Norðurland - 26.11.1976, Qupperneq 7
SMGBÓk VIKUNNAR ...
ATHUGIÐ: Tilkynningar
í Dagbók vilcunnar send-
ist til skrifstofu Norður-
lands, Eiðsva'llagötu 18, í
pósthólf 492, eða gegnum
síma: 21875, á venjuleg-
um skrifstofutíma.
® Um helgina
Kvennadeild Styrktarfélags
vangefinna heldur köku- og
jólamunabasar sunnudaginn
28. nóv. kl. 3 eh. í Hótel Varð-
borg. Kökumóttaka sama stað
kl. 10—12 á sunnudag.
IOGT. Barnast. Samúð nr.
102: Fundur laugardag 27.
nóv. kl. 10 fh. í Oddeyrar-
skóla. Minnst 45 ára afmælis
og stofnandans Hannesar J.
Magnússonar.
Kökubasar Kvenfél. Framtíð-
arinnar verður á Hótel KEA
sunnudaginn 28. nóv. kl. 15.
Þriðja spilavist NLFA í Sjálf-
stæðishúsinu (litla sal) sunnu
daginn 28. nóv. kl. 20.30.
Bingó Systrafélagsins Gyðj-
unnar að Varðborg föstudags-
kvöld 26. nóv. kl. 20.30. Stjórn
andi Sveinn Kristjánsson.
Jólabasar Slysavarnafélagsins
verður í Hótel Varðborg laug-
ardaginn 27. nóv. kl. 4 eh.
Kökumóttaka í Varðborg kl.
1—3 sama dag.
Basar í sal Hjálpræðishersins
laugardaginn 27. nóv. kl. 4 eh.
Kökur og munir.
Aðventusamkoma safnaðar og
kirkjukórs Lögmannshlíðar-
sóknar í Glerárskóla kl. 3.30
sd. sunnudag 28. nóv.
Skrifstofa KA í íþróttahúsinu
við Laugardötu 'er opin á laug
ardögum kl. 11—12 fh.
• Esperantonámskeið
er að hefjast á vegum Félags
esperantista og verður mánu-
daga og miðvi'kudaga í Mennta
skólanum — Möðruvöllum.
Sjá nánar í frétt annarsstaðar
í blaðinu.
ORÐ DAGSINS Á
SÍMI 2 18 40 ! fH
T
® Laugardagsmyndin
Laugardagsmynd Borgarbíós
að þessu sinni er bandaríska
kvikmyndin Hamingjuleit,
gerð eftir samnefndri metsölu
bók. Myndin fjallar um ævin-
týri írskra hjóna í Kanada.
Hamingjuleit hefur verið sýnd
í Háskólabíói. Leikstjóri er
Irvin Kershner, aðalleikendur
þau Mary Ure og Roþert
Shaw.
SNIÐILL hf.
Óseyri 8, Akureyri.
Sími 2-22-55.
Hefur söluumboð á
Norðurlandi fyrir:
SIMCA
1100. 1307/1508
Dodge
fólksbíla, jeppa
og flutningabíla
Plymouth
fólksbíla og jeppa
frá hinum frægu
CHRYSLER
bílasmiðjunum í Banda-
ríkjunum og
Frakklandi.
Hafið samband við
SNIÐIL hf. sem hefur
margra ára reynslu
í bílasölu og þjónustu og
kynnið yður úrvalið og
kjörin áður en þér leitið
annað.
Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366
Húsmæður
athugið!
Hafið þið smakkað laufabrauðið frá okkur?
Það er í sérflokki.
Tökum við pöntunum til 18. desember.
Aðeins 30 kr. stykkið.
Gerið verð og gæðasamanburð.
KÞ>Brauðgerð
Húsavík, sími 4-14-44
® Leikhús
Leikfélag Akureyrar: Karlinn
í kvöld, 26. nóv., og næsta
föstudag 3. des. Sabína sunnu
dagskvöld 28. nóv.
® Næsta vika
Sálarrannsóknarfélagið á Ak-
ureyri: Fundur í veitingasal
Varðborgar mánudagskvöld
29. nóv. kl. 9. Formaður segir
fréttir af fulltrúaráðsfundi sál
arrannsóknarfélaganna í Rvík.
Erindi.
Geðverndarfélagið: Félagsvist
í Hvammi mánudag 29. nóv.
kl. 20.30.
Slysavarnafélagið: Jólafundur
fimmtudaginn 2. des. kl. 8.30
í Varðborg.
Opið hús fyrir aldraða: mið-
vikudaginn 1. des kl. 15 að
Hótel Varðborg. Veitingar og
fjöibreytt dagskrá
® Jólamerki
Framtíðarinnar
Eins og undanfarin ár, allt frá
1934, hefur kvenfélagið Fram-
tíðin á Akureyri gefið út jóla-
merki nú. Að þessu sinni hefir
Ragnar Páll, listmálari í
Reykjavík, teiknað merkið.
Allur ágóði af sölu jóla-
merkjanna rennur til Elli-
heimilanna, eins og undanfar-
in ár, og kostar merkið kr.
10.00 og er selt á pósthúsinu
á Akureyri, einnig hjá félags-
konum.
® Samvinnuferðir
KEA hefir tekið að sér umboð
á Akureyri og nágrenni fyrir
ferðaskrifstofuna Samvinnu-
ferðir. -— Gestamóttaka Hótel
KEA mun selja farseðla til inn
an- og utanlandsferða.
Tropicana
1 lítri kr. 176
T ropicaina
2 lítrar kr. 328
.iiHltHlilmtlflniiMUHriMliliMiUUilliMtllllMlliriMiii
.•HlllllMU
.••IIIIHMMl(
,MIMMIIIIIil'
•IMHIIIHMI
■MIIIIIIIIHII
jIIIMMIi.
IIMIIMIIMM.
IIIIIMIIMIIM.
klllllillHMIti
iIMIIIMMMMM
IIIMMMMMHI
MMMMMMHM
Bökunarvorur
á sértilboðsverði
LJÓMA SMJÖRLÍKI 1 stk. kr. 136
GOLD MEDAL HVEITI pr. 5 lbs. kr. 229
GOLD MEDAL HVEITI pr. 10 lbs. kr. 458
ROYAL LYFTIUFT 450 g kr. 199
SYKUR pr. kíló kr. 105
SVESKJUR Va kg kr. 164
RÚSÍNUR Va kg kr. 199
Sértiiboð í eina viku
eða meðan birgðir endast
JIMMHH.
MMIIMMMl.
•mmimmNN.
Mimmmiihih
MlHHMNNN*
AUGLVSING
Endurbólusetning gegn
heilahimnubólgu
Rétt þykir, að endurbólusetja gegn heilahimnu-
bólgu (meningococcar A og C stofnar), þau börn
í Akureyrarlæknishéraði, sem ekki höfðu náð
18 mánaða aldri við frumbólusetningu í sumar.
Bólusetningin fer fram í Heilsuverndarstöðinni á
Akureyri, Hafnarstræti 104 II. hæð á tímabilinu
29. nóvember til 10. desember 1976 kl. 13 — 15
sem hér segir.
29. og 30. nóv. Glerárhverfi og Glæsibæjarhr.
og 3. des. Ytri og Syðri Brekkur.
og 7. des. Oddeyri, Miðbær og Innbær.
og 10. des. Hreppar innan Akureyrar.
Þau börn fædd 1972 — 1974, sem ekki fengu
frumbólusetningu í sumar geta fengið hana núna.
Rétt er að taka sérstaklega fram, að eltki er þörf
á að endurbólusetja börn sem voru eldri en 18
mánaða við frumbólusetningu.
Þá er einnig rétt að leggja áherslu á, að bólusetn-
ing þessi veitir ekki vörn gegn öllum tegundum
heilahimnubólgu, þar sem fleiri stofnar meningo-
cocca eru til, sem valdið geta sjúkdómnum og
ennfremur aðrar tegundir af bakterium, en gegn
þessum tegundum eru engin bóluefni til ennþá.
Heilsuverndarstöð Akureyrar
¥
?
Y
I
?
?
?
I
*
I
?
?
I
Þar sem kjötbúð vor Hafnarstræti 89 hættir störf-
um föstudaginn 26. nóvember n. k. viljum við
benda félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum
búðarinnar á næstu matvörubúðir Kaupfélagsins,
sem eru Matvörubúðin Hafnarstræti 91 og Kjör-
búðin Brekkugötu 1.
Þeim félagsmönnum utan Akureyrar sem pantað
hafa vörur í síma hjá Kjötbúðinni er bent á Kjör-
búðina í Hafnarstræti 20, Höfðahlíð 1, ásamt
Matvörubúð KEA Hafnarstræti 91, sem koma
vörupöntunum í Bögglageymslu KEA.
Kaupfélag Eyfirðinga
*<
Til félagsmanna KEA
i
•!•
|
i
?
?
!
?
*
?
?
?
?
?
?
?
?
x
> M •'• •'• •♦ ♦♦♦♦ ♦»
NORÐUBLAND — 7