Norðurland - 31.05.1979, Page 6

Norðurland - 31.05.1979, Page 6
DRANGUR VÖrumóttaka Drangs verður frá og með 1. júní n.k. hjá Skipaafgreiðslu K.E.A. Sími 23936. Flóabáturinn Drangur hf. ÍBÚÐ ÓSKAST Okkur vantar 4-5 herbergja íbúð til leigu eða kaups fyrir haustið - helst á brekkunni. Vel kemur til greina að láta 3 herb. íbúð í vesturbænum í Reykjavík í skiptum. Erlingur Sigurðarson, Sigríður Stefánsdóttir. Sími: 25520. _________ r------------—----------------------n AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Til sölu eru eftirtalin tæki: 1. Rússajeppi, árg. 1968. 2. Götusópur Austin-Western, árg. 1959. 3. Jarðýta Caterpillar D6B, árg. 1959. 4. Vélgrafa Smith og Son. Tæki þessi eru ógangfær og seljast í því ástandi sem þau eru. Upplýsingar eru veittar í síma 23974. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðings fyrir 20. júní n.k. V r BÆJARVERKFRÆÐINGUR. ________________y -------------—. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Akureyringar Auglýsing um lóðahreinsun og fegrunarviku Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 17. júní n.k. Hin árlega fegrunarvika er ákveðin 6. til 17. júní n.k. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fjarlægja rusl sem hreinsað verður af íbúðarhúsalóðum og sett í hrúgur á götukanta framan við lóðir eftirgreinda daga: Miðvikudagur 6. júní: Glerárhverfi austan Glerár- skóla og íþróttasvæðis. Fimmtudagur 7. júní: Vestan Norðurlandsvegar og Glerárskóla. Föstudagur 8. júní: Suðurbrekkan sunnan Þingvalla- strætis og austan Mýravegar. Mánudagur 11. júní: Ytri brekkan norðan Þingvalla- strætis og vestan Þórunnarstrætis að og með Hamragerði. Þriðjudagur 12. júní: Miðbærinn og Norðurbrekkan austan Þórunnarstrætis. Miðvikudagur 13. júní: Oddeyrin austan Glerárgötu. Fimmtudagur 14. júní: Gerðahverfi 2 og Lundahverfi vestan Mýravegar. Upplýsingar varðandi hreinsunina verða gefnar á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa, Glerárgötu 24, ofan- greinda daga, sími 21000, kl. 10 til 12. Geymið auglýsingu þessa. HEILBRIGÐISFULLTRÚI. _________________________________________J 6 - NORÐURLAND Orðsending frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Frá og með T. júní nk. breytist afgreiðslutími stofnun- arinnar og verður þannig: Mánudaga til föstudaga kl. 9.15-12.00 og 13.00- 15.30. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Skógræktarfélag Eyfirðinga Gróðrastöðin í Kjarna Trjáplöntusala hefst í þessari viku. Fjölbreytt úrval trjá og runnaplantna. Upplýsingar ísíma 23100 milli kl. 10-11 f.h. Frá Kjörmarkaði Munið tilboðið föstudag og laugardag á SVÍNAKÓTELETTUM. Aðeins kr. 3.450 kílóið. HRÍSALUNDI 5 ---------------- AKUREYRARÐÆR AUGLÝSIR Laust starf eftirlitsmanns Laust er til umsóknar starf eftirlitsmanns vinnuvéla hjá gatnagerð bæjarins. Laun skv. samningum S.T.A.K. og Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir bæjarverkfræðingur. Umsóknarfrestur er til 13. júní n.k. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Vor- tónleikar Karlakórs Akureyrar Hinir árlegu vortónleikar Karla- kórs Akureyrar verða í Borgar- bíói föstudaginn fyrsta júní kl. sjö síðdegis. A söngskrá eru fímmtán lög, innlend og erlend, og er verkefna- val fjölbreytt að vanda. Frumflutt verða lög eftir tónskáldin Birgi Helgason á Ákureyri og Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Einsöng með kórnum syngja Egill Jónasson, Hreiðar Aðal- steinsson og einn af heiðurs- félögum kórsins, og að lík- indum fyrsti einsöngvari með kórnum, Jóhannes Jóhannes- son. Tvísöng með kórnum syngja Grétar Benediktsson og Halldór Þórisson. Söngstjóri er Guðmundur Jóhannssöa, en undirleikari Ingimar Eydal á orgel og píanó og honum til aðstoðar Gunnar Gunnarsson. Einnig leikur Óskar Pétursson undir á harmoniku. Aðgöngumiðasala er í Bóka- búðinni Huld og við inngang- inn, en í Huld er einnig hægt að fá aðgöngumiðum skipt milli daga. Tónleikarnir verða endur- teknir á sama stað laugardaginn annan júní klukkan þrjú síð- degis, og á hvítasunnudag klukkan níu síðdegis. Kórinn vill benda styrktar- félögum og öðrum þeim er á hann vilja hlýða á, að aðeins verða þrennir samsöngvar á Akureyri á þessu vori. Helgi Ólafsson Skákþrautin Þá er komið að því að slá botn- inn í skákþrautir Norðurlands. Engin þraut verður í þessu blaði heldur lausn hinnar síðustu: 1. Bf6 d4 2. Re2! al (D) 3. Rcl! (Hótun 4. Bg5 mát.) 3. . . h6 4. Be5 og vinnur. NORÐURLANO MÁLGAGN SÓSlALISTA I NOROURLANDS- KJÓRDÆMI EYSTRA Fróttir af Norð- urlandi. Hressiieg póli- tísk umrœða. Skrlf um listir og menningarmól. Skákþraut Helga Ólafssonar. Noröurland kemur út vikulega. Áskriftargjald inn heimtist tvisvar á éri. Áskriftargjald fyrir hálft áriö er kr. 3.600. Sfmi 21876 Eiðsvallagau 18 Pósthólf 492 Akurayrí

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.