Norðurland


Norðurland - 25.03.1977, Blaðsíða 7

Norðurland - 25.03.1977, Blaðsíða 7
DAGBÓK VIKUNNAR ... ATHUGIÐ: Tilkynningar í Dagbók vikunnar send- ist til skrifstofu Norður- lands, Eiðsvallagötu 18, í pósthólf 492, eða gegnum síma: 21875, á venjuleg- um skrifstofutíma. • Um helgina Fermingarguðsþjónustur í Ak ureyrarkirkju sunnud. 27. þm. kl. 10.30 fh. og kl. 1.30 eh. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudag 27. mars kl. 16.00. Sérræða, sem verður flutt um alla heimsbyggðina: Trú, sem lætur menn lifa af. Verið vel- komin. Kökubasar hjá Hörpukonum í Laxagötu 5 laugardag 26. þm. kl. 3 eih. Kökubasar Kvenfél. Baldurs- brár í anddyri Gierárskóla laugardag 26. kl. 2.30 eh. Kökubasar Flugbjörgunarsveit arinnar Akureyri, Hótel Varð borg laugardag 26. kl. 3 eh. Félag verslunar- og skrif- stofufólks á Akureyri og ná- grenni heldur aðalfund sunnu dag 27. kl. 14 að Hótel KEA. Skrifstofa KA i ijþróttahúsinu við Laugargötu er opin á laug ardögum kl. 11—12 f. h. • Nœsta vika Opið hús fyrir aldraða mið- vikudag kl 3 á Hótel Varð- borg. Föstumessa í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöld 23. mars kL 8.30. • Sýningar Gallery Háhóll: Grafiksýning virka daga kl. 18—22, helgar kl. 14—22. • Leikhús Leikfélag Akureyrar sýnir „Sölumaður deyr“ föstudag og sunniudag kl. 8.30 sd. Leikfél. Iðunn sýnir „Júpiiter" í Laugaborg laugardagskvöld, sunnudag og þriðjudag. Umf. Árroðinn sýnir „Margt býr í þokunni“ í Freyvangi. • Maraþonmaðnrinn í Borgarbíói Borgarbíó byrjar þessa dag ana sýningar á Maraþonmann inum, sem að meginþræði fjallar um fyrrverandi nasista bófa, sem sest hefur að í Suð- ur-Ameríku og lifir á stolnum demöntum, sem hann geymir í New York. Til að koma dem öntunum í verð þarf hann að nota útsendara ýmsa, þám. einn sem reynist að auki vera í tygjum við CIA. Sá á bróð- ur, sem stúderar sögu við Laurence Olivier í hlut- verki sínu. Kolumbíuháskóla og æfir líka hlaup og dreymir um að verða frægur maraþonhlaupari. Hann flækist í málin þegar bróðir hans er myrtur og síð- an rekur hvað annað með log- andi spenningi framað næsta ótrúlegum endi. Hljómar þetta ruglings- lega? Gott og vel, söguþráður inn er nokkuð flókinn og væri hreinasta skemmdarverk vegna væntanlegra áhorfenda að fara að rekja hnn. En lofa má góðri skemmtun, ekki síst vegna afburða leiks þeirra Dustin Hoffmans og Laurence Oliviers, sem fékk reyndar óskarinn fyrir leikinn í þess- ari mynd. Annars er Laurence kallinn frægastur sem Shake- speare túlkandi, bæði á sviði og tjaldinu, og Hamlet hans er álitinn sá ódauðlegasti af öllum ódauðlegum Hamletum ef á annað borð er hægt að tala þannig um þann sem deyr í síðasta þætti. Leikstjórinn er heldur ekki af verri endanum, John Schles inger, sem á síðustu árum gerði ma. Midnight Cowboy. • Leiðrétting Prentvillupúkinn lék okkur illa í fyrirsögn leiðara síðasta blaðs og voru þar komnir álf- kóngar á ferð í stað álkónga, en rétt var fyrirsögnin: Ál- kóngar á ferð, þótt vissulega þyki mörgum sem þar fari hálfgerðir álfar útúr hól sem leiða vilja stóriðjumengun yf- ir landslýð. Þá voru ranghermd nöfn tveggja manna í Karlakór Ak ureyrar í myndatexta í opnu. Þar átti að standa Viktor en ekki Oddur (bróðir hans) Kristjánsson og Baldvin Árna son var sagður Baldvinsson. Er beðist velvirðingar á þess- mistökum. Fermingarbörn á Akureyri 27. mars ferming 1 AKUREYRARKIRKJU sunnudaginn 27. mars kl. 10.30 f. h. Stúlkur: Alda Hrönn Kristjánsd. Brekkug. 15 Auður Helga Skúlad. Hamarsstíg 1.0 Ásdís Alda Þorsteinsdóttir Suðurbyggð 12 Birgitta Guðmundsd. Stórholti 4 Elín Björg Ingólfsd. Byggðavegi 84 Elísabet Lilja Jóhannsdóttir Hafnarstræti 35 Ester Halldórsd. Strandgötu 35b Guðný Andradóttir Langholti 13 Hafdís Jóhanna Viðarsdóttir Hafnarstræti 29 Halla Steingrímsd. Grenivöllum 14 Harpa Hrönn Gunnarsdóttir Eiðsvallagötu 5 Helga Sigríður Þórsdóttir Skarðshlíð 40b Herdís Anna Friðfinnsdóttir Stekkjargerði 2 Hildur Pétursdóttir Glerárgötu 2a Hrönn Jóhannesdóttir Þverholti 7 Inga Dagný Eydal Byggðavegi lOlb Kolbrún Jónsdóttir Akurgerði lb Kristín Pétursdóttir Strandgötu 29 Drengir: Árni Ólafur Hjartarson Eyrarlandsvegi 25 Bjarki Ásgeir Hrafnss. Strandg. 23 Björn Berg Gunnarsson Dalsg. 3f Björn Heiðar Pálss. Oddeyrarg. 15 Gunnar Björn Þórhallsson Hafnarstræti 93 Hafþór Viðar Gunnarsson Lerkilundi 18 Halldór Magni Sverrisson Norðurbyggð 19 Ingólfur Tjörfi Einarsson Espilundi 5 Jón Marteinn Jónss. Löngumýri 36 Páll Ómarsson Eiðsvallagötu 6 Stefán Viðar Erlingsson Einholti 5 Sveinbjörn Dúason Holtagötu 3 Sverrir Skjaldarson Beykilundi 11 Tn'(JITvi Guðmundss. Eiðsvallag. 13 Vilhelm Örn Ottesen Dalsgerði 6d Yngvi Páll Þorfinnsson Tjarnarlundi 7g FERMING í AIÍUREYRARKIRKJU sunnudaginn 27. mars kl. 13.30 Stúlkur: Hólmfríður Guðmundsdóttir Lönguhlíð 7d Ingibjörg Guðmundsdóttir Lönguhlíð 7d Hulda Kristín Valgarðsdóttir Þórunnarstræti 104 Ingibjörg Stefánsdóttir Víðilundi 2c Iris Valgarðsdóttir Norðurbyggð 16 Lára Ósk Heimisdóttir Háalundi 11 Margrét Dóra Eðvárðsdóttir Byggðavegi 148 Oddný Steinunn Kristinsdóttir Lerkilundi 14 Sigrún Hulda Sigmundsdóttir Kotárgerði 14 Sigurbjörg Haraldsdóttir Byggðavegi 86 Sveinbjörg Kristjana Pálsdóttir Langholti 6 Drengir: Ásgeir Ásgeirsson Kleifargerði 3 Ásmundur Magnússon Álfabyggð 10 Baldvin Birgisson Suðurbyggð 27 Baldvin Ringsted Löngumýri 3 Bergþór Karlsson Lerkilundi 25 Birkir Einarsson Þingvallastræti 27a Bjarni Bjarnason Ránargötu 7 Bjarni Jakobsson Kringlumýri 35 Broddi Magnússon Kringlumýri 14 Einar Sveinn Arason Tjarnarl. 12j Ellert Jón Gunnsteinsson Gilsbakkavegi la Friðfinnur Hermannsson Goðabyggð 10 Guðbjörn Þórir Þrastarson Dalsgerði 5e Ingólfur Magnússon Þingvallastr. 15 Magnús Rúnar Árnason Háalundi 2 Siefús Ólafur Helgason Lundarg. 13 Stefán Birgisson Norðurbyggð 12 Sævar Örn Hallsson Skarðshlíð 36f Viðar Freyr Viðarss. Kambsgerði 2 Vilhjálmur Vilmundarson Laxagötu 2 Eyíirðingar, Akureyringar Sjónleikurinn JÚPITER HLÆR, eftir A. J. Cronin verður frumsýndur í Laugarborg laugardaginn 26. mars kl. 21. Leikstjóri Júlíus Oddsson. Aðgöngumiðar við innganginn. Næsta sýning sunnudagskvöld. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN. Skrifstofu- húsgögn RITVÉLABORÐ, 4 gerðir á hjólum og án hjóla. HJÓLAVAGNAR, 3 gerðir. MÖPPUVAGNAR, á hjólum, læstir, A-4 og folio. REIKNIVÉLABORÐ, á hjólum. SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR, með og án arma. REIICNIVÉLAR - CONTEX 330 elektroniskar, með strimli. VEGGHÚSGÖGN (Hansahillur). Versl-STÁLIÐM Strandgötu 11, sími 2-26-90 Hagkvæm matarkaup Efni í eina rúllupylsu aðeins kr. 450,00. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Odýrl! - Údýrt! Vorum að taka upp nýja sendingu af frönskum herraskóm úr leðri Reimaða og óreimaða Verð frá kr. 2940 SKÓDEILD NORÐURLAND — 7

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.