Norðlingur - 29.01.1930, Blaðsíða 4
4
NORÐLINGUR
Nú eru hinar marg-eftirspurðu
7 ha. vjelar
loks komnar.
Tómas Björnsson, Akureyri.
Tuxham;,.t:„
M U NIÐ E FTIR
minningarspjöldum Gamalmenna-
hælissjóðs Akureyrar!
Fást hjá bóksölum.
Brunabíl fjekk bærinn frá útlönd-
um meö Goðaíossi núna, og slökkvi-
liðsstjórinn hefir fengið logagyltan
borða á húfuna, í staðmn fyrir rauðu
pjötluna, seni hann hafðí áður. —
Petta eru framfarir.
Kæra. Bolsarnir hjer á Akureyri
kærðu í gærmorgun bæjarstjórnarkosn-
inguna hjer; var kæruatriðið það
að Framsóknarmenn hefðu breytt lista
sínum, eftir að þeir hefðu sent hann
til kjörstjórnarinnar. Hvað gerir
landsstjórnin nú? Nú verður hún eins
og asninn á milli heybagganna, veit
ekki hvort hún á að snúa sjer til
hægri eða vinstri, þvf annars vegar
eru flokksmenn þe rra Tryggva og
Einars, að minsta kosti, en hinsvegar
hennar ehkulegu samherjar, Erlingur
<og halarófa. Retta skyldi þó aldrei
vera gert til þess, að fresta enn þá
einu sinni bæjargjaldkeravalinu ? —
Spyr sá, sem ekki veit. Jónas er kom-
inn í slæma klípu þarna, hvernig sem
tiann skrúfar sig r,ú út úr henni.
»Yrörður«, fjelag ungra Sjálfstæðis-
tnanna, heldur fund næstk. sunnudag.
Áheit á Strandarkirkju, 20 kr.,
tiefir ónefndur afhent á skrifstofu
»Norðlings*.
Kolaskip, »Fagerstrand«, kom til
Kaupfjelags Eyfirðinga í vikunni sem
leið.
»Lagarfoss« og »Drotningiii«
eru væntanleg hingað um næstu helgi.
Hvers vegna notar um 70 prc. af skipa-
stól heimsins eingöngu smurnings-
olíur frá
Yacuum Oil Company?
Vegna þess, að Vacuum-olíur varðveita vjel-
arnar betur en nokkrar aðrar olíutegundir,
með því að:
a) Þyngja ekki, nje gera stirðan gangsetning eða gang vjel-
innar, hvernig sem viðrar.
b) tnynda ekki óhreinindi eða sót.
c) tryggja því jafnan og reglulegan gang vjelarinnar, og
ending þeirra verður margföld og hirðingin auðveld.
Byrgðir á Norðurlandi fyrirliggjandi:
Axel Kristjánssou.
Á Ð ¥ ö R D N .
Eftirtekt bifreiðaeigenda skal vakin á því, að samkvæmt lögum nr.
56 frá 1929, eru þeir skyldir að kaupa tryggingu fyrir bifreiðar sínar að
upphæð kr. 10,000,00 — tíu þúsund krónur — fyrir hverja ogkr. 5000,00
— fimm þúsund krónur — fyrir bifhjól, hjá vátryggingarfjelagi, er ríkis-
stjórnin hefur viðurkent.
Vátryggingarfjelögin »Danske Lloyd« og »Baltic« eru viðurkend af
ríkisstjórninni.
Skilríki fyrir að þessi trygging sje keypt ber að sýna mjer fyrir 1.
febr. n. k. að viðlögðum sektum.
Upplýsingar um tiyggingu þessa og eyðublöð undir vátryggingar-
beiðni geta bifreiðaeigendur fengið hjá bæjarfógetafulltrúa Jóni Steingríms-
syni og umboðsmanni Danske Lloyd hjer á Akureyri, Ouðmundi Pjeturs-
syni útgerðarmanni.
Akureyri, 23. jan. 1930.
Bæjarfógetinn.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.