Einherji - 27.07.1932, Page 1
S u n d 1 a u g
og dagheimili fyrir börn í
Skútudtl.
Fyrir skömmu komu nokkrir á-
hugasamir ungir menn til mín og
beiddu mig um að koma með sér
inn í Skútudal og líta þar á sund-
laugarstæði í sambandi við heita
uppsprettu sem þar er.
Eg hafði aldrei fyr komið þarna
inneftir, en heyrði þessarar upp-
sprettu getið, fyrst eflir að eg kom
hingað sumárið 1929, voru það
mennirnir við grjótmulningsvélina
sem töluðu um skilyrði fyrir sund-
laug á þessum stað.
Nú, eftir að hafa séð staðinn,
blandast mér ekki hugur um, að
þar eru möguleikar fyrir Siglufjarð-
arbúa, til þess að útbúa sér ýmsar
nytsemdir og þægindi. Skal hér að
eins bent á, auk sundlaugarinnar
sem íþróttamennirnir ætla að koma
þar upp, dagheimili fyrir börn og
unglinga.
Pað þarf ekki að lýsa því ítar-
lega hvert ágaeti það væri fyrir börn-
in og unglingana að geta leikið sér
þarna, bæði á grasinu og í volgu
vatninu og þannig notið þess, sem
mest er sókzt eftir handa börnum
allra landa, sólar og vatns og frjáls-
ræðis til leika í andrúmslofti lausu
við uppgufún og óhollustu bæj-
anna.
Pessar línur eiga aðeins að vera
til þess að vekja athygli bæjarbú* á
þessum möguleika þarna, svo haf-
ist verði handa til þess að rann-
saka málið, og gerðar séu ítarlegar
áætlanir um það, sem gera þarf í
þessu skyni, svo framkvæmt verði
ef gerlegt þykir.
Vegalengdin þarna inneftir er
ekki löng og vegstæði fyrir bílfær-
an sumarveg fremur gott. Vetrarveg
þarf ekki til þess, að laug og skýii
komi að fullum notum. Hér kunna
Ný ljósmyndastofa
er opnuð í AðaJgötu 26 uppi á loftinu yfir Sparisjóðnum. Par
eru teknar nýtízku ljósmyndir, copieraðar myndir og framkallaðar.
Vönduð vitma! Fljót og greið afgreiisla!
Lítið í sýninðarkassann!
V i g n i r .
VÉLSMIÐJAN „PÓR“
Austuröötu 17.
Tekur að sér aðgerðir á mótorvélum o£ viðgerðir á verkfærum
fyrir sannájarnt verð.
Virðingaifyllst
Andrés Porsteinsson.
V eitingahúsi ð
„DETTIFOSS“
. v. i'V-- fíí. '-!-"
verður opnað í Aðalgötu 31 laugardaginn 30. þ. Hfl.
Par verður daglega til
svo iwargir unglingar og fullorðnir
á skiðum, að trú min cr sú, að fjöl-
mennt yrði þarna og á vetrum. Færi
þá vel á, ef börnin nytu staðarins
á sumrum en fullorðnir sumar og
vetur.
Bczt tel eg ef hægt væri
að koma þessu í framkvæmd með
frjálsum samtökum.
Porkell P. Clementz.
sölu: matur, kaffi, öl, mjólk p.fl.
í Skútudal.
Klukkan var liðlega 9 um kvöldið
þegar við lögðum *f *tað, tvö iimin.
Til þcss að fyrirbyggjs silsn. wis-
skilning, er bczt að laka það fraaa,
að þessi ivö voru faðir og dóttir h*n*.
Við gengum, scm lcið Iiggur, Suð-
urgötuna, fram hjá Höfn. Eg hefi
aldrei tekið eftir því, eins og þetta
kvöld, hve stórt tún má gera í Höfri.