Norðurland - 31.05.1979, Page 2

Norðurland - 31.05.1979, Page 2
Guðjón Bjömsson, Hrísey: Fögur fyrirheit sumarsins Á þessu kalda vori er kominn nýju af fullum krafti, - krafti um kommasnepilinn. Hvað 26. maí og einmitt í dag á sem byggður er á traustum sem vissir hópar manna telja hádegi er sólin svo fagurlega á undirstöðum hins liðna. Yfir- málgagn sósíalista í Norður- loft komin. Einmitt af því það er skrift á baksíðu Norðurlands landskjördæmi eystra lítis eins og að norðanáttin nenni nú hljóðar svo, eins og hver virði eða skaðlegt, þá hefur ekki að standa í þessu múðri lesandi getur séð og hefur það auðgað umræður og skrif lengurþáerraunarsvolítillylur sjálfsagt margur séð: „Mál- um þörf og góð málefni bæði úti og vor í lofti. Kliður gagn sósíalista í Norðurlands- heima og heiman, auk þess að fuglanna verður frjálslegri og kjördæmi eystra". Margur vera til sameiningar þeim mciri hiörtun í brióstum mann- hugsar svo án efa að það sé nú í mönnum sem vilja vera bend- anna 'slá léttar og\im líkamann iagi þó að helvítis komma- laðir við þær pólitísku skoð- seitla notalegar tilfinningar snepillinn hætti að koma ut. anir sem blaðið helur að færa fagurra fyrirheita komandi Til gamans má geta þess, að svo sem áður er getið. Um leið sumars. Um hvað á að hugsa á undirritaður var spurður og undirritaður þakkar fráfar- slíkum stundum? suður í Reykjavík fyrir andi starfsfólki Norðurlands Þá er svo létt að látahugann nokkrum dögum hvort þeir ánægjulegt samstarf, eru þær reika, að það verður svolítill væru ekki ráuðari þeir rauðu óskir látnar fylgja blaðinu til vandi að stinga niður penna ef fyrir norðan. Það væri vissu- handa, að vaxandi vor í lofti sú ermeiningin. Um hvaðáað ■ lega gaman að geta sagt að svo megi með fegurð sinni ög fjalla? En tilefni þess að í dagá væri. En hætt er við að ef fuglakliði færa því nýtt starfs- að stinga niður penna er að í sósíalistar í Norðurlandskjör- lið, sem að öllum öðrum gær hitti undirritaður ritstjóra dæmi eystra misstu af mál- aðstandendum til þess að NORÐURLANDS og þegar gagni sínu, málgagni sem sigrast á þeim öfium sem vilja kvaðst var í höfuðstöðvum getur og á að sameina þá í það á knéfella. Megi það verða blaðsins sagði ritstjórinn: hinum dreifðu byggðum kjör- eitt af fögrum fyrirheitum „heyrðu þú sendir okkur dæmisins, og halda við hug- komandi sumars, að Norður- eitthvað í blaðið næst. Nú er sjónaeldinum, - þá myndu því land líti á ný dagsins ljós og þetta síðasta blaðið að sinni, - miður margir fara að upplitast verði litríkur þátttakandi. í og það er gott að enda vel“. Og og ekki myndu önnur mál- umræðum öllum er til heilla það er rétt að það er gott að gögn á svæðinu draga úr eða megi verða landi og þjóð. enda vel. Það þarfaðendasvo harma að svo færi. Nú skal . . ^^y^^^iaegt^sé^ð^r^afstaðað^.^aftur^vikið^að^hugmyndinn^^^^Gu^jói^J^jöoisson^Irísej^^ Einar Petersen, Kleif: I minningu Kristjáns E. Kristjánssonar Það veldur varla héraðsbresti, þótt 96 ára gamall maður ljúki vegferð sinni frá óminni til óminnis, leið sem allir þurfa að ganga. En leiðin sem Kristján E. Kristjánsson, fyrrum bóndi á Hellu á Árskógsströnd frá 1912 til 1952, fór var lengri og áhuga- verðari en almennt gerist. Sér- staklega þegar haft er í huga að hann hélt fullum vitsmunum fram á síðustu ár og fylgdist af áhuga með gangi mála gegnum mælt mál í útvarpi og sjón- varpi. Sjóndepra háði honum mjög síðustu árin svo þess vegna leitaði hann fast eftir fræðslu hjá gestkomandi. Því sá sem af eðli er áskapað að vera í fremstu víg- línu til sóknar og varnar sinni samfélagsheild, þarf bæði að hafa þekkingu og yfirsýn yfir ævarandi orustuvöll lífsglæð- andi og lífseyðandi afla. En til að valda slíku hlutskifti, þurfa menn að hafa mikið til brunns að bera og um það var Kristján fær í ríkum mæli. Hann bar með sér í sjón og framkomu, að hann var arftaki, enginn veit hve margra kyn- slóða, sem hafa borið sigur úr býtum í grimmum orustum við andstæð náttúruöfi um líf og dauða síns samfélags, því hann var mjög vel gefinn til líkama og sálar. Sú var hamingja hans, að hann naut þess að þurfa ekki að eyða meirihluta andlegrar orku sinnar til varnar gegn eitri sál- ræna hernaðarins, sem þeir sem ekki vilja leggja á sig að vera Islendingar í raun, dæla núorðið í þjóðina með allri þeirri seið- tækni, sem nútíminn ræður yfir. Aldamótakynslóðin var nokk- urnveginn einhuga um að reyn- ast þjóð sinni vel í hvívetna og / Z 3 7 5 (o 7 w, 8 9 /o // 9 /z /3 9 tz /V 9 m 9 /5 /7 9 9 /Z 1 /b m /s 7 it /z /o /0 /7 Wi /g /o /Z /9 y Zo /o z/ Z/ /Z /6 /7 m ZZ Z3 >///// V/w 9 If 7 3 ZZ zz /z /z. /6 W zz Zi Jo /7 zs /9 /7 zz /o II Z7 /7 /7 w 9 zz 7 9 II 7 P » Zi> /7 7 ’/M m 7 Ú Z7 7 m /9 /7 /é> M /7 ff 9 /9 Zo /7 zz 7 9 7 Z2 9 zz m, 3 zz zz /z V/ /o ZZ z$ /3 W/A Y//A ////' 9 Z/ m 9 // /o p /7 /8 7 9 7///A 'm Z9 3o 6 zz 9 /7 m // /z 7 w /6 9 /7 9 /7 Krossgáta Norðurlands 8 Z9 / 7 /8 7 Rétt er að taka fram að í þessari Stafirnir í reitunum undir krossgatu er gerður skýr greinar- kroSsgátunni mynda nafn á munur a breiðum serhljoða og kauptúni. - Góða skemmtun. gronnum, t.d. getur a aldrei komið í stað á, og öfugt. Tónleikar: Kjarábót í Borgarbíói Sú alþýðlega, rauða söngsveit, Kjarabót, hefur skemmt stritandi lýð hér við Eyjafjörð, með list sinni síðutu daga. Er meiningin að efna til hljómleika í Borgar- bíói, laugardagskvöldið 2. júní kl. 21.00. Upphaflega nefndi þessi hópur sig „Nafnlausi söng- hópurinn" en eitthvað varð hann að heita, svo Kjarabót varð til og fór sem eldur í sinu um vinnustaði fyrir sunnan. Tónlistin sem hópurinn flytur, hefur þróast úr fiugbeittum baráttusöngvum yfir í litríkt alþýðupopp, sem inniheldur texta sem vit er í en ekki eitthvað Búðardalségeráleið- inni. En þó hefur kvisast að ekki sé allur broddur úr boðskapn- um þótt lagaval hafi færst á þennan veg. Vilji menn huga að vaxtar- broddum í íslensku tónlistar- lífi ættu þeir ekki að Iáta sig vanta í Borgarbió á laugardags- kvöld. Sl. sunnudag var Opið hús í Lárusarhúsi. -Þar nutu félagar þægilegs síðdegis og röbbuðu saman yfir kaffibolla. Steinar Þorsteinsson tannlæknir sagði frá starfsemi Neytendasam- taka í nágrannalöndunum í áhugaverðum fyrirlestri. Óhætt er að segja, að mikill menningarauki hafi verið af Opnum húsum ABA í vetur. Hundruð manna hafa notið þar fróð- legra og skemmtilegra sunnudaga, auk þess sem kaffi og kökur hjá kommunum hafa bragðast vel. vera sem bestir liðsmenn henn- ar. Þess vegna leitaði hann að af- loknu búnaðarnámi á Hólum í Kristján E. Krístjánsson. Hjaltadal til verklegs náms í Noregi og hjá Heiðafélaginu danska stundaði hann um tíma nám í búnaðarháskóla Dana. Þetta allt í þjónustu viljans til að verða nýtur þjóðfélagsþegn gaf honum getu til að standa í fremstu víglínu sem bóndi á Hellu og þar nýttist vilji og hæfi- leiki hans til að verða nýtur þjóðfélagsþegn og forystumað- ur fyrir öllu því, sem horfði til góðs fyrir sveitina hans, á rtieð- an.kraftar entust. Fyrir utanaðkomandi var hann gæfumaður, betur gefinn en flestir til líkama og sálar. Hann fékk sem samherja áunga aldri, Sigurbjörgu Jóhannes- dóttur og unnust þau hugar- ástum þar til dauðinn aðskildi þau. Þau fengu gæfu til að eyða ævikvöldi sínu i umsjá sinna nánustu, sem bæði höfðu getu og vilja til að gjalda fóst- urlaunin. Þetta vitnar að hann hafði ævinlega barist fyrir góð- um málstað og hlotið í lifanda lífi virðingu og hlýhug annarra og lifði til svo hárrar elli að dauðinn kom eins og svefninn til lúins manns eftir vel nýttan dag. Kristján er dáinn sem ein- staklingur en það sem hann var mun lifa jafn lengi og einhver minnist hans með hlýjum hug pg vill byggja framvarðarlandið Island. Einar Petersen, Kleif. ORLOFSFERÐ Verkalýðsfélagsins Einingar til Snæfellsness og norður á Strandir verður farin dágana 14. til 21. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofum félagsins. Verkalýðsfélagið Elnlng. 2 - NORÐURLAND

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.