíða þar þapggð til skipsferð fellur norður. Petta neyðir menn til þess að nota tneira Bergenska og Sameinaða, en þeir ella mundu gera.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.