Norðurland - 20.04.1977, Síða 6
Óskum félögum okkar
og öllum landsmönnum
Gleðilegs sumars
(££ Iðja, félag verksmiðjufólks,
Akureyri
Óskum félögum okkar
og öllum landsmönnum
Gleðilegs sumars
Trésmiðafélag Akureyrar,
Hafnarstræti 107
Óskum viðskiptamönnum okkar
og öllum landsmönnum
Gleðilegs sumars
Ljósmyndastofa Páls,
Skipagötu 2, Akureyri
Óskum viðskiptamönnum okkar
og öllum landsmönnum
Gleðilegs sumars
Kaupfélag Eyfirðinga,
Akureyri
Óskum viðskiptamönnum okkar
og öllum landsmönnum
Gleðilegs sumars
Plasteinangrun og AKO-pokinn
öseyri 3
NLF-vörur
Edens-hunang í 3 stærðum
Edens-sólblómaolia
í 2 sftærðum
Matvörudeild KEA
Björgúlfur
Framhald af bls. 8.
Jónsson forstj. Ú.D. og Valdi-
mar Bragason bæjarstj. á Dal-
vík. Karlakór Dalvíkur söng
undir stjóm Gests Hjörleifs-
sonar nokkur lög á bryggj-
unni, þar sem mannfjöldi hafði
safnast saman til að fagna
nýja togarnum og var heima-
mönnum síðan boðið um borð
til að skoða skipið, en strax
sama kvöld hélt það í sinn
fyrsta veiðitúr.
í boði sem Útgerðarfélagið
hélt á eftir í félagsheimilinu
Víkurröst rakti Hilmar Daní-
elsson forseti bæjarstjórnar
sögu þess í stórum dráttum en
Dalvíkurbær og KEA eru aðil-
ar að Ú.D., sem var formlega
stofnað 1959. Hefur tilgangur-
inn frá upphafi verið að afla
hráefnis til vinnslu heimafyr-
ir og aldrei verið hvikað frá
því markmiði.
S — NORÐURLAND
Fassvukóiiimi .
Framhald af opnu.
Kristinn Jónsson, Magnhildur
Gísladóttir, Óli Ólafsson og
Sigurður Sigfússon. Fíanóleik
annast tveir af kennurum skól
ans, þau Anna Málfríður Sig-
urðardóttir og Thomas Jack-
man.
Aðgangur að tónleikunum
er ókeypis, en tekið verður við
framlögum til Minningarsjóðs
Þorgerðar Eiríksdóttur í lok
tónleikanna.
Leikdómur
Framhald af opnu.
manni að höfundi verksins fat
ist á vissan hátt, og honium
bregðist dálítið bogalistin, þeg
ar hann fer að byggja ofan á
þann haglega grundvöll, sem
er fyrir hendi eftir fyrri þátt.
Og þegar farið er að greiða úr
vapdanum og leysa flækjurn-
ar, verða úrlausnimar nokkuð
flatneskjulegar og umræður
hvunndagslegar, þó að ýmis-
legt sé vel og hlálega sagt og
gert. Og í lokin standa flestir
uppi meira eða minna trúlof-
aðir og framtíðin blasir við, og
leikhúsgestir yfirgefa húsið í
góðu skapi. Leikur Sögu Jóns-
dóttur í þessu hlutverki, var
hreinasti stjömuleikur, og hún
gerðist hér „afbragð annarra
leikkvenna”, og það er óhætt
að segja, að vandfundin yrði
leikkona, sem stæði eins vel í
stykkinu, hvað þá betur.
Tónlistarflutningurinn, sem
þau Claudia Holtje og Einar
Einarsson önnuðust, lét vel og
þægilega í eyrum.
Leiknum var tekið með
miklum fögnuði, áköfu Í6fa-
taki og blómaregnL Formaður
Leikfélagsins, Jón Kristins-
son, talaði að lokum nokkur
orð í tilefni afmælisins, og bæj
arstjórinn, Helgi M. Bergs, bar
fram þakkir af hálfu bæjar-
stjórnar og færði félaginu pen
ingagjöf að upphæð kr. 600
þúsund, í viðurkenningar-
skyni. Vonandi sýna jem flest
ir bæjarbúar, að þeir kunni að
meta og þakka ágætt starf fé-
lagsins, bæði fyrr og síðar, og
fylla leikhúsið á hverri sýn-
ingu næstu vikur. ek.
Leikfélag
Akureyrar
Afbragð
annarra
kvenna
(La Donna di Garbo)
Leikstjóri: Kristín Olsoni
Leikmynd:
Hallmundur Kristinsson
Sýning föstudaginn
22. apríl kl. 8.30.
Sýning sunnudagskvöld
24. apríl.
Miðasala kl. 5—7 daginn
fyrir sýningardag og kl.
5—8.30 sýningardaginn
Simi11073
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFLNDLR
Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldisn
í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík fimmtudag-
inn 26. maí 1977 kl. 13.30.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta fé-
lagsins.
2. TiIIögur til breytinga á samþykktum félagsins sam-
kvæmt 15. grein samþykktanna.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins,
Reykjavík, 20.-24. maí.
Reykjavík 30. mars 1977
Stjórnin
Tæknifræðingur
Akureyrarbær óskar að ráða byggingatæknifræðing til
starfa á hönnunardeild, sem fyrst.
Upplýsingar um starfið gefur bæjarverkfræðingur sími
96-21000.
Umsðknir sendist undirrituðum fyrir 5. maí n. k.
Akureyri 19. apríl 1977
Bæjarverkfræðingur
Hitaveita Akureyrar
ætlar að lausráða á næstu vikum eftirtalda starfsmenn
til eftirlitsstarfa: vélstjóra, vélvirkja, verkstjóra, pípu-
lagningamann og lagermann.
Þeir, sem hafa áhuga á þesum störfum gefi sig fram
við formann hitaveitunefndar Ingólf Ámason.
Akureyri 19. apríl 1977,
Bæjarstjóri
Þroskaheft böm
Framhald af bls. 8.
en bæjarstjórn Akureyrar
gerði saipþykkt þar um í sept
ember 1975. Einu barni til við
bótar verður boðin vist á næst
unni, en það er ekki innan
samtakanna.
Tvö eru í sérkennslubekk í
Barnaskóla Akureyrar og eitt
er undir þeim aldri, sem dag-
vistunarstofnanir taka við, en
eitt langt yfr þeim aldri eða
milli 15 og 20 ára.
Á skóladagheimilinu hafa
fengið vist 4 börn sem öll telj-
ast þroskaheft, þar af eru 3 í
sérkennslubekk, en það fjórða
er á eftir í námi.
Á leikskólana hafa verið tek
in 3 böm í vetur, sem hafa
hlotið forgang vegna seins
þroska. Hafa þau verið með
tilvísanir frá læknum og feng-
ið rými, sem ekki voru ætluð
þroskaheftum börnum heldur
heilbrigðum. Síðasttöldu börn-
in eru utan foreldrasamtaka
barna með sérþarfir.
Kostnaður við hvert þroska-
heft barn inn á leikskólunum
núna er samkvæmt áætlunar-
tölum 1977 tæp 70.000, og þar
af greiðir Akureyrarbær mán
aðarlega rúm -60.000.
Félagsmálaráð lítur svo á,
að vænlegust leið til að greiðá
úr vandamálum Foreldrasam-
takanna, sé fólgin í gagn-
kvæmri samvinnu þeirra við
Styrktarfélag vangefinna og
Sjálfsbjörg og hefur jafn-
framt ítrekað nauðsyn þess að
auka almennt dagvistunai.-
rými í bænum, sem jafnhliðr
kæmi þá þroskaheftum að no'
um. Sumum úr þeim hópi hen+
ar slík vistun, en öðrum síðu)*
og verður þá að leita annarra
úrræða í samræmi við aðstæð
ur, til dæmis á sviði heilbrigð
isþjónustu, skólakerfis ot»
fleira mætti telja.