Norðurland - 26.11.1976, Page 5
n á leiksvæðinu.
Ljósm.: M.
i láss mörgum
á Akureyri
Ining og bæjarbúar ekki áhuga
hér fyllstu kröfur sem gera
verður til góðra dagvistunar-
stofnana, en um það vildum
við líka vekja umræður. En
það er einsog áhugi fólks nái
vart lengra en til að reyna að
koma éigin börnum að— það
sýnir málinu ekki áhuga al-
mennt.
Iilla staðsett
Valgerður á Félagsmála-
stofnuninni sagði ekki nóg
með að húsnæði og starfskraft
ar heimilanna væru fullnýttir
og brýn þörf á fleirum, heldur
væru þessi fáu heimili i'lla
staðsett í bænum, eina dag-
heimilið alveg efst og leikskól
arnir nyrst og neðst. Þyrftu
margir foreldrar að fara lang-
ar leiðir með börnin, en stræt
isvagnasamgöngum er mjög
ábótavant i bænum, svo ekki
sé meira sagt.
Fjölfötluð börn
Einsog áður hefur komið
fram í Norðurlandi er föst
vistun fjölfatlaðra barna haf-
in við leikskólana. Skóladag-
heimili var rekið á vegum
bæjarins sl. vor og hafa nú
verið fest kaup á húsnæði til
að reka það til frambúðar og
er gert ráð fyrir að það verði
opnað fljótlega. Talsvert er
um dagvist barna á einka-
heimilum, en erfiðlega gengur
að fá hana skrásetta eiriáog
lög gera ráð fyrir, þrátt fyrir
endurteknar tilkynningar Fé-
lagsmálastofnunarinnar þar-
aðlútandi. — vh
á dagvistunarplássum gengust
starfandi fóstrur allra dagvist
unarstofnananna fyrir „opnu
húsi“ í tvo tíma sunnudaginn
31. okt. sl. En tiitölulega mjög
fáir bæjarbúar sýndu málinu
áhuga.
— Við urðum fyrir miklum
vonbrigðum, sagði Erla Böðv-
arsdóttir á Iðavelli, að fólk
skyldi ekki taka þátt í því með
okkur að kynna málið og kynn
ast því hve skorturinn er raun
veruíega sár. Þar að auki upp
fyllir ekkert dagheimilanna
*•♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦♦*♦ *♦* ♦** *»*
Dagheimilið Pálmholt.
ras
tYIMA
átta langt fyrir neðan það sem
eðlilegt getur talist. Glæsileg
og fjölbreytt æðri menntun
getur aldrei orðið nema draum
sýn ein, ef valdsmenn skortir
þá andlegu stærð, sem þarf til
að skilja og viðurkenna mikil-
vægi haldgóðrar undirstöðu-
menntunar í verki. Hagfræði
sú, sem felst í því, að hrekja
vel menntað og þjálfað fólk
úr starfi því, sem í tækifæris-
ræðum er talið mjög þýðingar
mikið og vandasamt, hlýtur að
orka tvímælis.
Kennarar vilja með þessum
aðgerðum vekja athygli fólks
DEIGT
á eftirfarandi mannréttinda-
og réttlætisatriðum um leið og
við skorum á valdsmenn fjár-
og menntamála landsins að
þessi eftirfarandi atriði verði
strax leiðrétt:
a) að kennsluskylda kenn-
ara 1.—6. bekkjar verði hin
sama og kennara 7.—9. bekkj
ar, þ. e. 30 st.
b) að yfirvinna kennara
1.—6. bekkjar verði greidd
með 13% álagi, svo sem er
með yfirvinnu kennara 7.—9.
bekkjar.
e) að greiðsla komi fyrir þá
JARM
7.6 starfsdaga, sem við bætt-
ust með útgáfu reglugerðar
um starfstíma grunnskóla nr.
79/1976 og reglugerðar um
leyfi í Skólum, nr. 80/1976.
d) að almenn kennara-
menntun verði metin jöfn til
launa án tillits til hvenær
kennaraprófi er lokið.
Verði þessum sjálfsögðu
réttinda- og . réttlætisatriðum
ekki sinnt munu kennarar
bregðast hart við og eru til-
búnir til frekari aðgerða til að
knýja fram leiðréttingu á of-
angreindum atriðum.
’VVVV’
♦ V V V V V V ’
SABÍMA 5. verkefni
Leikfélagsins á árinu
Saga Jónsdóttir, sá ágæti leik
ari, er ekki öfundsverð af því
verkefni að setja á svið
„dæmisögu um lítið þjóðfélag
í hnotskurn“, sem Sabína
Hafliða Magnússonar á að
vera. í kynningu hefur leikn-
um verið lýst sem skopleik
með ádeilu eða ádeilu með
spaugi og víst vantar hvorugt
í leikinn, en einhvernveginn
hittir það ekki alveg í mark.
Leikararnir gera sitt besta,
hljómsveitin gerir sitt besta
og leikstjórinn gerir sitt
besta, en samt er eitthvað
sem vantar.
Þarmeð er ekki sagt, að sýn
ingin sé leiðinleg. Síður en
svo. Undirr. skemmti sér prýði
lega. Þrátt fyrir ýmsa galla á
leikritið sína góðu spretti, sem
leikurum tókst að hagnýta sér
og skiptingar voru sæmilega
hraðar og staðsetning á leik-
sviði þannig, að oftast var eitt
hvað fyrir augað allsstaðar,
jafnvel í daufari atriðunum.
Varla á við að fara að gefa
einstökum leikurum einkunn-
ir, þar sem ekkert hlutverk-
anna er stórt, en greinilegt er
þó, að þau Sigurveig Jóns-
dóttir, Þórir Steingrímsson,
Aðalsteinn Bergdal, Gestur E.
Jónasson og Heimir Ingimars
son eru traustir og. vanir leik-
arar. Ása Jóhannesdóttir var
falleg Málfríður Massý, en síð
ur kunni ég við að hafa kven-
fólk í hlutverkum skrímsl-
anna, enda svo augsjáanlega
Eining mót-
mæftir vinnu-
lagafrumv.
Verkalýðsfélagið Eining hef-
ur rætt drög ríkisstjórnarinn-
ar að nýrri vinnúlöggjöf og
samþykkt eftirfarandi:
„Fundur Verkalýðsfélagsins
Einingar, haldinn 31. október
1976, mótmælir eindregið því
frumvarpi til laga um stéttar-
félög og vinnudeilur, sem sam
ið hefur verið að tilhlutan fé-
lagsmálaráðherra og skorar á
■ ráðherrann að leggja frum-
varpið ekki fyrir Alþingi.
Fundurinn andmælir því
❖ hinsvegar ekki, að núgildandi
| vinnulöggjöf þurfi einfiverra
| breytinga við, en telur að þær
breytihgar einar eigi að gera,
••• sem samkomulag getur orðið
* um milli ASÍ og vinnuveit-
!•! endasambandanna.“
%_________________________
I Kennsla í
| esperanto
X
Félag esperantista, Norda
!j! Stelo, er að hefja námskeið í
!*! esperantó fyrir byrjendur og
!*! er öllum heimil þátttaka.
!*! Kennt verður tvær klst. í viku
!•! á mánudögum og miðvikudög
!•! um kl. 6 sd. í Menntaskólan-
!*! um — Möðruvöllum. Kennar-
!*! ar verða Ólafur Halldórsson
!•! og Jón Hafsteinn Jónsson og
!*! geta væntanlegir þátttakend-
!*! ur gefið sig fram við annan-
X hvorn þeirra.
karlkyns frá höfundar hendi.
Ingimar Eydal og félagar áttu
ólítinn þátt í að gera sýning-
una fjöruga.
Keilan er eini fiskurinn
sem hausaður er aftanfrá, en
hún kemur talsvert við sögu,
hvort sem það á nú að vera
eitthvað táknrænt. Kannski
hefði farið betur á því, að höf
undur hefði nálgast áhorfend-
ur á svipaðan hátt og keiluna
í stað þess að vaða með vel
meinta ádeilu beint að fram-
an og skilja okkur ekkert eft-
ir til að íhuga sjálf. •— vh
Kynna verk
Jónasar
*
Arnasonar
Jónas Árnason.
Leikfélag Dalvíkur gengst fyr
ir bókmenntakynningu í sam-
komuhúsi bæjarins laugardag
inn 11. desember nk. og kynn-
ir þá verk Jónasar Árnason-
ar. Verður lesið úr bókum
hans, fluttir leikþættir og
sungin lög með textum Jón-
asar.
Jónas Árnason kemur sjálf-
ur á bókmenntakynninguna
og Helgi Seljan verður vænt-
anlega í för með honum. —
Óttar.
Kjötbúð
KEA hættir
Kjötbúð KEA mun brátt hætta
störfum, en hún hefur verið
rekin allt frá 1910, fyrst í Hafn
arstræti 88, síðan við Kaup-
vangsstræti og loks frá 1935 í
Hafnarstræti 89, en eftir að
hún flutti þangað var hún tal-
in ein fullkomnasta kjötbúð
landsins að öllum búnaði.
Með tilkomu kjörbúðanna
og breyttum verslunarháttum
var hlutverki kjötbúðarinnar
eiginlega lokið, en vegna vin-
sælda hennar var rekstrinum
haldið áfram um skeið. En nú
þarf KEA að taka húsnæðið
til annarra nota, að því er
frarn kemur í fréttabréfi þess,
og er því óhjákvæmilegt að
leggja búðina niður, enda fást
sömu vörur í kjörbúðinni í
Brekkugötu 1, rétt hjá.
NORÐURLAND — 5