Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 15
Eftirfarandi skák var tefld í Mjólkurstöðinni 9. marz 1947 í fjöltefli við D. A. Yanofsky. Frönsk vörn. Hvítt: D. A. Yonofsky. — Svart: Steingrímur Hermannsson. 1. Pe2—e4, Pe7—e6, 2. Pd2—d4, Pd7—d5, 3. Rbl—d2, Rg8—f6, 4. Pe4—e5, Rf6-d7. 5. Pf2—f4. Betra er 5. B—d3. 5.............. Pc7—c5, 6. Pc2—c3, Rb8—c6, 7. Rgl—e2. (Algengara er R—f3, sem ég tel betra (S.H.) >. 7.............. Pc5 x d4, 8. Pc3 x d4, Bf8—b4, 9. Pa2—a3, Bb4—e7. Bragð, sem veikir hina hvítu reiti hvíts. 10. Pg2—g3, 0—0, 11. Bfl—g2. (Betra álít ég 11. Bh3 vegna P-—Í5, sem hvilur ætlar sér að leika. Ef biskupinn hefði verið á h3 hefði P—f5 verið hættu- legt fyrir mig (svartan) (S. H.)). 11.............. Ph7—b5, Einnig kemur til mála hér 11.............. Pb7—b6, fylgt eftir með 12............... B—a6, 12. 0—0, Dd8—L>6, 13. Rd2—b3. Mikið hetra er 13. R—f3, því þar er riddarinn vel settur til árásar á kóngshliðina. 13 ............ Pa7—a5, 14. Bcl—e3. (Með leiknum 13................. P—a5, var ég að undirhúa P—a4, sem vinnur peðið á d4. (S. H.)). 14 ............ Bc8—a6, 15. Rh3—cl, Pb5—h4, 16. Pa3—a4, Hvítur vill ekki gefa svörtum aðra opna linu. 16.............. Ha8—c8, 17. Rcl—d3, Pf7—f5! Kemur í veg fyrir alla möguleika hvíts á hliðarárás. (Ég óttaðist að hvítur ætlaði að leika P—f5. Þó er það ekki mögulegt strax vegna Rxe5 (S. H.)). 18. Pe5—f6 (m frhjhl.) ? Þetta gefur svörtum of gott tafl. Með miðborðið lokað hefði hvítur haft möguleika á að halda drottningarhliðinni. 18.............. Be7 xf6, 19. Kgl—hl, Rc6—e7. Ekki 19.............., Rxd4, vegna 20. Rd3—cl, Hc8xRcl, 21. HxHcl, BxRe7, 22. Be3xRd4 og hvítur vinnur skiptamun. 20. Be3—gl. Sterkara er 20. Pg3—g4, sem hótar P—g5 og P—f5. 20.............. Re7—f5, 21. Rd3—e5. Leikurinn 21. P—g4 ásamt P—g5 er enn góður leikur fyrir hvítan. 21 ........... Bf6 x Re5, 22. Pd4xe5? Þetta gefur svörtum theoretiskt unnið tafl. 22. Pf4xe5 gef- ur hvítum aftur á móti vald á miðju borðinu (en lokar hiskup- inn á gl). 22 ........... Db6—c6(!), 23. Hal—cl, Ba6 x Re2!. (Ég hafði hugsað mér sem framhald af 23............, D—c6 24.. ......., BxRe2. 25. DxBe2, Dc6—c2 og svartur vinn- ur peð). 24. Hcl x Dc6. Ef 24. DxBe2 hefur svartur um tvær góðar leiðir að ræða: a) 24. DxBe2, Dc6xa4, sem er öruggast, h) 24. DxBe2, Dc6x Hcl!, 25. HflxDcl, Hc8xHcl,26. D—g4, Rd7—c5! og svartur hefur mikla vinningsmöguleika. 24............. Be2 x Ddl, 25. Hc6 x Hc8, Hf8 x Hc8, 26. Hfl x Bdl, Hc8—c2, Taflið er nú tapað hjá hvítum vegna stöðunnar. 27. Bg2—h3. (Hvítur hótar að vinna d-peðið með BxR (S.H.)). 27 ........... Pg7—g6, ' 28. Pg3-g4. Betri jafnteflismöguleikar eru 28. BxRf5, PgóxB, 29. Bgl—d4, en svartur hefur samt betra tafl. 28 ........... Rf5—h4, 29. Pf4—f5. Örvænting. Ekki er gott að verjast 29. P—h3, P—g5. 29 ........... Kg8—f7. (Ef svartur leikur 29............, Pg6xf5 vinnur hvítur d-peðið). 30. Pf5 x e6, Kf7 x e6, 31. Bgl—d4. Einnig kom til mála 31. P—g5t, R—f5, 32. B—d4, H—e7, 33. Hdl—cl. 31............. Pg6—g5. (Einnig kom til mála 31.............., R—f3, en ég óttað- ist P—g5). 32. Bh3—fl, Rd7 x e5(!). (Hér kom einnig til greina 32............., R—f3, sem er e. t. v. enn hetra (S. H.)). 33. Bd4 x Re5, Ke6 x Be5, 34. Pb2—h3, Hc2—b2, / 35. Hdl—elf, Ke5—f4, 36. Hel—dl Rh4—f3!, 37. Bfl—g2, Hb2 x b3, 38. Ph2—h3, Pd5—d4, (Ef til vill er fullt eins sterkt: 28. H—e3 (S. H.)). 39. Hdl—fl, Hh3—e3!, 40. Gefið. Peð svarts verða ekki stöðvuð. Athugasemdir eru eftir D. A. Yanofsky, nerna þær, sem eru í svigum; þær eru eftir Steingrím Hcrmannsson. SKÓLABLAÐIÐ 15

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.