Norðurland


Norðurland - 22.03.1979, Blaðsíða 3

Norðurland - 22.03.1979, Blaðsíða 3
Nýr fastur og framsækinn liður Verhefni fyrir nýstofnuð Neytenda- samtök Meðfylgjandi verðkönnun er unnin af verðlagsskrifstofunni á Akureyri. Hún er byggð upp á sömu forsendum og hliðstæðar kannanir í Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum Níelsar Halldórssonar þá vinna tveir fulltrúar á skrifstofu verðlags- stjóra hér nyrðra og hafa til um- sjónar verslunarsvæði sem nær frá Ólafsfirði til Húsavíkur. Niðurstöður verðkönnunar- innar skýra sig sjálfar - en les- endum til þægindaauka höfum við strikað undir lægstu verð og dregið hring um hæstu verð. Verðkannanir af þessu tagi geta sýnilega verið neytendum til auðveldunar. Nýstofnuð Neytendasamtök hljóta að fylgja verðkönnunum eftir hér á Akureyri (sjá frétt á baksíðu). VERÐLAGSSKRIFSTOFAN Verfikönnun á Akureyri 12. mars 1979 Brekka, versl. r—1 W k QJ > •n C >i ca Esja, versl. Hafnarbúðin Skipagötu Hagkaup Kaupfel. verka- manna Strandgötu KEA Brekkugötu 47 KEA Byggðavegi Kjörbúð Bjarna u 3 »0 rfl U ffl 6 U :0 < •n W Hæsta og lægsta veré Albert kex 1 pk. 210 209 179 171 210 210 (1>7li 189 221 171 Lyle 's Golden sytup 500 gr. 583 569 565 421 529 540 499 499 (eoT) 450 601 • 421 Pillsbury's Best hveiti 5 lbs.' 441 4 6 0 445 438 ! 409 440 463 409 Sólgrión Ota 475 gr. 230 215 209 224 202 235 238 212 274 202 Gerduft Royal 1 lbs. 495 411 260 424 . 345 435 •480 480 ^5oT) 383 508 260 Nesquick 400 gr. 915 924 \Í?9 789 789 ( 937) 711 937 711 Neskaffi Luxus 100 g;r. 2295 1925 2025 2025 fÍ482\ 2482 1925 Strásvkur 2 kg. 340 324 340 319 319 ^ s 268 340 268 Epils appelsínusafi 1.94 ltr. 1085 1100 949 1083 (1140 ) 114 0 949 Tropicana 0,94 . ltr. 510 439 490 490 540 439 Grænar baunir Ora 1/1 dós 385 ' 390 385 385 309 380 360 Gós) 324 405 309 Maiskorn Ora 1/2 " 434 421 355 364 415 \4 4 3) 374 443 355 Beauvais rauðkál 590 er. 857 877 759 877 ( 923| 923 759 Libbv's tómatsósa 340 gr. (ÍTo) • 254 246 237 215 266 242 242 260 218 270 215 Erin tómatsÚDa 1 pk. 195 184 185 (20?) . 145 189 194 207 145 Gunnars Mavonna'ise 250 Rr. 292 295 285 285 285 280 280 /^300 \ -300 280 1 kK. 1350^) (Í350') 1200 1099 1300 1300 1300 v ' 1200 1350 1099 Kiúkiingar 1 kg. 1828 fl955) (1955) 1950 1955 1828 Kindahakk 1 kg. ÍTTSbi 1200 1732 1732 1543 1753 1200 Sardínur í olíu, K.J. 3 3/4 oz 316 324 310 316 29 5 213 318 316 Í332) 285 332 213. Fiskbúðingur Ora • 1/1 dós 680 685 ?T2S\ 589 646 690 690 680 621 725 589 £ - 11 bvottaduft 650 gr. (430ð v U 407 345 418 ' 424 430 345 Lux handsáoa 90 Er. 112 105 124 119 112 114 114 108 129 «$.. Colgate Fluor tannkrem 140 £r. 485 479 442 442 V ' 3.2.L-J 485 yrn . Vinnudeila á Dalvík Framhald af bls. 2. aðstöðu, þannig að allir búi alls staðar við sama hlut við sams konar vinnu. Einnig má heita nokkuð hastarlegt að mögulegt skuli vera að kippa fyrirvara- laust burt vinnuhagræðingu á borð við þessa sem búið er að samþykkja, án þess að þeir sem það bitnar á fái nokkuð að gert. Þess má í lokin geta að matsmönnum hefur þótt betur farið með fiskinn að lyfta heilum stæðum í einu í stað þess að endurstafla þeim í lest, því við stöflunina þarf að traðka í kössunum. Brynja Eigum úrval af íslenskum og dönskum eldhús- og bo rðstof u h úsg ög n u m, Greiðsluskilmálar. Ath.: Opið alla laugardaga til kl. 12 á hádegi. Póstsendum um /and allt. VÖRUHÚS K.E.A. HRÍSALUNDI r§A#i ÍHRÍSALUND! HRlSALUNDUR 5 • AKUREYRI - SlMI (96|21400 Langar þig til sólarlanda? Sólarlandaferð í ósknfendagetraun Draumurinn getur orðið að veruleika ef þu ert áskrifandi að Degi , eða verður það fyrir 1. mai. Þá verður dregið úr nöfnum áskrifenda blaðsins. en verðlaunin eru sólarlandaferð með Sunnu að verðmœti samt. JQQ þýsund krÓUUr Reglur áskrifendagetraunarinnar eru ofur einfaldar.\ Sá (eða sú) heppni á að koma á afgreiðslu Dags og svara spurningunni „Hvert er heimilisfang Dags?"\ Vinningshafinn getur valið um ferðir tir fimm sólarstaða. Sunna býður upp á eftirfarandi sólarstaði: Mallorca, Costa Del Sol, Costa Brava, Kanaríeyjar og Grikkland. Þetta er tœkifæri sem enginn má missa af. DAGUR Tryggvabraut 12 Símar 24167-24166 og 23207 NORÐURLAND - 3

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.