Norðurland


Norðurland - 20.04.1977, Page 2

Norðurland - 20.04.1977, Page 2
f j! 9. hekkur i ]! Oddeyrarskóla '! Vegna þren'gsla í Gagnfræða ]> skólamum á Akureyri hefur skólanefnd ákveðð að Odd- |i ejrrarskóli haldi uppi i1 kennslu í tveim deildum 9. bekkjar grunnsbóla næsta (1 vetur. ]! ÁskriH að dag- ]! skrám bæjar- stjórnar |> Bæjarstjóm hefur samþykkt '! að gefa bæjarbúum og öðr- i; dr \ bæjarsljórn um er þess kynnu að óska kost á að gerast áskrifendur að dagskrá bæjarstjórnar- funda, en henni fylgja jafn- framt fundargerðir nefnda sem starfa á vegum bæjar- ins. Áskriftargjald er kr. 2000 ef dagskráin er sótt á bæjarskrifstofuna, en kr. 5000 ef hún er send heim. Bent er á, að dags'kráin liggur ætíð frammi á bæjar- skrifstofúnni og á Amtsbóka safninu. Lausir samningar Starfsmannafél. AkureyTar- bæjar hefir sagt upp gildandi kjarasamningi við Akureyr- arbæ frá 1. júlí að telja. Grer ir félagið kröfugerð BSRB til fjármálaráðherra að sinni í Rannsóknarstofnunin verði við Eyjaf|örð — í tilefni af skýrslum Rann- sóknaráðs ríkisins um kipulag snjóflóða- og hafísrannsókna hefur Vísindafélag norðlend- inga lagt til eftirfarandi: 1. Komið verði á fót sér- stakri rannsóknastofnun sem annist rannsóknir á snjóflóð- um, skriðuföllum og berghlaup um svo og ýmsum áhrifum frosts í jarðvegi svo sem kali, þúfumyndun, rústamyndun og jarðskriði. 2. Þá verði hafísrannsóknir efldar og sérstök áihersla lögð á að rannsaka áhrif hafíss á veðurfar og lífsskilyrði hér- lendis. Vísindafélag norðlend- inga vill að athugað verði ihvort eðlilegt sé að hafísrann- sóiknir tengist fyrrgreindri rannisóknastofnun. 3. Þar sem skriðuföll og snjó flóð eru tíðust á Vestfjörðum, Miðnorðurlandi og Austfjörð- um er lagt til að stofnunin verði við Eyjafjörð. Greinargerð. Á síðustu árum hafa íslend- ingar orðið þess áþreifanlega varir að ýmis náttúruöfl hafa valdið þjóðinni þimgum bú- sifjum, sem hún hefur ekki verið viðbúin að mæta, m. a. vbgna þess að skort hefur gagnasöfnun og rannsóknir á þessum fyrirbærum. Má í þessu saonlbandi nefna snjó- flóð, hafís, skriðuföll, kal og ýmis skyld fyrirbæri. Rannsóknaráð ríkisins hef- «r nú sett fram tillögur um rfdpulag snjóflóða- og hafís- rannsókna, og ber að fagna þvi. f tillögunum er xnælt með að stofnaðar verði sérstakar róðgj afanefndir með a.m.k. einum fastráðnum sérfræð- ingi er fenginn verði staður á Vteðurstofu fslands í Reykja- vík. Rótt er að benda á að dreif- ing fyrrgreindra náttúrufyrir bæra í landinu er á þann veg að snjóflóð, skriðuföll og haf- ískomur eru tíðastar á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Aust fjörðum. Enn fremur er rétt að benda á að önnur fyrir- bæri, er gætu tengst þessum rannsóknum, eru algengust um norðanvert landið og má þar nefna berghlaup, jökla- rannsóknir, rannsóknir á þúfu myndun, rannsóknir á rústa- myndun í mýrum og flóum á hálemdinu, rannsðknir á kal- skemmdum og önnur áhrif frosts og klaka í jarðvegi. Sýn ist því lítil skynsemi að velja rannsóknunum stað í Reykja- vík, víðs fjarri rannsóknar- efninu. Þær stofnanir í Reykjavík, sem eitíthvað hafa fengist við rannsóknir á þessum fyrir- bærum og nefndar hafa verið sem hugsanlegir rannsóknar- aðilar, eru yfirhlaðnar störf- um og er hætt við að það geti komið niður á væmtanlegum rannsóknarverkefnum. Þótt mikið hafi verið ritað og rætt um fkitning ríkisstofn ana frá höfuðstaðnum bólar ekki enn á neimum fram- kvæmdum í þá átt, og reynsla annarra þjóða bendir líka til þess að mun auðveldara sé að kom á fót nýjum stofnunum úti á landi en flytja þær sem þegar eru rótgrónar á mið- svæðunum. Hér er þvi gullið tækifæri fyrir stjórnvöld að sýna vilja í verki með því að setja á fót sérstaka ísrann- sóknastofnun, sem valinn yrði staður utan höfuðborgarsvæð isins. Ólafur Jónsson, fyrrum ráðunautur á Akureyri, vann brautryðjendastarf með rit- verki sínu Skriðuföll og snjó- flóð, sem út kom 1957 og á ár- inu 1976 kom út annað rit- verk eftir hann, Berghlaup, þar sem hann greinir frá rann sóknum símutrn og myndar dirög að íslenskri ofanfalla- fræði. Öll rök virðast hníga í þá átt að skynsamlegt og raun hæft sé að koma á fót ísrann- sóknarstofmm í Eyjafirði og væri það verðugur minnis- varði um brautryðjendastarf Ólafs Jónssonar í þessum fræð um og gæti eflt þær rannsókn ir í náttúruvísindum sem stundaðar eru á Norðurlandi og eiga sér orðið langa sögu. i — NORÐURLAND meginatriðum, en einnig sér kröfur um greiðslu persónu- uppbótar. Víðbótarlán vegna Jötuns Orkusjóður hefur samþykkt viðbótarlán til Akureyrar- bæjar að upphæð kr. 18.2 millj. vegna rannsóknabor- ana á þessu ári. Ákveðið hefur verið að ta'ka tilboði Innflutnings- deildar SÍS í einangrun vegna aðveituæðar hitaveit- unnar, enda hagstæðast þeirra sem bárust. Æskulýðsleið- togavikan /977 Æskulýðsráði Akureyrar hef ( ur borist boð frá Álasundi! um Norrænu æskulýðsleið- togavikuna 1977, sem þar áj að halda 19.—25. júní nk., Sendar voru uppdýsingar til' allra æskulýðsfélaga í bæn-! um, sem rétt hafa til þátt-S töku í vikunni. Óskum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum Gleðilegs sumars Fardumboðið, Akureyri Óskum vibskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum Gleðilegs sumars Hagi hf. Óskum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum Gleðilegs sumars Alþýðuhusið Óskum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum Gleðilegs sumars Vör hf, bálasmið]a Óskum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum Gleðilegs sumars BifreiðaverksL Baugur „Smávegis46 frá sfarfsmanna- ráði FSA „Smávegis“ nefnist fjörlegt blað starfsmanna Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri, sem nýlega hefur hafið göngu sína, gefið út af starfsmanna- ráði og ætlað að vera tengi- liður starfsfólksins og flytja fróðleik, glens og gaman. Fyrsta töluiblaðið er ágæt blanda að þessu leyti og birt- ist þar ma. fróðlegt viðtal við Torfa Guðlaugsson fram- kvæmdastjóra, sem Norður- land hefur nýlega skýrt frá. Fréttir eru frá T-deild og dagheimilinu Stekk og af starfsmannaráði og fræðslu- nefnd. Minnst er látins sam- starfsmaims, Sumarrósar Sigurbjörnsdóttur, sem starf- aði áratugum saman við sjúkraihúsið, og sitthvað tek- ið uppúr gömlum blöðum varðandi sögu spítalans og starfslið hans. Og ek'ki vantar glensið, og birtist hér í lokin sýnishorn af kveðskap í blað- inu. í starfemannaráði FSA eru þau Hallfríður Alfreðsdóttir form., Magnús Stefánsson rit- ari, Valgarður Stefánsson vara form., Anna S. Jónsdóttir, Ásta Þengilsdóttir, Gunnhild- ur Bragadóttir og Jónína Þor steinsdóttir og skipa þau Val- garður, Gunnhildur og Anna ritnefnd blaðsina. GAMANMÁL Skefur agnir úr eyra Eiríkur bani veira, færir ylgju úr eitli ógnlaus þó dreyri seitli. Nasir ef bulla blóði borar hann í þær tróði. Fár mun fleira í stríði færa bana illþýði. Sá ég síðla Gaut sauma skinnin blaut, brýna bitran hníf, bróður gefa líf. Yfir ungan, fagran, mjúkan meyjarbúk máta grænan dúk: Magasjúk. T. G. Aöeins stór- eignamenn geta keypt bújarðir í ályktunum bændafundar Búnaðarsambands Eyjafjarð- ar 1. apríl sl. er ma. bent á, að með núverandi fyrirkomulagi á jarða- og bústofhkaupalán- um, sé óframkvæmanlegt að stofna til búskapar imgs fólks eða venjulegs launþega. Sú þróun er háskaleg framitáðar- búskap á íslandi, þar sem að- eins stóreignamtenn hafa böl- magn til að kaupa bújarðir og reka þar búskap. Þá mótmælti fundurinn verðtryggingu lána og taldi fundurinn nauðsyn að efla Stofnlánadteild landbúnaðar- ins og situddi, að gjaldi af heild söluverði búvöru væri varið til eflingar Stofnlánadeildar.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.