Organistablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 12

Organistablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 12
. : • ■: < Á ORGEL PATREKSF J ARÐARKIRKJU var keypt hjá Walcker-verksmiðjunum, Ludwigsburg, S.-Þýzka- landi árið 1957 í tilefni af 50 ára afmœli kirkjunnar. Dr. Páll ísólfsson valdi orgelið ásamt organistanum, Steingrími Sigfús- syni, sem lét bœta í það TREMOLO, en Páll Kr. Pálsson tók orgelið út með tónleikum í kirkjunni. Carl Haas setti orgelið upp með aðstoð organistans. Fjár til orgelkaupanna var aflað með samskotum og nokkrir aðilar gáfu stórar fjárhœðir. Raddskipan er þessi: 1. Manual: Rohrflöte 8’ PrincipaJ 4’ Mixtur 3 fach. II. Manual: Gedackt 8’ Nachthorn 4’ Swiegel 2’ Quint 2% Pedal: Subbass 16’ Tremolo gegnum allt orgelið, venjulegar kúpplingar. 1 orgel- inu er schleiflade (renniskeiðar í loftkistu) og mekanisk traktur. Blásari er rafdrifinn. Orgelkassi úr ljósri eik.

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.