Norðurland - 29.11.1979, Síða 6

Norðurland - 29.11.1979, Síða 6
Kjörstaður á Akureyri við Alþingiskosningarnar, sem fram eiga að fara 2. og 3. desember, verður í Oddeyrarskólanum Bænum hefur verið skipt í kjördeildir, sem hér segir: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Ás- hlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Bakkahlíð, Barðstún, Barmahlíð, Beykilundur, Byggðavegur, Birkilundur, Bjarkarstígur, Bjarmastígur. II. KJÖRDEILD: Borgarhlíð, Brálundur, Brattahlíð, Brekkugata, Dals- gerði, Eiðsvallagata, Eikarlundur, Einholt, Eini- lundur, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Engimýri, Espilundur, Fjólugata, Fróðasund, Furulundur, Furuvellir. III. KJÖRDEILD: Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerár- gata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenilundur, Grenivellir, Grundargata, Grundargerði, Græna- gata, Grænamýri, Háagerði, Hafnarstræti, Háilund- ur, Hamarstígur, Hamragerði. IV. KJÖRDEILD: Heiðarlundur, Helgamagrastræti, Hjallalundur, Hjalteyrargata, Hjarðarlundur, Hlíðargata, Hóla- braut, Hólsgerði, Holtagata, Hrafnagiisstræti, Hraungerði, Hraunholt, Hrísalundur, Hríseyjargata, Hvammshlíð, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kambagerði, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Kleif- argerði, Klettaborg, Klettagerði, Kolgerði. V. KJÖRDEILD: Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlumýri, Kvistagerði, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugagata, Laxa- gata, Lerkilundur, Lyngholt, Litlahlíð, Lundargata, Lækjargata, Lögbergsgata, Mánahlíð, Miðholt, Mið- húsavegur, Mýrarvegur, Munkaþverárstræti, Möðru- vallastræti, Norðurbyggð. VI. KJÖRDEILD: Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Ráðhússtíg- ur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reynilund- ur, Reynivellir, Seljahlíð, Skálagerði, Skarðshlíð. VII. KJÖRDEILD: Skipagata, Skólastígur, Smárahlíð, Sniðgata, Sól- vellir, Spítalavegur, Spónsgerðl, Stafholt, Stapa- síða, Steinahlíð, Stekkjargerði, Stóragerði, Stórholt, Strandgata, Suðurbyggð, Sunnuhlíð, Tjarnarlundur, Vallargerði, Vanabyggð. VIII. KJÖRDEILD: Víðilundur, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þór- unnarstræti, Þverholt, Ægisgata, býlin. * * * Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis 2. desember og lýkur kl. 23.00 sama dag. Verður þá tekin ákvörðun um kjörfund síðari daginn samkvæmt 5. grein bráðabirgðalaga no. 89 1979. Akureyri, 26. .tóvember 1979 KJÖRSTJÓRN AKUREYRAR Sigurður Ringsted Hallur Sigurbjörnsson Hreinn Pálsson Þjóðviljann vantar blaðbera í neðri hluta Lundahverfis. HARALDUR BOGASON Sími 24079 eða 25875. Frá Yfirkjörstjórn Norðurlandskjör- dæmis eystra Aðsetur yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra kjördagana 2. og 3. desember 1979 verður í Oddeyrarskólanum á Akureyri sími 22954. Atkvæði verðatalin í lögreglustöðinni víð Þórunn- arstræti, þegar þau hafa borist frá öllum 43 kjör- deildum íkjördæminu. Undirkjörstjórnireru beðnar að hafa samband við Yfirkjcrstjórn á kjördögum varðandi færð og sendingu kjörkassa. í Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Ragnar Steinbergsson Jóhann Sigurjónsson, Freyr Ófeigsson, Jóhannes Jósefsson, Haukur Logason. Verslunartími í desember 1979 Verslanir á Akureyri verða opnar utan venjulegs verslunartíma í desember sem hér seglr: laugardaginn 8. des. frá kl. 10-18 laugardaginn 15. desemberfrá kl. 10-22 laugardaginn 22. desember frá kl. 10-23 Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Verkamanna Kaupmannafélag Akureyrar Ath. Sjá þó auglýsingu annarsstaðar um verslunartíma matvöruverslana. Til um- hugs- unar f lok viðreisnartímabilsins settu sjálfstæðismenn og kratar það í lög, að arður af hlutafé manna í fyrirtækjum skyldi verða skattfrjáls. Þetta ákvæði var svo ári síðar numið úr gildi af vinstri stjórninni sem þá tók við. í stjórnarsamstarfi framsókn- ar og íhalds 1974-78 komu sömu hugmyndir fram á ný. Þetta segir fróðlega sögu um umhyggju kratanna fyrir al- þýðu manna, en það kemur hins vegar engum á óvart, að sjálfstæðismenn skyldu vilja hygla þeim, sem hafa tekjur af eignum án eigin vinnu- framlags. MIKILVÆÖAR SPURNINGAR: Hvort heldur þú, kjósandi góður, að aukinn þingstyrk- ur Alþýðubandalagsins muni fremur stuðla að því, að Framsókn halli sér eftir kosningar til hægri eða vinstri? Hvort telur þú, að verulegur skellur fyrir Alþýðuflokk- inn í komandi kosningum muni fremur örva hann eða letja til þeirrar íhaldssam- vinnu, sem hann svo berlega undirbjó með stjórnarslitun- um nýverið? Hvaða lærdóma er sennilegt, að Framsóknarflokkurinn myndi draga af fylgishruni hjá Alþýðuflokknum? I-------------------------------------J Frá Matvörudeild Verslunartími í desember 1979 Laugardagur 1. desember opið frá kl. 9-12 í Kjörmarkaði KEA, Byggðavegi 98 og Höfðahlíð 1. Laugardagur 8. desember opið frá 9-18 í Kjörmarkaði KEA, Byggðavegi 98, Höfðahlíð 1. Brekkugötu 1. Hafnarstræti 91, Strand- götu 25. Aðrar kjörbúðir lokaðar. Laugardagur 15. desember opið frá kl. 9-22 í Kjörmarkaði KEA, Byggðavegi 98, Höfðahlíð 1, Brekkugötu 1. Hafnarstræti 91, Strand- götu 25. Aðrar kjörbúðir lokaðar. Laugardagur 22. desember opið frá ki. 9-23 í Kjörmarkaði KEA, Byggðavegi 96, Höfðahlíð 1, Brekkugötu 1, Hafnarstræti 91, Strand- götu 25. Aðrar Kjörbúðir opnar frá kl. 9-19. Aðfangadagur 24. desember Allar kjörbúðir opnar frá 9-12. Annan dag jóla verða sölulúgur opnar frá kl. 10-18. Laugardagur 29. desember opið frá kl. 9-12 í Kjörmarkaði KEA, Byggðavegi 98, Höfðahlíð 1. Gamlársdag verða allar kjörbúðir opnar frá kl. 9-12. Kaupfélag Eyfirðinga 6 -NORÐURLAND

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.